Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990 í DAG er miðvikudagur 6. júní, sem er 157. dagur árs- ins 1990. Imbrudagar. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 5.05 og síðdegisflóð kl. 17.29. SólaTupprás í Rvík. kl. 3.09 og sólarlag kl. 23.43. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 24.15 (Almanank Há- skóla íslands.) Þá sagði Jesús aftur við þá: „Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefur sent mig, eins sendi ég yður“. (Jóh. 20,21.) 1 2 3 ■ 4 6 J l_ ■ m 8 9 10 M 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 tuska, 5 klukkurn- ar, 6 skylt, 7 tveir eins, 8 sund- fiigl, 11 borða, 12 reiða, 14 hræ- fugl, 16 fara sparlega raeð. LOÐRÉTT: 1 ðkurteist, 2 þreytt- ur, 3 hagnað, 4 klettanef, 7 gyðja, 9 fjær, 10 sýnishorn, 13 keyra, 15 dýrahljóð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 huggun, 5 ló, 6 ámælir, 9 lár, 10 Ni, 11 pt, 12 enn, 13 atti, 15 ása, 17 Illugi. LÓÐRÉTT: - 1 hjálpaði, 2 glær, 3 gól, 4 nárinn, 7 mátt, 8 inn, 12 eisu, 14 tál, 16 Ag. MIIVINIIMGARKORT MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. ÁRIMAÐ HEILLA rj pr ára afinæli. Á laugar- • O daginn var, 2. júní, varð 75 ára Páll Arason fiskeldis- og skógarbóndi á Bugi í Hörgárdal. Var gest- kvæmt á bænum á afmælis- daginn. Páll sem er fyrrum fjállabílstjóri, varð þjóðkunn- ur í því starfi. Hann minntist þess fyrir um tveimur árum að þá voru liðin 40 ár frá því hann fór fyrstu fjallför sína á bíl. ára afinæli. í dag er sjötug Krístín Kristj- ánsdóttir Rauðagerði 63, hér í Rvík,- Hún er að heiman. ára afinæli. í dag er Sigurður H. Þor- steinsson skólastjóri Klúku- skóla í Bjarnarfirði á Strönd- um. Sigurður er heiðursfor- seti Landsambands íslenskra frímerkjasafnara og fréttarit- ari Morgunbiaðsins. Hann og kona hans, Torfhildur Steingrímsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu á Laug- arhóli síðdegis í dag og á Langeyrarvegi 16a í Hafnar- firði annað kvöld. - Nei. Ojbarasta. Þið verðið að labba einhverja aðra götu heim. Ég dauðskammast mín fyrir að láta sjá mig með ykkur ... FRÉTTIR HITI HAFÐI farið niður í eitt stig í fyrrinótt vestur á Gaitarvita. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir teljandi breytingum á hita. Hér í bænum var 6 stiga hiti um nóttina og dálítil rigning. Hafði mest úrkoma mælst 8 mm austur á Eyrarbakka. Sunnudagurinn leið hér í Reykjavík án þess að sói- mælirinn á Veðurstofúnni hreyfði sig. IMBRUDAGAR eru í dag. „ Fjögur árleg föstu og bæna- tímabil, sem standa þrjá daga í senn, segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Er þetta tímabil hið annað í röðinni, hið næsta er í septembermán- uði. í Stjörnufr./Rímfr. segir ennfremur: Nafnið er komið úr engilsaxnesku og merking þess umdeild, en giskað á að það merki „umferð“, þ.e. umferðahelgidaga sem end- urtaka sig aftur og aftur á árinu ...“ NESKIRKJA. í dag er öldr- unarþjónusta í safnaðarheim- ili kl. 13—18: Fótsnyrtin'g og hárgreiðsia. Þá er fyrir bæna- guðþjónusta kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag kl. 17—18 á Hávallagötu 14. FÉL. BREIÐFIRSKRA kvenna fer í vorferð sína á iaugardaginn kemur. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9. Þær Gréta í s. 30491 eða Elísabet í s. 685098 gefa nánari uppl. FAAS — FÉL. aðstandenda alzheimersjúklinga heldur fræðslufund. Fundurinn, sem jafnframt er aðalfundur fé- lagssins verður í kvöld kl. 20 í Hlíðabæ, Flókagötu 53. Fjallað verður um heimaþjón- ustu. Kaffiveitingar. SKIPIN________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: Annan hvítasunnudag kom Brúarfoss að utan. Þann sama dag fór Grundarfoss af stað til útlanda. í gær var togarinn Snorri Sturluson væntanlegur inn til löndunar. Leiguskipið Dorado fór út í fyrrakvöld. Það er misskiln- ingur sem komið hefur fram að skipið sé senn að hætta siglingum. Grænlenskur tog- ari kom inn vegna viðgerða. Hann heitirTobaz og norskur togari Atlantic kom inn til að taka vistir og olíu. Þá var væntanlegt skip til að taka lýsisfarm. HAFNARFJARÐAR- HÖFN:. í fyrradag kom nóta- skipið Hilmir inn til löndunar og í gær kom togarinn Víðir til löndunar. Á dag eru vænt- anleg Hofsjökull og ísberg sem kemur að utan. Þá var væntanlegt valflutningaskip- ið Stella Pollux. Hér eru á ferðinni krakkar sem fyrir nokkru efiidu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofiiun kirkjunnar og söfiiuðu 1.034 kr. Krakkarnir heita: Margrét, Jens Pét- ur, Hannes Óli, Sólveig og Sólveig Lára. KvöW-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík. Dagana 6. - 7. jóni að báðum dögum meðtöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 báða daga. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reyfcjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekkí til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Millifiðalaúst samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: vírka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opín til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: UppI. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tii kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartúra Sjúkrahússins 15.30 16 og 19-19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilísaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigír þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. f Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og ^unnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 a'ia daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deitd: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspít- alinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrta- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl/17. - Kópavogshæ- lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eltir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasaf n islands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til íöstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjuoaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mónud. - föstud. kl. 16-19, Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19,sunnud. 14-17. —Sýningarsalir: 14-19 alla daga. listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Islensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10—18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980. Myntsafn Seðtabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7 30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundíaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.