Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAI 1990 71 ■ í HVALEYRARVATN hefur verið sleppt töluverðu magni af urriða og er Hafnfirðingum frjálst að veiða í vatninu endurgjaldslaust í sumar. Jafnframt hefur verið kom- ið upp aðstöðu fyrir fatlaða við vatnið. Hvaleyrarvatn og nágrenni þess er tilvalið útivistarsvæði fyrir alla fjölskylduna. B NÚ standa yfir að Kjarvals- stöðum tvær sýningar. I vestursal er sýning Steinunnar Þórarins- dóttur á höggmyndum unnum úr stáli og pottjárni. í austursal og báðum forsölum eru til sýnis út- skriftarverk nemenda Myndlista- og handíðaskóla íslands. Fram- undan er síðasta sýningarhelgi. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl. 11—18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. ■ Á ALMENNUM félagsfundi er haldinn var hjá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra í Reykjavík og nágrenni þann 17. maí sl., var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Félagsfundur hjá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, haldinn fimmtudaginn 17. maí sl. í Hátúni 12, Reykjavík, skorai' á frambjóð- endur í komandi borgar- og bæjar- stjórnarkosningum að gera á opin- berum vettvangi grein fyrir stefnu flokka sinna í málefnum hreyfi- hamlaðra. Fundurinn væntir þess að frambjóðendur skýri m.a. hvern- ig þeir hyggist vinna að aðgengi fyrir alla í sveitarfélaginu, efla heimaþjónustu og vinna að atvinnu- málum. Fundurinn bendir á að málefni hreyfihamlaðra eru málefni allra þegna samfélagsins og væntir þess að sveitarstjórnarmenn taki vasklega til hendinni í þessum málaflokki." Kennd verður framkoma á sviði og nýjustu VOGUE-hreyfingarnar. Þetta námskeið er fyrir starfandi tískusýningarfólk og um leið fyrir fólk, sem er að byrja eða hefur áhuga á tískusýningum. Kennt verður 2x í viku - annan daginn göngunámskeið, hinn daginn VOUGE. Þetta námskeið er jafnt fyrir konur sem karla. Aldurstakmark er 15 ára. Innritun er hafin í síma 687801. Ath. takmakaður fjöldi nemenda ítímum. iKAUPStAWR Schicsscr TNina n:.,ienogglsesileg sýnin fj JpFl endurtekin sem hér | .£P|T Jr segir- \ WWklagarði föstudagW. 17-^0 og \augardagW. 13.00. issaSvá?' Iaugardagkl.l3.4b.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.