Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 96

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 96
SAGA CLASS Ferðafrelsi FLUGLEIDIR MERKI UM GÓBAN ÚTBÚNAÐ '■C m wlm . tíASviSS : GjPB VEIÐIHJÓL OG STANGIR FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 VERÐ í LAUSASÖLU 90 KR. Hækkun á gos- drykkjum: Verðlagsstofn- un gerir ekki athugasemd VERÐLAGSSTOFNUN gerir ekki athugasemdir við hækkun Vífílfells hf. á gosdrykkjum. Verksmiðjan hækkaði nýlega verð á gosdrykkjum um 7% að meðaltali. Verðlagsstofnun fór yfir ástæður hækkunarinnar með Vífilfelli þegar fyrirtækið gerði henni grein fyrir því að það ætlaði að hækka og sá enga ástæðu til athugasemda vegna hækkana sem orðið hafa á erlend- um aðföngum, svo sem sykri, frá því gosdrykkir voru síðast verðlagð- ir. Forsvarsmenn Öigerðar Egils Skallagrímssonar og Sanitas vildu ekki svara því hvort hækkanir á verði þeirra framleiðslu væru í und- irbúningi, sögðu einungis að þeir hefðu ekki hækkað gosdrykkina. Stórager ðismálið: Yarðhald í 126 daga og geðrannsókn SAKADÓMUR Reykjavíkur úr- skurðaði í gær mennina tvo, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar morðmálsins í Stóra- gerði, í áframhaldandi gæslu- varðhald til 26. september. Þá var þeim einnig gert að sæta geðrannsókn. Tveimur stúlkum hafði áður verið sleppt úr haldi. Fyrri gæsluvarðhaldsúrskurður yfir mönnunum rann út í gær og krafðist Rannsóknarlögregla ríkis- *íhs áframhaldandi gæslu yfir þeim í 126 daga, eða til 26. september. Þórir Oddsson, vararannsóknarlög- reglustjóri, sagði að rannsókn máls- ins miðaði ágætlega, en ekki væri ljóst hvenær málið yrði sent ríkis- saksóknara. Bíða þyrfti niðurstöðu úr rannsóknum, til dæmis á fatn- aði, sem sendur var til útlanda. Við rannsókn málsins hefur kom- ið í ljós að mennirnir tveir brutust fyrir nokkru inn í apótek og höfðu á brott með sér ýmis lyf og efni. Þýfið höfðu þeir grafið í jörð. FYLLTIHJOLFORIN Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Þýskir og íslenskir verktakar vinna nú að því að fylla upp í hjólförin á Reykjanesbraut á fimm kílómetra kafla. Þeir voru að vinnu við Straumsvík í gær þegar þessi mynd var tekin. Nýrri aðferð er beitt við lagninguna; möl, sementi, sérstöku bindiefni og vatni er blandað saman um leið og fyllingin er lögð. Vatnið gufar þegar upp og tutt- ugu mínútum síðar er hægt að keyra á fyllingunni. Síðar verður mal- bikað yfir. Þýsku verktakarnir eru með tvær vélar og sex menn hér- lendis við vinnuna og ætla sér tvo daga í verkið. Þeir munu síðan leggja fyllingu á nokkrum stöðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu og í Keflavík. Kaupendur taka sjálfír á sig 7% toll af íslenskum saltfíski SÍF getur ekki annað eftirspurninni „PORTÚGALAR, sem og aðrir saltfiskkaupendur, hafa fallist á að taka sjálfir á sig 7% toll á íslenskum saltfiski, sem tók gildi 1. apríl síðastliðinn. Það jafiigildir að sjálfsögðu 7% verðhækkun," sagði Sig- urður Haraldsson, aðstoðaríramkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, á 57. aðalfundi samtakanna, sem lauk á Hótel Sögu í gær. Hann sagði að eftirspurn eftir saitfiski væri mikil og fyrirsjáanlegt væri að næstu mánuði yrði hún meiri en SIF gæti annað. Sigurður Haraldsson sagði á fundinum að áætlað sé að þorskafl- inn fyrstu 5 mánuði þessa árs verði um 150 þúsund tonn og um 36% af aflanum verði söltuð. Hins vegar hefðu um 52% af þorskaflanum Samningar um nýtt álver: Líklegt að samkomulag verði um 30% tekjuskatt ÍSLENSKA álviðræðunefndin hefur í samningaviðræðum sínum við fulltrúa Atlantsáls gert kröfu um það að ný álbræðsla á Islandi greiði 35% tekjuskatt, en fulltrúar Atlantsál hafa enn ekki viljað bjóða meira en 25% tekjuskattsgreiðslu. Ekki er talið ólíklegt, sam- kvæmt heimildum Morgunblaðsins, að niðurstaðan í þessum efnum verði um 30% tekjuskattur. