Morgunblaðið - 24.05.1990, Page 71

Morgunblaðið - 24.05.1990, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAI 1990 71 ■ í HVALEYRARVATN hefur verið sleppt töluverðu magni af urriða og er Hafnfirðingum frjálst að veiða í vatninu endurgjaldslaust í sumar. Jafnframt hefur verið kom- ið upp aðstöðu fyrir fatlaða við vatnið. Hvaleyrarvatn og nágrenni þess er tilvalið útivistarsvæði fyrir alla fjölskylduna. B NÚ standa yfir að Kjarvals- stöðum tvær sýningar. I vestursal er sýning Steinunnar Þórarins- dóttur á höggmyndum unnum úr stáli og pottjárni. í austursal og báðum forsölum eru til sýnis út- skriftarverk nemenda Myndlista- og handíðaskóla íslands. Fram- undan er síðasta sýningarhelgi. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl. 11—18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. ■ Á ALMENNUM félagsfundi er haldinn var hjá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra í Reykjavík og nágrenni þann 17. maí sl., var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Félagsfundur hjá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, haldinn fimmtudaginn 17. maí sl. í Hátúni 12, Reykjavík, skorai' á frambjóð- endur í komandi borgar- og bæjar- stjórnarkosningum að gera á opin- berum vettvangi grein fyrir stefnu flokka sinna í málefnum hreyfi- hamlaðra. Fundurinn væntir þess að frambjóðendur skýri m.a. hvern- ig þeir hyggist vinna að aðgengi fyrir alla í sveitarfélaginu, efla heimaþjónustu og vinna að atvinnu- málum. Fundurinn bendir á að málefni hreyfihamlaðra eru málefni allra þegna samfélagsins og væntir þess að sveitarstjórnarmenn taki vasklega til hendinni í þessum málaflokki." Kennd verður framkoma á sviði og nýjustu VOGUE-hreyfingarnar. Þetta námskeið er fyrir starfandi tískusýningarfólk og um leið fyrir fólk, sem er að byrja eða hefur áhuga á tískusýningum. Kennt verður 2x í viku - annan daginn göngunámskeið, hinn daginn VOUGE. Þetta námskeið er jafnt fyrir konur sem karla. Aldurstakmark er 15 ára. Innritun er hafin í síma 687801. Ath. takmakaður fjöldi nemenda ítímum. iKAUPStAWR Schicsscr TNina n:.,ienogglsesileg sýnin fj JpFl endurtekin sem hér | .£P|T Jr segir- \ WWklagarði föstudagW. 17-^0 og \augardagW. 13.00. issaSvá?' Iaugardagkl.l3.4b.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.