Morgunblaðið - 31.05.1990, Side 25

Morgunblaðið - 31.05.1990, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAI 1990 25 Breytingar á Þjóðleikhúsinu: Gengið til samn- inga fyrir helgi GENGIÐ verður til samninga við eitt af þremur verktakafyrirtækjum sem tóku þátt í lokuðu útboði vegna fyrirhugaðra breytinga á Þjóð- leikhúsinu á fimmtudag eða föstudag, að sögn Gunnars Olafssonar, verkefiiisstjóra byggingarnefhdar Þjóðleikhússins. ístak hf. bauð lægst í verkið, rúmar 197 milljónir kr., Hagvirki hf. 203,4 milljónir kr. og Byggða- verk 209,9 milljónir kr. Tilboð ís- taks er 80% af kostnaðaráætlun bygginganefndar Þjóðleikhússins sem nam 246,3 milljónum kr. Morg- unblaðið skýrði frá því f gær að Ármannsfell, sem var eitt fjögurra fyrirtækja sem átti kost á að bjóða í verkið, hafi ákveðið að Hafna þátt- töku í útboðinu vegna þeirrar and- stöðu sem fram hafi komið við breytingarnar af hálfu almennings og meirihluta arkitekta í landinu. Gerður verður svonefndur mark- samningur við það fyrirtæki sem gengið verður til samninga við, en í honum felst að viðkomandi fyrir- tæki býður í einingar og magn fyr- ir allt verkið. „Á byggingartímanum er síðan fylgst með kostnaði og verktakinn leggur fram alla reikninga fyrir útlögðum kostnaði,“ sagði Gunnar. Sá kostnaður sem verður umfram fasta verðtilboðið verður greiddur að hálfu af ríkinu. Verði kostnaður undir fasta verðtilboðinu rennur helmingur þeirrar fjárhæðar til baka til ríkisins. Gunnar sagði að með' þessum hætti væri komið í veg fyrir að kostnaður vegna framkvæmdanna breyttist mikið frá fasta tilboðinu. Miklaholtshreppur: Mikið um ref í vetur og vor Borg í Miklaholtshreppi. UNDANFARANDI daga, eða síðan maimánuður byrjaði, hefur veðrátta verið ákaflega hagstæð, má segja að hver dagur maímán- aðar hafi verið hver öðrum betri. Eflaust má leita nokkur ár aftur í timann til að fá slíkan samjöfnuð á jafii góðvirðasömum maímánuði eins og nú hefúr verið. Sauðburður er nú langt kominn. Hefur það allt létt undir vinnu hvað veðráttan hefur verið hagstæð. Nokkuð hefur orðið vart við refi í vetur og vor. Ferðir þeirra hafa jafnan legið til sjávar, en ekki er hafin grenjaleit í fjalli vegna snjóa. Tveir bændur hér, Erling á Eiðhúsum og Sveinn á Stekkjarvöllum, eru góð- ar refaskyttur og hafa góð verkfæri til slíkra hluta, má þar nefna fjórhjól og góðar byssur. I vetur og vor hafa þeir skotið tólf hlaupadýr, en ótrú- legt er hve mikið er um refi ennþá. Páll. Morgunblaðið/Einar H. Valsson Neptúnus á strandstað Skipveqar á Neptúnusi NS-8 komust í hann krappann á dögunum, er báturinn strandaði í Einholtsklettum við Hornafjörð. Björgunarsveitarmenn björguðu skip- veijunum um borð í varðskipið Óðinn. Á stærri mynd- inni sést hvar fjarað hefur undan Neptúnusi á strand- stað, en á innfelldu myndinni sest Neptúnus, dreginn á flot á flóði af varðskipinu Óðni. Engan skipveija sakaði og tiltölulegar litlar skemmdir urðu á Neptún- usi. Sjópróf voru haldin í gær vegna strandsins. Pfanner eplasafi 1 Itr 85 Carr's Table water 125 gr 66 Danish dressing 10 teg., 250 gr 99 Paul Newman, örbylgjupopp 199 Hollenskt majones 99 Ajax 500 gr Hunts hreingerningalögur 750 ml 109 Barbequesósur 8 teg 147 F77, w< steinar 3 teg 89 Swiss Miss Opal kakómalt dósir, 2 teg 376 appelsínuhnappar 2 stk 269 Maggi súpur 16 teg 54 Panda koníakshringir 299 Dep siampo 560 ml Tender Touch 199 Toblerone 3x100 gr 298 oMt í eé*t*tc Tilboð vikunnar eru fimm: blautklútar 80 st............ Malee suðræn óvaxtablanda 570 gr........... Malee ananassneiðar 570 gr........... Krakus jarðarber 850 gr........... 189 69 59 99 Pampers bleiur _ allor gerðir.. 1.248 ■Í.048 Sveppir íslenskir pr. kg.....................4Yt Vínber bló (Ribier) pr. kg.................3 IV Appelsínur Maro< .._ pr. kg................ 1 1 V Kiwi (Chile) pr. kg Peaudouce bleiui allar gerðir, tv. pakk. Sofline bleiur _,_ 10-15 kg, 60 stk........VOV Milupa perur, __ barnamatur...............VV Beedi Nut barnamatur __ st. 1 og 2...............3V Lu Prince, kremkex __ 2 teg....................79 Haust hafrakex.......... 97 1 f f f , 1 pi I' * RMITAs-; * ♦*< • >> > uJBI* imi i> ru-i ci i.. i i I ;.t* rt Uaic nj -ai>

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.