Morgunblaðið - 31.05.1990, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1990
11^68*0666*
STÆRRI EIGNIR
HELGUBRAUT - KÓP.
Vornm að fá í sölu fallegt ca 220 fm
endaraðh. m/lítilli séríb. í kj. Vandaðar
innr. Arinn í stofu. Innb. bílsk. Húsið
er svo til fullb. nema vantar á gólf.
Verð 13,3 millj. Áhv. langtlán 2,0 millj.
HEIÐARGERÐI. Ca 140 fm
raöh. á tveimur hæðum ásamt 40 fm
bílsk. Verð 10 5 millj.
GRAFARVOGUR. ca 130
fm einb. á einni hæð ásamt 39 fm
bílsk. Stendur tilb. til afh. V. 14,0 millj.
HJALLAR - KÓP. ca 215
fm einb. á tveimur hæðum m/32 fm
innb. bílsk. Skilast tilb. að utan, fokh.
að innan.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR.
Húseign á þremur hæðum. Versl. í
kj. og á 1. hæð. íb. á efri hæð og í
risi. Bílastæði.
LÆKJARÁS. Ca 383 fm einb.
á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Hús-
ið er ekki fullb. en íbhæft. Verð 14,5
millj. Áhv. 2,0 millj. veðd.
VOGAR. Mjög gott ca 230 fm
einb. tvær hæðir og kj. 35 fm bílsk.
Séríb. í kj.
GARÐABÆR. Lítið raðh. á
tveimur hæðum. Bílskréttur. V. 7,2 m.
4RA-5 HERB.
LAIMGAFIT - GBÆ. góí
ca 120 fm sérhæð m/sérinng. Nýtt
parket. Nýtt eldhús. Bílskgrunnur.
Verð 7,8 millj.
RAUÐALÆKUR. canofm
íb. á efri hæð í fjórbúsi. 3 svefn-
herb., gott baðherb., stór stofa og
eldhús. Mjög gott útsýni. Lítið áhv.
VANTAR 3ja-4ra herb. I
íb. í lyftuhúsi í Sólheimum,
Espigerði eða Hátúni.
DVERGABAKKI. ca gotmíb.
á 3. hæð ásamt 22 fm bílsk. V. 6,8 m.
VANTAR - GRAND-
AR. Okkur vantar 4ra herb. íb. I
í Grandahverfi. Verðhugm. upp
að ca 8,0 millj.
HÁALEITISBRAUT.
Stórglæsil. ca 103 fm íb. á 1. hæð.
Parket. Ný eldhinnr. Þvottah. í íb.
Æskil. skipti á 2ja-3ja herb. íb. á svip-
uðum slóðum.
GARÐABÆR. Ca 106 fm
risíb. m/sérinng. og 32 fm bílsk.
Ræktaður garöur. Verð 6,2 millj.
NJÖRVASUND. Gððhsíb ,
steinh. m/sérinng. Verð 5,8 millj.
SNORRABRAUT. 4ra herb
íb. á 1. hæð. Laus strax. V. 5,2 millj.
VESTURBERG. ca 100 fm
íb. á 1. hæð. Parket. Nýl. eldhús.
Verð 6,1 millj.
BLÖNDUBAKKI. Góðfb.a
2. hæð. Fataherb. innaf hjónaherb.
Verð 6,3 millj. Áhv. langtlán 2,0 millj.
3JA HERB.
RAUÐÁS. Mjög góð ca
91 fm íb. á 2. hæð. Parket.
Þvottah. í íb. Góð íb. Verð 7,2
millj. Ahv. veðdeild 2,7 mlllj.
Mögul. á meiri langtlánum.
LAUGAVEGUR. íb. a 3.
hæð. íb. er endurn. að hluta. Stórar
geymslur. Verð 5,2 millj. Mögul. á
1,5 millj. langtláni.
GRAFARVOGUR. Ca 96 fm
íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Skilast tilb.
u. trév. Sameign frág. Til afh. í júní.
Verð 6,9 millj.
VESTURBERG. ca74fmib
á 5. hæð í lyftubl. Verð 4,6 millj.
FROSTAFOLD. ca 103 fm
endaíb. á 3. hæð ásamt 2 bílsk.
Þvottah. og geymsla i íb. Verð 8,4
millj. Áhv. veðd. 3,0 millj.
ENGJASEL. 2ja-3ja herb. íb.
í lítilli blokk. Verð 4,7 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ. Falleg
66 fm íb. á jarðh. Nýjar innr. V. 5,1 millj.
2JA HERB.
EYJABAKKI - LAUS.
