Morgunblaðið - 31.05.1990, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1990
llWL A I If2;l Y^IKir^AP
ÆFmk m mr kJyL I v^>// N/v-JI7>^\/x
Sérfræðingar
Lausar eru þrjár stöður sérfræðinga (sál-
fræðinga, félagsráðgjafa, sérkennara) við
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis.
Umsóknir sendist til fræðsluskrifstofunnar,
Austurstræti 14, sími 621550, fyrir 15. júní nk.
Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis.
Kennarar athugið
Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar
nokkrar stöður. Kennslugreinar meðal ann-
ars enska, danska og raungreinar.
Ódýrt húsnæði til staðar ásamt leikskóla-
plássi fyrir börn 2ja-5 ára.
Fámennar bekkjardeildir og gott kennsluhús-
næði. Flutningsstyrkur greiddur.
Upplýsingar gefa formaður skólanefndar,
Kjartan Reynisson, í vinnusíma 97-51240 eða
heimasíma 97-51248 og skólastjóri í vinnu-
síma 97-51224 eða heimasíma 97-51159.
Skólanefnd.
Meiraprófsbílstjórar
Meiraprófsbílstjóri óskast til afleysinga sem
fyrst.
Upplýsingar í símum 82550 og 83400 frá kl.
8.00-16.00.
SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS
SÖLUDEILD SÆVARHÖFÐA 31 - 112 REYKJAVlK - SlMI 83400
Markaðsstjóri
Ört vaxandi fyrirtæki á sviði innheimtu óskar
eftir dugmiklum markaðsmanni til starfa.
Viðkomandi þarf að hafa góða innsýn í við-
skipti og reynslu á þeim vettvangi. Starfið
felst í að skapa fyrirtækinu jákvæða ímynd
og afla viðskiptasambanda.
Umsóknir skulu berast auglýsingadeild Mbl.
fyrir þriðjudaginn 5. júní merktar: „M -
9410“.
SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS
HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SÍMI 25844
Lausar stöður
Eftirtaldar stöður hjá Siglingamálastofnun
ríkisins eru lausar til umsóknar:
Staða féhirðis
Æskilegt er að umsækjendur hafi verslunar-
próf eða eða hliðstæða menntun og reynslu
í bókfærslu og almennum skrifstofustörfum.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Staða fulltrúa
Reynsla í tölvuritun skilyrði og æskileg er
kunnátta í tungumálum. Laun skv. launa-
kerfi starfsmanna ríkisins.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
skrifstofusviðs hjá Siglingamálastofnun ríkis-
ins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Siglingamála-
stofnun eða samgönguráðuneyti fyrir 15.
júní 1990.
Siglingamálastofnun ríkisins.
Handmennta-
kennarar
Handmenntakennara vantar við Grunnskól-
ann í Þorlákshöfn.
Upplýsingar veita skólastjóri í síma 98-33979
eða 33499 og yfirkennari í síma 33820.
Bókaáhugafólk
Bóksala stúdenta óskar að ráða afgreiðslu-
mann til starfa sem allra fyrst í Bóksölu stúd-
enta. Vinnutími frá kl. 10-18.
Starfssvið: Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
varðandi bókakaup, upplýsinga- og fagtíma-
rit, auk annarra starfa er tilheyra afgreiðslu-
störfum í bókaverslun.
Við leitum að manni með stúdentspróf eða
háskólamenntun, sem hefur löngun til að
starfa í faglegu umhverif. Starfsreynsla við
kennslustörf gæti hentað vel.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk-
ar, merktar: „228“.
Hagva ngurhf
Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
ATVINNUHÚSNÆÐI
Hafnarstræti
Til leigu 50 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð.
Ódýr leiga.
Upplýsingar í síma 672121.
ÓSKAST KEYPT
Reykofn
Vil kaupa reykofn fyrir matvæli.
Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn og síma á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „Reykofn - 9411 “.
Plötufrystir
8 stöðva skápur eða stærri óskast til kaups
eða leigu strax.
