Morgunblaðið - 24.05.1990, Síða 51

Morgunblaðið - 24.05.1990, Síða 51
oeer iam .rs íiuoAauTMMr? aiOAjaMuóflOM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 Skýringar á lágu verði á íslenskum laxi: Smár lax, lítið magn og skipulagsleysi - segir Friðrik Sigurðsson ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI fersks íslensks lax til Bandaríkjanna hefði aukist um 60 milljónir kr. á síðasta ári ef íslenskir framleiðend- ur og útflytjendur hefðu náð sama meðalverði og Bretar. Samkvæmt skýrslu Alþjóðaviðskiptaneftidar Bandaríkjanna fengu Bretar besta meðalverðið, 4,11 dollara fyrir hvert enskt pund en Islendingar það lakasta, 3,14 dollara. Bretar fengu því um 30% hærra verð en íslendingar. Norðmenn fengu 3,73 dollara að meðaltaii fyr- ir sinn lax á Bandaríkjamarkaði, eða um 18% hærra verð en íslend- ingar. Ef íslendingar hefðu náð jneðalverði Norðmanna hefði út- flutningsverðmætið verið 37 millj- ónum kr. hærra en það varð á síðasta ári. Friðrik Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Landsambands fisk- eldis- og hafbeitarstöðva (LFH), nefndi þrjár skýringar á lágu meðal- verði á íslenska laxinum á Banda- ríkjamarkaði, smáan lax, lítið magn og skipulagsleysi í markaðs- og sölumálum. Friðrik sagði að meginhluti íslensku framleiðslunnar væri smá- lax sem væri mun verðminni en stórlaxinn og taldi hann að það væri meginskýringin á þeim verð- mun sem þama kæmi fram. Hann sagði að íslendingar næðu ekki eins góðum samningum og aðrir vegna þess hvað við værum með litla fram- leiðslu miðað við aðra, við gætum því ekki verið með jafnt og mikið framboð og hætta á að afhendingar stæðust ekki. Á síðasta ári voru 38,6 milljónir enskra punda af ferskum Atlantshafslaxi fiutt inn til Bandaríkjanna. Markaðshlut- deild Norðmanna var 65% og Kanada 17%, en íslands 2,7%. Frið- rik tók það sérstaklega fram að íslenski laxinn væri ekki lakari að gæðum en lax frá öðram löndum. Friðrik sagði að hér væri skipu- lagsleysi í markaðs- og sölumálum. Margir smáir útflytjendur væru að reyna fyrir sér og þýddi það í ýms- um tilvikum lægra verð en efni stæðu til. Hann sagði að LFH vildi í samvinnu við Útflutningsráð hrinda af stað vinnu við að kanna framtíðarskipulag markaðs- og sölumála greinarinnar. Væri verið að reyna að fjármagna verkefnið. Lag um skattpíningu ríkisstjórnarinnar: Platan send öllum ungum kjósendum SKATTALAGIÐ svokallaða, lag og texti Árna Sigfússonar borgarfúll- trúa hefiir verið gefíð út í 20.000 eintökum og sent öllum nýjum kjósendum. Útgáfúfélagið Landsmenn gefa lagið út, en Samband ungra sjálfstæðismanna sendir plötuna til kjósenda. Árni Sigfýusson lýsti textanum sem hugleiðingu um landnámsmennina, sem flúðu ofríkið í Noregi og á það bent að skattpíning og ofstjóm núverandi ríkisstjórnar sé nokkuð sem sé ekki í anda landnámsmann- anna og því ekki heldur afkomenda þeirra. Gunnar Þórðarson útsetti lagið, en söngvarar era fjópr: Sigríður Beinteinsdóttir, Egill Ólafsson, Jó- hanna Linnet og Pálmi Gunnarsson. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 23. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meftal- Magn Heildar- verft verft verft (lestir) verft (kr.) Þorskur 83,00 71,00 79,45 67,985 5.401.C26 Þorskur(smár) 36,00 34,00 34,72 0,296 10.276 Ýsa 75,00 45,00 63,59 35,774 2.275.015 Karfi 27,00 27,00 27,00 0,962 25.974 Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,151 3.020 Steinbítur 33,00 20,00 25,44 3,223 81.993 Langa 29,00 29,00 29,00 0,071 2.059 Lúða 235,00 40,00 138,72 1,056 146.485 Grálúða 58,00 52,00 57,14 7,245 414.000 Koli 20,00 20,00 20,00 3,962 79.240 Keila 10,00 10,00 10,00 0,813 8.130 Skata 90,00 8,00 71,24 0,306 21.800 Skötuselur 122,00 107,00 114,10 1,844 210.410 Samtals 70,18 123,697 8.680.748 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavfk Þorskur 98,00 30,00 70,08 17,661 1.237.673 Ýsa 106,00 31,00 55,26 34,425 1.902.166 Karfi 35,00 33,00 33,02 2,797 92.261 Ufsi 38,00 ( 20,00 37,24 20,284 • 755.345 Hlýri+steinb. 33,00 33,00 33,00 0,715 23.595 Langa 37,00 24,00 33,28 5,890 196.036 Lúða 208,70 130,00 166,48 1,811 301.495 Skarkoli 17,00 17,00 17,00 0,784 13.328 Keila 7,00 7,00 7,00 0,209 1.463 Skötuselur 120,00 115,00 115,00 1,385 159.275 Rauðmagi 12,00 12,00 12,00 0,067 804 Síld 5,00 5,00 5,00 0,057 285 Samtals 54,70 84,974 4.648.347 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 97,00 35,00 65,74 40,679 2.674.124 Þorskur(ósL) 76,00 40,00 72,44 10,105 731.982 Ýsa 76,00 20,00 51,29 41,550 2.131.290 Ýsa(ósl.) 74,00 40,00 72,96 5,545 404.550 Karfi 275,00 15,00 30,64 25,690 787.172 Ufsi 27,00 21,00 22,96 1,158 26.586 Steinbítur 15,00 15,00 15,00 1,381 20.715 Langa 38,00 26,00 37,53 0,608 22.816 Lúða 270,00 170,00 182,16 1,115 203.110 Skarkoli 28,00 28,00 28,00 1,636 45.808 Keila 18,00 7,00 17,89 0,942 16.857 Skata 72,00 61,00 71,23 0,301 21.441 Humar 999,00 675,00 865,46 1,200 1.038.550 Samtals 61,65 134,987 8.322.592 Vaðíjörn og ævintýraeyja Borgarráð hefur samþykkt að umhverfi tjamarinnar neðan við Seljahlíð í Seljahverfi í Breiðholti verði lagfært í sumar. I tillögu Jóhanns Pálssonar garðyrkjustjóra, er gert ráð fyrir bekkjum við tjörnina og að hún verði að hluta það grunn að hana mætti vaða. Stiklur úr flötum steinum verða lagðar að „ævintýra- eyju“ og út í tjörninni og með bakkanum verður rekaviður af Ströndum. Áætlaður kostnaður er um 4,8 > milljónir. * allorka í sumarleyfmu áaðeins 29.500 kr. 22. ntai uppselt 29. mai 16 sæti laus *Ein vika frá kr. 29.500,-* Þrjárvikurfrá kr. 47.100,- 5.|uni uppselt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.