Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 77
MORGÚNBLAÐIÐ FÍMMÍÚDÁGUR 24. MAÍ 1990 '77 MYSLUBRAUÐ Mysla: Blanda af korni, hnetum, hunangi og fræjum. Mysla: íslenska orðið fyrir „miisli“. Ný tegund af Myllusamlokubrauði úr myslu Opið bréf til heil- brigðisráðherra eftir Hallgrím Þ. Magnússon Ástæðan fyrir þessu bréfi mínu er auglýsing sem birtist í Morgun- blaðinu 15. maí sl., og bæklingur sem er borinn í hús landsmanna þessa dagana. Nokkrar stórkostlegar rang- færslur koma fram í þessum aug- lýsingum og samkvæmt upplýs- ingum frá auglýsingastofunni K.O.M. eru þessar auglýsingar yfírfarnar af Hollustuvernd ríkis- ins og gáfu starfsmenn hennar grænt ljós á texta hennar. Sam- kvæmt viðtali undirritaðs við for- stöðumann Hollustuvemdar mun starfsmaður hennar hafa yfirfarið bæklinginn, en auglýsingin sem birtist í Morgunblaðinu er samin upp úr bæklingnum. Svo ég nefni aðeins nokkrar af rangfærslum þeim sem settar em fram í bæklingnum: 1. Aspartam er búið til úr 50% Phenylalanine, 40% Asparagín- sým og 10% Methyl alcohol en ekki bara úr tvennskonar amínó- sýrum eins og sagt er. 2. Amíónsýmr þessar em tveir af byggingarþáttum í venjulegu eggjahvítuefni sem fínnst í kjöti, kommat og mjólkurvömm, en þess ber að gæta að í þessum fæðu- flokkum eru miklu fleiri amínósýr- ur og í öðrum hlutföllum, svo Ás- partam á ekkert skylt við kjöt eða kornmat. 3. Metanól tökum við inn þegar við neytum Aspartams, það mynd- ast ekki við niðurbrot og samlík- ingin við ávexti og grænmeti er einnig rangfærsla þar sem Etanól er einnig í ávöxtum og grænmeti og stýrir því hvemig líkaminn brýtur niður Methanól og gerir það óskaðlegt. 4. Við upphitun brotnar As- partam niður og eitt af þeim efnum sem myndast er DPK, en þetta efni hefur sýnt sig að vera krabba- meinsvaldandi. Nokkrir vísinda- menn halda því fram að þetta efni myndist í gosdrykkjum sem inni- halda Aspartam við geymslu við mismunandi hitastig. Ég spyr háttvirtan ráðherra, af hverju geta starfsmenn stofnunar hans ekki séð til þess að réttar upplýsingar komi fram í auglýs- ingum þeim er um ræðir, eða ganga hagsmunir International Sweetemes Association fyrir hagsmunum íslendinga? Til hvers Kappræðu- fundur í Kópavogi OPINN kappræðufundur vegna bæjarstjórnarkosn- inganna í Kópavogi verður í Menntaskóla Kópavogs fimmtudaginn 24. maí og hefst hann kl. 20.30. Frambjóðendur frá öllum flokkum flytja ávörp. „Til hvers er Hollustu- vernd ríkisins ef ekki til þess að gæta hags- muna neytenda gegn ofiríki auglýsinga- skrums framleiðenda?“ er Hollustuvernd ríkisins ef ekki til þess að gæta hagsmuna neyt- enda gegn ofríki auglýsinga- skrams framleiðenda? Þegar fjall- að er um efni sem Aspartam, þar sem áhöld era um hollustugildi efnisins, ber opinberri stofnun sem að um slík mál fjallar að sjá til þess að rétt sé frá greint í auglýs- ingum um efnið. Ég fer fram á það að háttvirtur ráðherra biðji okkur neytendur afsökunar á þeim röngu upplýs- ingum sem birtust í viðkomandi auglýsingu og að Hollustuvernd ríkisins geri hreint fyrir sínum dyrum varðandi þessa auglýsingu. Háttvirtur ráðherra talar um heilsu handa öllum árið 2000. Til þess að svo verði, verðum við að geta treyst því að stofnanir eins og Hollustuvernd ríkisins vinni verk sitt. í von um skjót svör. Höfundur er læknir. Fjord Dolphin 775, 24 fet, Upplýsingor gefur Ingvar í símum 6721 18 og árg. ’89. Búinn öllum tækum. í síma 685018 og á kvöldin 625176 eftir kl. 20.00. H SAMTÖK um sorg og sorgar- viðbrögð halda fund í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju í kvöld kvöld kl. 20.30. Björg Bjarnadótt- ir sálfræðingur flytur erindi um missi vegna skilnaðar. Fundurinn er öllum opinn. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! MYLLAN færir þér máltíð af akrinum . * 'C „ ■ ■ .;■■ ■:.,*■ • < . v. - A' : & . . ■ * • ■ . . :í ' r. ■*> : >-*, V A m , -• j-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.