Hafið samband sem fyrst. Sími 11870 til kl.
19.00, 76055 eftir kl. 19.00.
Fiskanaust hf.
Breytt sfmanúmer
Símanúmer tilraunastofu Burðarforma er nú
628033.
Veitum upplýsingar og ráðgjöf um gerð hvolf-
þaka (kúluhúsa) og fleiri nútíma burðar-
forma. Bendum áhugafólki á að hafa sam-
band sem fyrst.
Einar Þorsteinn Ásgeirsson.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
því, að gjalddagi launaskatts fyrir maí er 1.
júní nk.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leið launaskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
BÁTAR - SKIP
Bátur óskast
Vantar 10-30 tonna bát fyrir góðan kaup-
anda. Báturinn má vera kvótalítill.
Skipasalan Bátar og búnaður,
sími 622554.
KENNSLA
Innritun nemenda f
framhaldsskóla í Reykjavík
fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík
dagana 31. maí og 1. júní nk. frá kl. 9.00-
18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini.
Þeim nemendum 9. bekkjar, sem þess óska,
er gefinn kostur á persónulegri námsráðgjöf
fyrir og samhliða innrituninni. Námsráðgjöfin
fer fram í Miðbæjarskólanum og hefst mið-
vikudaginn 30. maí kl. 9.00 og stendur til kl.
Í8.00 föstudaginn 1. júní.
þeir, sem óska eftir að tala við n’amsráð-
gjafa, þurfa að skrá sig í viðtal með nokkrum
fyrirvara. Skráning í viðtöl fer fram á sama
tíma og sama stað, sími 16491.
lýitónJistarsk'ilinn fmnutií-í sími-. 39210
Frá Mýja tónlistarskólanum
Inntökupróf í söngdeild verða miðvikudag-
inn 6. júnf. Kennarar verða m.a. Signý Sæ-
mundsdóttir og Sigurður Demitz. Tekið verð-
ur á móti umsóknum í síma 39210 milli kl.
18 og 19 frá og með fimmtudegi 31.5.
Staða pfanókennara við skólann er laus.
Umsóknir sendist fyrir 10. júní.
Nýi tónlistarskólinn.
FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA
ÁRMULA 12 10" REYKJAVIK ■ SiMI 84022
Frá Fjölbrauta-
skólanum við Ármúla
IMýjar námsbrautir.
í haust hefst kennsla á þremur nýjum n’ams-
brautum, ef næg þátttaka fæst:
Braut fyrir aðstoðarfólk tannlækna er
tveggja ára nám auk starfsþjálfunar á tann-
læknadeild Háskóla íslands.
Sjúkraliðabraut er þriggja ára nám og fram-
haldsnám til stúdentsprófs er á náttúru-
fræðibraut.
Læknaritarabraut er árs nám auk starfsþjálf-
unar á heilbrigðisstofnunum. Inntökuskilyrði
á hana er stúdentspróf eða sambærileg
reynsla og menntun.
Umsóknarfrestur um nýjar brautir er til 10.
júní.
Auk þessa býður skólinn upp á eftirfarandi
nám:
Tveggja ára brautir:
Uppeldisbraut.
Viðskiptabraut.
Þjálfunarbraut.
Stúndentsprófsbrautir:
Félagssvið með sálfræði-, félagsfræði- eða
fjölmiðlavali.
Viðskiptasvið með hagfræði-, bókfærslu
eða markaðsfræðivali.
íþróttabraut.
Listdansbraut í samvinnu við Listdansskóla
Þjóðleikhússins.
Náttúrufræðibraut.
Nýmálabraut.
Innritun fyrir haustönn verður í skólanum 31.
maí og 1. júní frá kl. 8.00-16.00 og sömu
daga í Miðbæjarskólanum frá kl. 9-18.00.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu skólans í síma 84022. Námsráðgjafi
og yfirvöld skólans eru til viðtals daglega frá
kl. 8.00-16.00 um hvaðeina, sem að náminu
iýtur. Skólameistari.