Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990 7 Dagana 28. júní til 1. júlí munu öll íþróttamannvirki í Mosfellsbæ, Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Kefiavík og Vestmannaeyjum verða í stöðugri notkun vegna ýmis konar ^ móta- og sýningarhalds Iþróttahátíðar. Iþróttahátíð Í.S.Í. er stærsti íþróttaviðburður ársins. Fáið upplýsingar í síma: 91-83377 um væntanlega dagskrá sérsambanda. Kvennahlaupið. Haldið í Garðabæ, laugardaginn 30. júní kl. 14:00 Hlaupið er fyrir allar konur, stúlkur, ömmur og mömmur. Markmiðið er að konur á öllum aldri sýni samstöðu í hollri íþróttaiðkun og útiveru. Þú getur hlaupið, skokkað eða gengið vegalengdina. Enginn sigurvegari. Allir þátttakendur fá boli til að hlaupa í og verðlaunapeninga. Uppþitun á undan hlaupinu. Teygjur, skemmtiatriði og hressing við íþróttamiðstöðina í Garðabæ að hlaupi loknu. Útivera, samstaða og skemmtun á ógleymanlegum degi. Hægt er að velja um þátttöku í tveimur vegalengdum: 2 km. og 5 km. Þátttökugjald er kr. 250. Tilkynningar um þátttöku berist til íþróttasambands íslands fyrir 21. júní eða í síma: 91-83377. Einnig er hægt að skrá sig í íþróttamiðstöð I.S.Í. Laugardal. ÆSKUHLAUPIÐ Haldið á Miklatúni, sunnudaginn 1. júlíkl. 14:00 Aldur Vegalengd Tímasetning 7 ára 8 ára 9 ára lOára 11 ára 12 ára 13 ára 14 ára 1000 m. 1000 m. 1000 m. 1000 m. 1000 m. 1500 m. 1500 m. 1500 m. 14:00 14:20 14:40 15:00 15:20 15:50 16:20 17:10 Þrír fyrstu í hverjum flokkifá verðlaunapening. Æskuhlaupið er fyrir allar stelpur og stráka á aldrinum 7-14 ára. Hlaupið er kynskipt og eru stúlkur ræstar á undan í hverjum aldursftokki. Allir fá litprentuð verðlaunaskjöl á nafn fyrir þátttöku Áfengisvarnarráö Prentsmiðjan ovOlll hf ÍSLANDSBANKI Skráning á;, Skrifstofu ÍSÍ sími: 91-83377 Skrifstofu FRÍ sími: 91-685525 fyrir 21. júní. TFjTV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.