Rúmg. ca 65 fm íb. á 2. haeð. Góð
stofa og svefnherb. Góð aðstaða fyr-
ir börn. Verð 4,6 millj. Áhv. 800 þús.
AUSTURBRÚN. Björt ,b. á
3. hæð í lyftublokk. Verð 4,3-4,4 millj.
KÓNGSBAKKI. eo fm ,b á
1. hæð. Þvottah. í ,'b. Verð 4,8 millj.
KÁRSNESBRAUT. Góðib
á jarðh. í tvíb. Sérinng. Verð 3,8 millj.
Timburhús í Hafnarfirði
Nýkomið í einkasölu gamalt hús við Austurgötu, hæð,
kjallari og ris, alls 100 fm. Tvær litlar íbúðir. Útihús.
Stór og góð lóð. Ekkert áhvilandi. Verð 4,5 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 50764.
Vorsabær - Seláshverfi
Höfum fengið til sölumeðferðar fallegt 140 fm hús á
einni hæð við Vorsabæ. Óskað er eftir skiptum á
stærra húsi í Selásnum. Staðgreidd milligreiðsla í boði.
HÚSAKAUP ©621600
Borgartúni 29
Ragnar Tómasson, hdl., Brynjar Harðarsson, viðskfr., Guðrún Árnadóttir, viðskfr.
r,
i
IHJSVANGIJH
BORGARTUNI 29, 2. HÆÐ.
62-17-17
Vantareignirmeð
nýjum húsnlánum
Höfum fjölda kaupanda að 2ja,
3jaog 4ra herb. íb. með nýjum
húsnlánum og öðrum lánum.
Mikil eftirspurn.
Bergþórugata
Ca 120 fm brúttó smekkl. endurn. hæð
og ris í steinh. Skiptist í 2 stofur, 3
svefnh. o.fl. Hátt brunabmat. Verð 6 m.
n
Stærri eignir
Einb. - Vesturborgin
Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnis-
stað í vesturborginni. Lítil aukaíb. er í
húsinu. Falleg ræktuö lóð. Bílsk.
Parh. - Brekkutún, Kóp.
Ca 220 fm parh. auk 30 fm bílsk. 4-5
svefnherb. Parket. Góðar innr. Sér 2ja
herb. íb. í kj.
Raðh. - Ásbúð - Gb.
205 fm fallegt raðhús á tveimur hæðum
með innb. bílsk. Verö 11,8 millj.
Raðh. - Seltj. - nýtt lán
Ca 253 fm raðhús í Kolbeinsmýri. Til
afh. strax tilb. u. trév. Áhv. veðd. rúm-
ar 3 millj.
Endaraðh. - Fossvogi
Ca 200 fm nettó vandað endaraðhús
með bílsk. Arinn í stofu. Ákv. sala. Laust
fljótl.
Raðh. - Engjaseli
Ca 200 fm gott raðhús við Engjasel
með bílgeymslu. Skipti á minni eign
mögul.
Lóð - Mosfellsbæ
1260 fm eignarlóð fyrir einb., tvíb. eða
parhús. Verð 1,5 millj.
Sérhæðir
Sérh. v/Miklatún
192 fm nettó glæsil. efri sérhæð og ris
í þríb. íb. skiptist í 4-5 svefnherb., 2-3
stofur o.fl. Suðursv. Garður í rækt. íb.
er sérlega björt og sólrík. Hátt bruna-
bótamat. Verð 10,5 millj.
Sérh. - Bólstaðarhlíð
150 fm nettó efri sérhæð og ris með
bílsk. Nýl. eldhúsinnr. Parket á allri
hæðinni. 6 svefnherb., 2 stofur o.fl. Suð-
ursv. V. 10,6 m.
Sérh. - Austurbrún
Falleg neðri sérhæö með rúmg. bílsk.
í fjórb. Garöur í rækt. Laus fljótl. Verð
8,9 millj.
4ra-5 herb.
Vesturborgin - nýtt
Aöeins tvær íb. eftir í fjórbýli við Smyr-
ilsveg í Reykjavík, ein 3ja herb. og ein
4ra herb. Byggmeistari Haraldur Sum-
arliðason. Afh. tilb. u. trév., fullb. að
utan.
Kleppsholt
101 fm nettó björt og falleg rishæð (
þríb. í grónu hverfi. Ib. er nýbyggð ofan
á eldra húsnæði.
Bólstaðarhl. - 4ra-5
111 fm nettó falleg íb. á 4. hæð. Tvenn-
ar svalir. Áhv. veödeild o.fl. ca 2,7
millj. Verð 7,2 millj.
