Morgunblaðið - 24.05.1990, Side 35

Morgunblaðið - 24.05.1990, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 35 ins og vatnið frýs; ískrystallar byija að myndast. Þeir leitast við að draga til sín vatnssameindir og raða þeim í reglulega krystalgrind. Þær liggja misjafnlega á lausu eins og áður segir. Þær vatnssameindir sem eru staðsettar nærri yfirborði jarðvegsagnanna eru fastar bundn- ar en þær sem eru mitt á milli þeirra. Um miðbik keðjunnar, eru vatnssameindirnar lausast bundnar og hneppast því auðveldast í dróma krystallsins. Þannig berast krist- alnum vatnssameindir líkt og á færibandi neðan úr jarðveginum, sameindir sem minnst eru undir áhrifum aðdráttarkrafta nærliggj- andi jarðvegsagna. í méluríkum jarðvegi 'gengur þessi flutningur vatns frá neðri lögum jarðvegsins mjög hratt og greiðlega fyrir sig (sjá mynd 1). ískrystallarnir geta því blásið út á mjög skömmum tíma við slíkar aðstæður og myndað holklaka. Hann getur rifið allt og ' slitið, lyft upp steinum og jafnvel þungum mannvirkjum og ekki síst nýgróðursettum trjáplöntum. Oflugar rætur plantna og plöntu- leifar sern falla jarðveginum til, breyta byggingu efsta'hluta hans. Vatnsleiðnin verður minni, straum- ur vatnsins hægari. Slík íblöndun verkar einnig sem einangrun þar sem lífrænt efni hefur minni hita- leiðni en bergefni. Þær aðstæður sem gera myndun holklakans mögulega fara því dvínandi með aukinni gróðurþekju og íblöndun lífrænna leifa í jarðveginn. — Þeg- ar vinnufúsar hendur fara að láta til sín taka við uppgræðslu á næst- unni er ástæða til að staldra við og hugleiða ögn þá kenji náttú- runnar sem hér hefur verið lýst. Með réttum ræktunaraðferðum má sjá við þeim en að gleyma að þeir séu til getur gert okkur vonsvikin og ergileg. Höfundur erjarðvegslíHræðingur. M HÁRSTÚDÍÓ Reykjavíkur hefur opnað í nýju húsnæði að Fákafeni 11. Veitt er almenn hársnyrtiþjónusta fyrir dömur og herra. Við störf eru Carmen Llor- ens og Sesselja Guðmundsdóttir sem er eigandi. Snyrtistofa Þórdísar hefur flutt starfsemi sína frá Sólheimum 1 að Fákafeni 11 í húsakynni Hárstúdiós Reykjavíkur. Á boðstólum er öll almenn snyrting, auk þess fótaað- gerðir. Eigandi er Þórdís Lárus- dóttir, snyrtisérfræðingur. (Fréttatilkynning) BORÐELDAVÉL með GRILLI Ytri mál í cm: Hæð 33 - Breidd 58 - Dýpt 35 Innanmál ofns: Hæð 20 - Breidd 40 - Dýpt 28 2 hellur, 14,5 cm 1000W og 18,0 cm 1500W. Ofn með 650 W undir- og 500 W yfirhita - og 1000W grillelementi. AÐEINS KR. 18.270,- (16.990,- STGR.) Einnig gott úrvol af ELDUNARHELLUM, einföldum og tvöföldum. iFQnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 G.Á. Pétursson hf., er alhliöa véla-og tækjaverslun fyrir einstaklinga og atvinnu- menn. Fyrirtækiö er leiðandi á sviöi hvers konar véla og tækja tií ræktunar, fyrir einstaklinga, fyrirtæki, íþróttafélög og bæjar- og sveitarfélög. Einnig höfum viö sérhæft okkur í tækjum fyrir verktaka. Síöast en ekki síst bjóöum viö keðjur fyrir bíla og vinnuvélar auk þess hillur og lagerkerfi fyrir fyrirtæki og vörugeymslur. Komdu viö hjá okkur í Nútíöinni og kynntu þér vömrnar og þjónustuna. VERSLUN, VARAHLUTIR OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA WFM RAFSTÖÐVAR ZENOAH VÉLORF BRIGGS & STRATTON WESTWOOD TRAKTORAR SLÁTTUVÉLAR G.A. Pétursson hf. Sláttuvéla- og snjókeðjumarkaðurinn Nútíöinni Faxafeni 14, sími 68 55 80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.