Morgunblaðið - 31.05.1990, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 31.05.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1990 9 TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR Athugasemd! Bílat með staðgreiðsluverði eru einnig fóanlegir með lónkjörum skv. lónatöflu Toyota bílosölunnor. TOYOTA SUPRA '87 TOYOTA CARINA II GLi ’90 Blár. Sjálfsk. 2 dyra. Ekinn 19 þús/km. Grár. 5 gíra. 4 dyra. Ekinn 5 þús/km. Verð kr. 1.950 þús. stgr. Verð kr. 1.200 þús. stgr. VWGOLFCL’87 FIATUN0 45’84 Grænn. 4 gíra. 5 dyra. Ekinn 73 þús/km. Grár. 4 gíra. 3 dyra. Ekinn 70 þús. Verð kr. 550 þús. stgr. Verð kr. 200 þús. TOYOTA COROLLA 4 x 4 ’89 VOLVO 440 GLT '89 Hvítur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 42 þús/km. Vínrauður. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 16 þús. Verð 1.130þús. Verð kr. 1.200 þús. 44 1 44 - 44 7 33 TOYOTA NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI Árni Vilhjálmsson Á móti gjaldi fyrir veiðirétt Allur þorri útgerðarmanna er mótfallinn gjaldtöku fyrir veiðiréttindi af hálfu sam- félagsins. Sú andstaða er reist á biturri reynslu margra þeirra af þeim rekstrar- skilyrðum sem þeim hafa verið búin af hinu opinbera að sögn Árna Vilhjálms- sonar, stjórnarformanns Granda hf. Skiptar skoðanir Á aðalfundi Granda hf. fjallaði Árni Vilhjálinsson um stjómun fiskveiða og afkoinumöguleika út- gerðariimar. Miklar um- ræður hafa verið um þetta mál, ekki sízt á síðum Morgunblaðsins, og þykir blaðinu því ástæða til að koma skoð; unum Árna á lramfæri. I ræðu sinni sem birt var í lréttabréfi Granda hf. sagði hann m.a.: „Meðal útgerðar- manna em mjög skiptar skoðanir á því, hvemig skynsamlegt sé og rétt- látt að haga stjóra fisk- veiða, en til málamiðlun- ar hefur þorri útgerðar- manna fyrir milligöngu samtaka þeirra, LIU, fylkt liði með sjávarút- vegsráðherra. Þetta mál er allt auðvitað ekkert ehikamál útgerðar- manna; öll þjóðin hlýtur að láta það sig miklu skipta. Mjög hávær gagn- rýni hefúr beinst að sjón- armiðum ráðherra af liálfu ýmissa aðila. Áber- andi þeirra á meðal em hagfneðingar, sem hafa heillast af þeirri grein hagfræði, sem kennd er við fiskveiðar. Ég ætla mér ekki hér að reyna að leggja heillegt mat á mótbárur þeirra við fyr- irætlunum sjávarútvegs- ráðherra. En mér stend- ur nokkur stuggur af of- stæki sumra þeirra. Svo er að sjá, sem sumir þeirra a.m.k. hafi gleymt öðrum hluta hagfræðinn- ar. Þannig hefúr verið fúllyrt, að sú staðreynd, að útgerðarmaður er fús að borga öðrum aðila fyrir veiðiheimild, sem t.d. gerir-honuni kleift að gera skip sitt út eitt- hvert ár í 11 mánuði í stað 8, sýni, að útgerðar- maðurinn, sem kaupir, hljóti að reka fyrirtæki sitt með hagnaði. Hér gleymist, að meðal kostn- aðarliða í útgerð em fastir liðir að krónutölu, þ.e.a.s. kostnaðuriim leggst á, hvort sem árs- aflinn er mikill eða Htill. Vissulega geta kvóta- kaup orðið til þess að minnka tap útgerðar- mannsins, og þess vegna em kaupin skynsamleg, en því fer fjarri, að út- gerðarmaðurinn liljóti að koma út með hagnaði." Greitttil ríkisins „Þá hefúr því líka ver- ið haldið fram, að úr því að útgerðarmaður geti greitt fyrir aflakvóta, sem lengir úthaldið ly'á honum, þá hljóti hann líka að geta greitt rikinu fyrir hvert tomi af þeirri veiðiheimild, sem skipi hans fylgir samkvæmt úthlutun sjávarútvegs- ráðuneytis. Þegar í hlut á útgerðarmaðm', sem er nýbúinn að kaupa skipið á markaðsverði, sem hef- ur að geyma