Ægisíða - íbhæð
95 fm nettó vönduö íbhæö (1. hæð) á
góðum staö í vesturborginni. Parket.
Sérhiti. Fallegur garöur. Vestursv. Ekk-
ert áhv. Hátt brunabótamat. Verð 7,8 m.
Kríuhólar - lyftubl.
96 fm nettó falleg íb. á 8. hæö (efsta).
Fallegt útsýni. Suöursv. Bílsk. Verö 6,5 m.
3ja herb.
Garðabær - endaíb.
86 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suð-
vestursv. Áhv. 4,3 millj. veðdeild. Verð
7,2 millj. Útb. 2,9 millj.
Kársnesbraut - Kóp.
Ca 75 fm falleg íb. á 2. hæð i fjórb.
Parket. Þvottaherb. innan íb. Fallegt
útsýni. Áhv. 3 millj. veðdeild. Verð 5,9
millj. Útb. 2,9 millj.
Miðborgin - nýtt lán
Ca 78 fm falleg íb. á 3. hæð í fjölb.
Áhv. veðdeild o.fl. ca 3,2 millj. Verð
4,8 millj. Útb. 1,6 millj.
Egilsborgir - nýtt
82 fm nettó góö íb. á 1. hæð í litlu
sambýli rúml. tilb. u. trév. Bílgeymsla.
Hentugt fyrir húsnlán. Verð 7,0 millj.
Krummahólar - laus
75 fm nettó falleg íb. á 4. hæð í lyftuh.
Allt nýtt (flísar, beyki-parket, nýjar
innr. og ný baðtæki). Bílskýli. Áhv. 2
millj. veðdeild.
Óðinsgata - 2ja-3ja
65 fm nettó falleg íb. á 1. hæö í tvíb.
Parket. Áhv. 1,5 millj. veðdeild o.fl.
Verö 4,2 millj.
Grettisgata - risíb.
Rúmg. falleg risíb. í þríb. með auka-
herb. í kj Laus 1. júlí 1990. Verð 3,8 m.
2ja herb.
Sigtún - m. sérinng.
Björt og falleg jaröh./kjíb. Sérhiti. Góður
garður I rækt. Áhv. veðd. o.fl. 3,1 millj.
Verð 5,5 millj.
Hraunbær - ákv. sala
56 fm nettó falleg kjíb. Parket. Áhv. 704
þús. veðdeild. Verð 3,8 millj.
Vindás
Glæsil. einstaklíb. á 4. haeð. Nýl. park-
et. Gott útsýni. Suðursv. Áhv. 1,6 millj.
veðdeild. Verð 3950 þús.
Blikahólar - lyftubl.
54 fm nettó falleg íb. á 3. hæö í lyftu-
húsi. Suðursv. Verð 4,5 millj.
Smáíbúðahverfi
51 fm nettó góð kjíb. í tvíb. Sérinng.
Sérhiti. Áhv. 1 millj. veðdeild o.fl. Verð
4 millj.
Ægisíða - nýtt lán
75 fm nettó falleg 2ja-3ja herb. íb. á
jarðhæð á góðum stað í vesturborginni.
'Parket. Sérinng. Sérhiti. Stórar stofur.
Fallegur garður. Áhv. nýtt húsnæðisl.
Leifsgata
53 fm nettó falleg íb. á 1. hæö. Laus
fljótl. Verð 3,8 millj.
Skúlagata
Ca 39 fm snotur íb. á 3. hæö. Suðursv.
Ekkert áhv. Verð 3,4 millj.
Skerjabraut - Seltj.
Ca 50 fm kjíb. í tvíb. Góð grkjör. Áhv.
2 millj. veðdeild o.fl. Verð 3650 þús.
Drápuhlíð m/sérinng.
67 fm falleg kjíb. m/sérinng. Danfoss.
Verð 4,2 millj.
Lokastígur - 2ja-3ja
60 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í þríb.
Áhv. ca 700 þús. veðdeild o.fl.
Barmahlíð - laus
52 fm nettó falleg kjíb. í þríb. Ný eldhús-
innr. Sérhiti. Verð 4 millj.
Æsufell - lyftubl.
56 fm nettó falleg íb. á 5. hæð. Suð-
austursv. Verð 4 millj.
Ránargata - laus
46 fm nettó góð ósamþ. kjíb. Ný eldhús-
innr. Nýtt rafmagn. Verð 2,5 millj.
Dalsel - ákv. sala
53 fm nettó góð kjíb. Áhv. veðdeild
o.fl. 1 millj. Verð 3,6 millj.