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins er komið nokkurs konar rammasamkomulag á milli aðila í skattamálum, að tekjuskattsmálinu undanskildu. Áhyggjur manna beinast ekki fyrst og fremst að ágreiningi um skattamál, heldur að því að lítið sem ekkert er sagt hafa þokast hvað- V.arðar satokomulag- um raforkuverð. Atlantsál leggur áherslu á að fá mikinn afslátt raf- orkuverðs fyrstu árin, enda reikna aðstandendur Atlantsáls ekki með því að ný álbræðsla færi að skila hagnaði fyrr en i fyrsta lagi árið 2003. Þeir gera kröfu um tíma- bundinn.inikrnn raförkuverðafsláttj og- benda- íslenskum -viðmælendum sínum á að erfitt sé að verja fyrir stjórnum hvers fyrirtækis fyrir sig (Álumax, Granges og Hoogovens) ákvörðun um byggingu slíks álvers á íslandi, nema í boði séu hag- kvæmir samningar um raforkuverð í einhvern ákveðinn aðlögunartíma. Ella muni það taka fyrirtækið mun lengri tima að uppfylla þá arðsem- iskröfu sem gera verði til nýrrar álbræðslu. Þótt stefnt sé að því að tilkynna staðarval á fundunum hér á landi í lok júnímánaðar, telja viðmælend- ur Morgunblaðsins að því markmiði verði ekki *n'áð,.óg að Istáðanialsi ákvörðun geti.-dregistfram áhaust. farið til söltunar á sama tíma síðast- liðin ár. Sigurður sagði að skilaverð til framleiðenda væri að meðaltali 15% hærra í Bandaríkjadölum í þessum mánuði en á sama tíma í fyrra en 35% hærra í krónum. Aft- ur á móti hefði meðalsöluverðið hækkað um rúm 20% í Bandaríkja- dölum á sama tímabili. SÍF seldi 56 þúsund tonn af salt- fiski fyrir 181 milljón Bandaríkja- dala, eða 10,4 milljarða króna, árið 1989, sem er tæplega 10%_minna en árið áður, en þá seldi SIF rúm 61 þúsund tonn fyrir 223 milljónir dala. SÍF fékk að meðaltali 3.200 dali fyrir tonnið af saltfiski árið 1989, sem er tæplega 19% lægra verð en árið áður. Salan til Portú- gals var um 22 þúsund tonn í fyrra, eða um 15 þúsund tonnum minni en næstu tvö ár á undan en þá fóru um 60% af framleiðslunni þangað. Birgðir í Portúgal voru hins vegar óvenju miklar í ársbyijun 1989, eða 30-35 þúsund tonn. Sigurður sagði að SÍF hefði selt of hátt hlutfall til Portúgais, þar sem þessi markaður gæti snúist á tiltölulega skömmum tíma úr mjög hagstæðum í slakan markað, eins og hefði gerst í upphafi síðastliðins árs. Stjórnarmenn í SIF hefðu því verið sammála um að í framtíðinni beri að leggja meiri áherslu á fram- leiðslu fyrir aðra markaði, enda þótt Portúgal yrði áfram stærsti og mikilvægasti saltfiskmarkaður Is- lendinga. „Kaupendum Portúgalsfisks hef- br vérið gerð gfcein 'fyrir að saml drátturinn- í söltuninni--er miklu - meiri það sem af er árinu en gert var ráð fyrir í upphafi ársins þegar samningar voru undirritaðir, enda hafa allar magnforsendur í samn- ingnum brostið vegna mikils út- flutnings á ferskum, flöttum fiski og tímabundnu útflutningsleyfi til annarra en SIF á svokölluðum létt- söltuðum fiski,“ sagði Sigurður. Hann sagði að einungis væri búið að afskipa um einum fjórða af því magni, sem samið hefði ver- ið um að Portúgalar keyptu, og þeim hefði nú verið gerð grein fyr- ir að engar líkur væru til að hægt yrði að afhenda umsamið magn á þessu ári. Þetta hefði valdið bæði Portúgölum og öðrum kaupendum miklu tjóni, þar sem þeir hefðu ráð- ið fólk í vinnu og gert samninga við sína viðskiptamenn á grundvelli samninga við SIF. „Enda þótt Portúgalar hafi allan rétt til að krefjast þess að við stönd- um við samninga féllust þeir á að endurskoða samninginn. Þessari afstöðu þeirra réð fyrst og fremst áhyggjur vegna framtíðarinnar en einnig mikil reynsla þeirra af við- skiptum við SÍF og gagnkvæmt traust, sem ríkt hefur í þeim við- skiptum. Frá og með miðjum maí til ágústloka verðum við að afhenda Portúgölum um 8 þúsund tonn af fiski en söluverðið mun hækka í áföngum á þessum tíma. í lok ágúst verða málin endurmetin að nýju.“ Guðjón Indriðason Tálknafirði og Elvar Einarsson Höfn í Hornafirði voru kosnir í stjórn SIF á fundinum í gær í stað Hallgríms Jónassonar Reyðarfirði óg Kristjáns Óláfs'sohalr Ðalvík-, -sem gáfu ekki kost-á sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.