endurgjald til fyrri eiganda fyrir veiðilieimildir, þá er með ólíkindum, að afkoman leyfi, að útgerðarmaður- inn geti goldið öðm sinni fyrir þennan veiðirétt. — Éf aftur á móti er um að ræða útgerðaraðila, sem hefur átt og rekið skip sitt frá því fyrir gildis- töku fyrstu laganna um kvótakerfi, þá leyfi ég mér að fúllyrða, að fyrir dæmigerðan útgerðarað- ila hafi sú verðhækkun skipsins, sem orðið hefúr vegna aukningar á virði meðfylgjandi veiðirétt- inda, naumast dugað til þess að bæta honum þann taprekstur." Kvótaskipti siðlaus? „Við í Granda höfúm þá reynslu helsta af slíkum kvótaviðskiptum, að árskvóti Hjörleifs hef- ur annað árið í röð verið færður yfir á Ottó og Snorra. í rekstrarbók- haldi fyrirtækisms em lljörleifi færðar til tekna 21 m. kr. vegna framsals kvóta og svo liefúr hinum skipunum tveim verið færð sama fjárhæð til gjalda. Þannig þykir fást betri mynð af afkornu einstakra skipa. Þessum innbyrðis viðskiptum mætti jafna til þess, að við hefðum selt kvóta Hjörleifs á fxjálsum markaði og síðan keypt af markaðinum jafúmik- inn kvóta. — Sumir sam- þegnar okkar hafa lýst því viðhorfi sínu, að slík viðskipti með kvóta, eða óveiddan fisk eins og það er líka nefiit, séu siðlaus. En hjá okkur er þetta gert til hagræðingar, til spamaðar í útgerðar- rekstri. Af ársreikningi Granda fyrir síðastliðið ár sér hver heilvita mað- ur, að því fer fjarri, að fyrirtækið hafi notið svo góðrar afkomu, að það hefði getað gi*eitt mark- aðsverð fyrh* allar sínar veiðiheimildir." Ekki fámenn klíka „Þegar yfir sögu Granda er litið, vantar sennilega ekki mikið upp á, að framlög stofúenda hafi haldið verðgildi sínu. En þeir hafa enn ekki grillt í hagnað. Hluthöf- um hefúr ekki verið út- hlutaður neinn arður enn sem komið er. — Sá sem gerist hlutafi í Granda, gerist um leið útgerðar- maður. Það getur naum- ast verið fámeim ldíka, sem stendur að útgerð á Islandi, þegar það liggur fyrir, að á bak við okkar félag eitt og sér standa beint og óbeint mörg hundrað hluthalar. Þeir sem hafa á siðastliðnum 2 árum gerst hluthafar í . Granda, hafa heldur ekki orðið varir við neinar aðgöngutakmarkanir hm í þessa atvinnugrein." Og Árni Vilhjálmsson segir ennfremur: „Allur þorri útgerðarmaima mun vera mótfidlinn hug- myndum um gjaldtöku af hálfii samfélagsins fyr- ir veiðiréttindi. Eg hygg, að andstaða þeirra sé reist á biturri reynslu margra þeirra af þeim rekstrarskilyrðum, sem þeim hafa verið búin af hálfú hins opinbera." Viltu gerast áskrifandi að Einingabréfum? Nú getur þú lagt reglulega til hliðar ákveðna upphæð til kaupa á Einingabréfum og safnað þannig smám saman þínum eigin varasjóði. • UPPHÆÐINNBORGUNAR RÆÐUR ÞÚ SJÁLF(UR). • SJÓÐURINN ER ÆTÍÐ ÓSKIPT EIGN ÞÍN EÐA AFKOMENDA ÞINNA. • HÆGT ER AÐ GREIÐA MEÐ GREIÐSLUKORTIEÐA GÍRÓ- SEÐLI. • YFIRLIT YFIR HEILDARINN- EIGN SENT ÁRSF J ÓRÐUNGS- LEGA. AUar nánari upplýsingar gefa ráðgjafar okkar í síma 689080. SUMARTÍMI Við tökum daginn snemma í Kaupþingi í sumar og höfum opið frá kl. 8-16. Verið velkomin til okkar í Kringluna 5. SÍMSVARI GEFUR UPPLÝSINGAR UM GENGI VERÐBRÉFA 68 93 53 Sölugengi verðbréfa 31. maí 1990: EININGABRÉF 1........................4.893 EININGABRÉF 2...................... 2.672 EININGABRÉF 3..................... 3.225 SKAMMTIMABRÉF........................1.658 KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki, Kringlunni 5, 103 Reykjavík, sími 91-689080

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.