Finnbogi Kristjansson, Guómundur Biorri Stcinþrjrsson, Kristín Pétursd.,
Guðmundur Tómasson, Viðar Boðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali.
621600
| Borgartún 29
if HUSAKAUP
Hraunbær
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Nýuppgerð sameign. Laus
strax. Verð 4 millj.
Hraunbær
2já herb. íb. á 1. hæð + auka-
herb. á jarðh. Parket. Suð-
ursv. Verð 4,2 millj.
Frakkastígur
Mikið uppgerð 2ja-3ja herb.
risíb. Nýtt rafmagn og gler.
Allt nýtt á baði. Verð 3,3 millj.
Laugalækur
Mjög falleg og rúmg. 90
fm ib. á 3. hæð. íb. er
öll endurn. Fallegt útsýni.
Á Teigunum
Sérh. og ris í góðu tvíbh. auk
bílsk. samt. 152 fm.
Ragnar Tómasson hdl.,
Brynjar Harðarson viðskfr.,
Guðrún Árnad. viðskfr.
Stakkhamrar: Glæsil., fullb. 160
fm einl. einbhús. Tvöf. innb. bílsk.
Stekkjarflöt: Mjög fallegt 170
fm. einl. einbh. Saml. stofur, arinn, 4-5
svefnh. Garðstofa, heitur pottur. Bílsk.
Falleg staðsetn. Verðlaunagaröur.
Hofsvallagata: Glæsil. 200 fm
einl. einbhús. Saml. stofur, arinn, 4
svefnherb. Vandaöar innr. 30 fm bílsk.
Hávallagata: Glæsil. parhús á
tveimur hæðum auk kj. þar sem er
séríb. Húsið er allt endurn. Fallegur trjá-
garður.
Laugavegur — heil hús-
eign: 225 fm hús m/mögul. á 2-4 íb.
Selst I hlutum.
Skógarlundur: 150 fm einl.
einbh. 4 svefnh. Parket. 36 fm bilsk.
Súlunes: Glæsil. 380 fm tvíl. ein-
bhUs. 5-6 svefnh. Stórar stofur. Arinn.
Sjónvherb. Tvöf. innb. bílsk. Heitur pott-
ur. Sundlaug.
Aðaltún — Mosbæ. 190 fm
raöhús rúml. tilb. u. trév. (íbhæft) 33
fm bílsk. Áhv. 2,9 millj. byggsj.
Giljaland: Fallegt 190 fm raðh. á
pöllum. 4 svefnh. Góðar innr. 20 fm bílsk.
4ra og 5 herb.
Hraunbær: Góð 120 fm íb. á 3.
hæð. 4 svefnh. Laus fljótl. Verð 7,5 millj.
Snorrabraut: Góð 110 fm neðri
sérh. í þríbhúsi. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. Bílskúr.
Hjaröarhagí: Góð 90 fm íb. á 4.
hæð. 3 svefnherb. Áhv. 2,2 millj. byggsj.
Laus 1. 6. nk. Verð 6,7 millj.
Arahólar: Falleg 100 fm íb. á 7. hæð
í lyftuh. 3 svefnh. Parket á íb. Blokkin
nýtekin í gegn að utan. Glæsil.útsýni yfir
borgina. Laus 25.6. nk. Verð 6,8 millj.
Furugrund. Mjög góð 4ra herb.
íb. á 1. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb.
Þvottah. á hæðinni. Stæði í bílhýsi.
Áhv. 2 millj. langtímalán. Laus fljótl.
Flókagata: Björt 90 fm íb. á efstu
hæð í fiórbhúsi. 2 svefnherb. Tvennar
svalir. Akv. sala. Verð 7 millj.
3ja herb.
Nönnugata. Skemmtil. 75 fm
einbhús á tveimur hæðum úr steini.
Talsvert endurn. Verð 6,5 millj.
Vesturgata: Skemmtil. 85 fm íb.
á jarðhæð. Afh. tilb. u. trév. strax. Mik-
ið áhv. m.a. 3,2 millj. byggsj.
Eskihlíð: Góð 80 fm íb. á 1. hæð.
2 svefnherb. Sérgarður. Verð 6,5 millj.
Nóatún: 3ja herb. íb. á 3. hæð. 2
svefnh. Suöursv. Geymsluris yfir íb.
Laus 1.6. nk. Verð 4,8 millj.
Skólagerði: Góð 70 fm íb. i kj.
með sérinng. 2 svefnherb. Verð 5 millj.
2ja herb.
