Morgunblaðið - 31.05.1990, Page 51

Morgunblaðið - 31.05.1990, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1990 51 Julia ásamt Kiefer Sutherland. Nýstirnið unga Julia Roberts. NYSTIRNI Mitt á milli skvísu og gellu Kvikmynd ein sem mjög er umtöluð um þessar mundir er „Pretty Woman“ eða Stórkost- leg stúlka með þeim Richard Gere og Julia Roberts í aðalhlutverkum. Ungfrú Roberts er nýstirni í þess- AUÐSÆLD Sjónvarps- mynd í smíð- um um Don- ald Trump ú er unn- ið að því hörðum hönd- um hjá bandarískri sjónvarpsstöð að setja sam- an sjónvarps- þátt í þremur hlutum um milljarðamæringinn Donald Trump, eða „The Donald“ eins og hann er gjarnan kallaður. Herma fregnir að Donald sé lítt hrifinn af tiltækinu, en hann var ekki spurður og umrædd sjón- varpsstöð mun hafa í hyggju að ljúka þáttunum hvort sem karli líkar betur eða verr. Leikarinn Bruce Boxleitner hefur verið kjörinn til að fara með hlutverk Donalds Trumps og svo sem sjá má eru þeir eigi ólíkir og hefur það trúlega ráðið nokkru um ráðningu hans. Ekki hefur enn verið ákveðið hvaða leikkona fær hlutverk Ivönu Trump, fyrrum eiginkonu Don- alds, og spurning er einnig hvort ekki verði að fresta þáttunum um hríð meðan Donald og Ivana ljúka við að spila út spilum sínum í skilnaðarmáiinu. LIFANDITÓNLIST ÖDRUVÍSISTADUR um bransa, aðeins 22 ára og þyk- ir vægast sagt efnileg, enda hlað- ast atvinnutilboðin upp í kvik- myndaborginni einu og sönnu. Stúlkan þykir látlaus og laus við að taka sjálfa sig of alvarlega. Eigin lýsing á henni hefur vakið nokkra kátínu. Hún segir: „Eg er of háváxin til að vera stelpa og ég hef aldrei átt nóg af fötum til að geta talist dama. Ég myndi ekki ganga svo langt að segja sjálfa mig þroskaða konu. Ætli ég sé ekki einhvers staðar mitt á milli þess að vera skvísa og gella!“ Allt um það, nú gengur yfir Juliu Roberts-æði í Bandaríkjun- um, sérstaklega í Kaliforníu, og rignir yfir hana trúlofunar- og giftingartilboðum, nú eða bara ástarkveðjum og það merkilega er, að orðsendingarnar eru ekki eingöngu frá karlmönnum þótt þeir séu reyndar í miklum meiri- hluta. Ungfrú Roberts er hins veg- ar nógu mikið í fréttunum þar ytra til þess að það vita allir sem vilja vita, að hún er í tygjum við leikarann Kiefer Sutherland, sem er sonur hins fræga Donalds Sut- herland. Ef litið er á myndina má sjá að þeir feðgar eru sem tvífarar. Ný komið ^ Tarotspil BÆKUR - SPÓLUR - TÍMARIT - STEIH Upplagt fyrir hvítasunnufrí I■> iimArali A CArh/y\IArir krrtl/i ir ninn nri' Ný tímarit: • Changes • Shaman's Drum • Yoga Journal • Meditation • Body, Mind, Spirit • Vegetarian Times Michael-bækurnar komnar aftur: • Michael Handbook • Tao to Earth • Earth to Tao • Michael: The Basic Teachings • The Michael Game • The World According to Michael • Michael's Cast of Characters • Messages from Michael • More Messages from Michael • Michael's People Úrval Tarotspila: • The Merlin TAROT - bók og spil • Gypsy Fortuneteller - bók, spil og dúkur • Medicine cards - bók og spil • The Celtic Tree Oracle - bók og spil • The Way of Cartouche - bók og spil • TAROT - Mirror of the Soul - bók og spil • TAROT of the Witches • TAROT of the Ages • Barbara Walker TAROT • Egyptian TAROT • Tree of Life TAROT • Aleister Crowley TAROT • Másonic (Frímúrara) TAROT Deck • Temple of Isis Egyptian TAROT • The Golden Dawn TAROT • New Age TAROT • Rider Waite TAROT • Sérhæfðar bækúr eins og: • Healing the child withain • A gift to myself • The dilemma of love • Healing the shame that binds you • Scream louder • 12 steps for adult children • Self parenting - 12 step workbook • The miracle of recovery • The magic within • Drug addiction • Gjafakort • Veggspjöld • Reykelsi • Stjörnukort • MONDIAL armbandið Tónlist Mike Rowland og fleiri á spólum og geisladiskum • Spólur Louise Hay • Úrval af pendúlum • Ný sending af orkusteinum • Hálsfestar með steinum • Heilunarbækur i úrvali, m.a. Hands of Fæst í 5 stærðum. ÞAÐERSTAÐREYND - ÞAÐ VIRKAR Fjöldi fólks hérlendis og erlendis lofar áhrif þess, sérstaklega varðandi streitu og svefnleysi. Light f'F VERSLUN í ANDA NÝRRAR ALDAR Laugavegi 66-101 Reykjavík Símar: (91)623336- Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta Pantanasímar: (91)623336 og 626265 626265 SÍMI fyfí STÁLB LÓ M Herbert Ross kynnir 6 úrvalsleikara í Stálblómi Shirley McLaine Sally Field Frábær gamanmynd Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Pottormur í pobbaleit Dolly Parton Julia Roberts Daryl Hannah Olympia Dukakis Hann brosireins og John Travolta, hefur augun hennar Kristie Alley og röddina hans Bruce Willis, en finnst þó eitt vanta: Pabba! Og þá er bara aö finna hressan náunga, sem er til í tuskið. Aðalhl.: John Travolta, Kristie Alley, Olympia Dukakis, George Segal og Bruce Willis, sem talar fyrir Mikey. SýndíB-sal kl. 5, 7,9 og 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.