Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 35 ins og vatnið frýs; ískrystallar byija að myndast. Þeir leitast við að draga til sín vatnssameindir og raða þeim í reglulega krystalgrind. Þær liggja misjafnlega á lausu eins og áður segir. Þær vatnssameindir sem eru staðsettar nærri yfirborði jarðvegsagnanna eru fastar bundn- ar en þær sem eru mitt á milli þeirra. Um miðbik keðjunnar, eru vatnssameindirnar lausast bundnar og hneppast því auðveldast í dróma krystallsins. Þannig berast krist- alnum vatnssameindir líkt og á færibandi neðan úr jarðveginum, sameindir sem minnst eru undir áhrifum aðdráttarkrafta nærliggj- andi jarðvegsagna. í méluríkum jarðvegi 'gengur þessi flutningur vatns frá neðri lögum jarðvegsins mjög hratt og greiðlega fyrir sig (sjá mynd 1). ískrystallarnir geta því blásið út á mjög skömmum tíma við slíkar aðstæður og myndað holklaka. Hann getur rifið allt og ' slitið, lyft upp steinum og jafnvel þungum mannvirkjum og ekki síst nýgróðursettum trjáplöntum. Oflugar rætur plantna og plöntu- leifar sern falla jarðveginum til, breyta byggingu efsta'hluta hans. Vatnsleiðnin verður minni, straum- ur vatnsins hægari. Slík íblöndun verkar einnig sem einangrun þar sem lífrænt efni hefur minni hita- leiðni en bergefni. Þær aðstæður sem gera myndun holklakans mögulega fara því dvínandi með aukinni gróðurþekju og íblöndun lífrænna leifa í jarðveginn. — Þeg- ar vinnufúsar hendur fara að láta til sín taka við uppgræðslu á næst- unni er ástæða til að staldra við og hugleiða ögn þá kenji náttú- runnar sem hér hefur verið lýst. Með réttum ræktunaraðferðum má sjá við þeim en að gleyma að þeir séu til getur gert okkur vonsvikin og ergileg. Höfundur erjarðvegslíHræðingur. M HÁRSTÚDÍÓ Reykjavíkur hefur opnað í nýju húsnæði að Fákafeni 11. Veitt er almenn hársnyrtiþjónusta fyrir dömur og herra. Við störf eru Carmen Llor- ens og Sesselja Guðmundsdóttir sem er eigandi. Snyrtistofa Þórdísar hefur flutt starfsemi sína frá Sólheimum 1 að Fákafeni 11 í húsakynni Hárstúdiós Reykjavíkur. Á boðstólum er öll almenn snyrting, auk þess fótaað- gerðir. Eigandi er Þórdís Lárus- dóttir, snyrtisérfræðingur. (Fréttatilkynning) BORÐELDAVÉL með GRILLI Ytri mál í cm: Hæð 33 - Breidd 58 - Dýpt 35 Innanmál ofns: Hæð 20 - Breidd 40 - Dýpt 28 2 hellur, 14,5 cm 1000W og 18,0 cm 1500W. Ofn með 650 W undir- og 500 W yfirhita - og 1000W grillelementi. AÐEINS KR. 18.270,- (16.990,- STGR.) Einnig gott úrvol af ELDUNARHELLUM, einföldum og tvöföldum. iFQnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 G.Á. Pétursson hf., er alhliöa véla-og tækjaverslun fyrir einstaklinga og atvinnu- menn. Fyrirtækiö er leiðandi á sviöi hvers konar véla og tækja tií ræktunar, fyrir einstaklinga, fyrirtæki, íþróttafélög og bæjar- og sveitarfélög. Einnig höfum viö sérhæft okkur í tækjum fyrir verktaka. Síöast en ekki síst bjóöum viö keðjur fyrir bíla og vinnuvélar auk þess hillur og lagerkerfi fyrir fyrirtæki og vörugeymslur. Komdu viö hjá okkur í Nútíöinni og kynntu þér vömrnar og þjónustuna. VERSLUN, VARAHLUTIR OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA WFM RAFSTÖÐVAR ZENOAH VÉLORF BRIGGS & STRATTON WESTWOOD TRAKTORAR SLÁTTUVÉLAR G.A. Pétursson hf. Sláttuvéla- og snjókeðjumarkaðurinn Nútíöinni Faxafeni 14, sími 68 55 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.