Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990
7
Dagana 28. júní til 1. júlí munu öll íþróttamannvirki í
Mosfellsbæ, Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi,
Garðabæ, Hafnarfirði, Kefiavík og Vestmannaeyjum
verða í stöðugri notkun vegna ýmis konar
^ móta- og sýningarhalds Iþróttahátíðar.
Iþróttahátíð Í.S.Í. er stærsti íþróttaviðburður ársins.
Fáið upplýsingar í síma: 91-83377 um væntanlega dagskrá sérsambanda.
Kvennahlaupið.
Haldið í Garðabæ, laugardaginn 30. júní kl. 14:00
Hlaupið er fyrir allar konur, stúlkur, ömmur og mömmur.
Markmiðið er að konur á öllum aldri sýni samstöðu í hollri íþróttaiðkun og útiveru.
Þú getur hlaupið, skokkað eða gengið vegalengdina.
Enginn sigurvegari. Allir þátttakendur fá boli til að hlaupa í
og verðlaunapeninga.
Uppþitun á undan hlaupinu. Teygjur, skemmtiatriði og hressing
við íþróttamiðstöðina í Garðabæ að hlaupi loknu.
Útivera, samstaða og skemmtun á ógleymanlegum degi.
Hægt er að velja um þátttöku í tveimur vegalengdum:
2 km. og 5 km.
Þátttökugjald er kr. 250.
Tilkynningar um þátttöku berist til íþróttasambands íslands fyrir 21. júní eða í síma: 91-83377.
Einnig er hægt að skrá sig í íþróttamiðstöð I.S.Í. Laugardal.
ÆSKUHLAUPIÐ
Haldið á Miklatúni,
sunnudaginn 1. júlíkl. 14:00
Aldur Vegalengd Tímasetning
7 ára
8 ára
9 ára
lOára
11 ára
12 ára
13 ára
14 ára
1000 m.
1000 m.
1000 m.
1000 m.
1000 m.
1500 m.
1500 m.
1500 m.
14:00
14:20
14:40
15:00
15:20
15:50
16:20
17:10
Þrír fyrstu
í hverjum
flokkifá
verðlaunapening.
Æskuhlaupið er fyrir allar stelpur og stráka á aldrinum 7-14 ára.
Hlaupið er kynskipt og eru stúlkur ræstar á undan í hverjum aldursftokki.
Allir fá litprentuð verðlaunaskjöl á nafn fyrir þátttöku
Áfengisvarnarráö Prentsmiðjan ovOlll hf ÍSLANDSBANKI
Skráning á;,
Skrifstofu ÍSÍ sími: 91-83377
Skrifstofu FRÍ sími: 91-685525
fyrir 21. júní.
TFjTV