Hringbraut: Falleg 60 fm ib. I kj.
sem er öll nýstandsett. Verð 4,2 millj.
Vindás: Góð einstaklíb. á 3. hæð.
Áhv. 1,2 millj. byggsj. Laus 1. 6. Verð
3,2 millj.
Rauðás. Mjög góð 85 fm íb. á 3.
hæð. Þvottahús í ib. Svalir í vestur.
Glæsil. útsýni. Áhv. 1,8 Byggingarsj.
Eiðistorg. Góð 60 fm íb. á 3.
hæð. Góðar svalir. Laus 1.9. nk.
Krosshamrar: Nýl., gott 60 fm
einl. parh. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Verð
5,5 millj.
Rauðarárstígur: Skemmtil. 55
fm íb. á 1. hæö . Suöursv. Afh. tilb. u.
tréverk og máln. strax. Stæði i bilskýli.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fast.- og skipasali,
Leó E. Löve, lögfr.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.
Margræð-
ar myndir
Bókmenntir
Ingi Bogi Bogason
Ragna Sigurðardóttir: Fallegri
en flugeldar. Maastricht 1989.
Stíll þessarar litlu ljóðabókar er
talmálslegur og óupphafinn. Á móti
vegur ríkuleg myndvísi sem oftast
er fólgin í beinum myndum sem þó
samsvara ekki endilega ytri veru-
leika. Fantasían er ekki fjarri.
Lýsingar á mannlegum kenndum
og náttúrulegu umhverfi eru fóstr-
aðar af auðskildu, oftast ótvíræðu
orðalagi. Orðin raðast í reglulegar
málsgreinar, innrammaðar af upp-
hafsstaf og lokapunkti, orðaröðin
iðulega bein (frumlag + umsögn +
andlag). Stundum minna aðstæður
á búta úr hraðklipptri kvikmynd.
Dæmi: „Það er hátt til lofts í her-
berginu. Arinn í horninu. Eldurinn
dauður. Rauðar steinfiísar á gólf-
inu.“
Land, veður, torkennileg náttúra:
allt þetta þrengir sér í vitund les-
andansj ögrandi og ekki alveg geig-
laust. I IV rignir og frakkinn og
buxurnar límast við „hann“. í V
gengur „hún“ eftir götunni og vatn-
ið „nær henni í ökkla". Eru þetta
fyrirboðar? A.m.k. vísar hrollköld
bleytan til einnar eftirminnilegustu
myndar bókarinnar, VIII. Þar hang-
ir þyrla kyrr í svartri nóttinni:
„Ljóskastari varpar hvítum geisla
beint niður í flæðarmálið. í geislan-
um liggur maður á grúfu. Óldurnar
skella á fótum hans.“
Litir, ljós og myrkur vega þungt
á hvítum blaðsíðunum, svartprent-
uðum. Stundum er eins og maður
lesi sig gegnum heil málverk (og
fái í leiðinni að þefa af mótívinu
og þukla það). Einstökum mynd-
hlutum er raðað niður með hefð-
bundnu og skýru orðalagi sem í
sjálfu sér býður ekki upp á neina
túlkun. En þegar myndhlutarnir
hafa raðað sér í heilar myndir leys-
ist margræðnin úr læðingi og ýmis-
legt fæðist. Þessi litlu ljóð eru eins
og skráargöt í ókunna heima sem
ýmist virðast hlýir eða kaldir, ýmist
markaðir hreyfingarleysi og dauða
eða ást og unaði.
Samt kemur fyrir að litagleðin
keyrir allt í kaf. í XIII, sem telur
tíu línur, er hrokkið úr einu lita-
brigði í annað, hver flugeldurinn
springur af öðrum og nethimna
augans ofmettast. Skipt er úr
gráum augum, svörtum fötum,
gráum himni, bleikum kjól yfír í
bláa bletti, hvíta handleggi og dökkt
hár. Iæsandinn blindast.
Það er eftirtektarvert hve ein-
faldleiki málsins, þessi sérkennilega
setningafræðilega auðmýkt, stend-
ur forvitnilega á ská við fantastískt
og fjölbreytilegt viðfangsefnið —
sem ekki er víst að alltaf kunni að
þykja aðkallandi eða aðlaðandi:
„Stór ýsa fellur niður um reykháf-
inn og þeytist út á gólf með eldglær-
ingum. Breytist í ljósbrúnt egg og
brotnar í tvennt.“ Svona nokkuð
gerist ekki á hvetjum degi, er hrein
furða — en þarf samt ekki endilega
að vekja furðu lesandans.