Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990 9 HÁÞRÝSTIHREINSIDÆLUR Með þessum handhægu tækjum eru fáanlegir ýmsir aukahlutir sem margfalda möguleikana í notkun. Ódýr alvörudæla sem hentar mjög vel til heimilisnota. Verð með vsk. kr. 26.254,- mYjmmmn Skeifan 3h - Sími 82670 oALtKNIorArrlK TORKRÚLLUR allt 100% endurunninn pappír .• Fyrir hverja fjögurra manna fjölskyldu eru felld 6 skógartré ó óri eingöngu i heimilispappír (salemis- pappír og eldhúsrúllurj. Um 1.500.000 tré fyriríslend- inga. • Bleiktur (hvítur) pappír rotnar margfalt seinna en óbleiktur endurunninn pappír og mengar því fjörur mun meira, eins og sjó mó. ® Klór hefur hrikaleg áhrif á lífríkið og ó ónæ- mískerfi líkamans. • Við endurvinnslu er notað brot af þeirri orku sem er notað við fram- leiðslu á nýjum pappir. • Hvað um ímyndoðon hreinleika við ísland og íslenskar strendur? Hvað verður ef þessi ímynd skekktist - til dæmis varðandi fisk og fisksölu . - ferðaiðnað - vatn o.þ.h? STONDUM SAMAN OG HÖLDUM LANDINU HREINU HEILDSÖLUBIRGÐIR Reynir sf., Blönduósi, sími 95-24400 Heildverslun Sigbjörns Btynjólfssonar, Egilsstöðum, sími 97-11299 Vörur og dreifing, Hveragerði, símar 98-34314 og 34114 Karl Kristmanns, umboðs- og heildverslun, Vestmannaeyjum, sími 98-11971 paorjarvpeLL b.-F. Skútuvogi 1 3 sími 689910 — Fax 675055 Tækniskóli íslands 25 ára Staksteinar staldra í dag við ræðu Ás- geirs Péturssonar, sem var formaður undirbúningsnefndar að stofnun Tækni- skóla íslands, á 25 ára starfsafmæli skólans, en ræða þessi er birt í afmælis- riti skólans, sem út kom fyrir nokkru. Ásgeir sagði m.a. efnislega, að fjölþætt menntun og þekking sé undirstaða fjöl- breytni og framfara í atvinnulífinu. Aukin verðmæti í þjóðarbúskapnum, sem í kjöl- farið fylgi, geri þjóðinni síðan kleift að kosta fjölþættari fræðslu og margslungn- ara menningarstarf. Velmegnn Dana og Sviss- lendinga Þjóðir heims búa að mismiklum náttúru- auðæfum, en þau vega þungt á vogarskálum Ijjóðartekna og lífskjara. Asgeir Pétursson vakti athygli á því í ræðu sinni, að lönd, sem ekki ráða yfir teljandi náttúru- auðæfum, geti engu að síður náð langt, bæði í memúngu og velferð, ef þær búi að almennri og sérhæfðri menntun og þekkingu, m.a. verk- og tækniþekkingu, og nýti vel í þjóðarbúskapnum. Orðrétt sagði Asgeir: „Sem dæmi má nefna Danmörku og Sviss. Þrátt fyrir skort á nátt- úruauðæfum í Sviss eru landsmenn í röð helztu memiingarþjóða. Búa við einn bezta efiiahag allra þjóða og eru taldir í firemstu röð á sviði iðnað- ar. Ramisókn á grund- velli efnahagsafkomu þeirra sýnir, að þeir byggja afkomu sína á þekkingu, þ.e. tækni- þekkingu og almennri þekkingu...“ Þetta er kórrétt hjá Asgeiri. Meimtun og þekking ræður mestu, ásamt hagkerfi (rekstr- arlegu umhverfi atvinnu- vega), um þjóðarhag og almenn lífskjör. Tækniskólinn skreftil betri tíðar Ásgeir Pétursson rek- ur í ítarlegu máli aðdrag- andann að stofiiun skólans. Orðrétt sagði haim m.a.: „Nefiidin taldi, að fyrir lægju tvær grundvailar- staðreyndir, sem sömi- uðu betur en aimað nauð- synina á því að stofiia þemian skóla. Onnur var sú, að atvinnuvegina vantaði í sívaxandi mæli tæknimemitað fólk, hin að þörf ungmemia á fjöl- breyttari menntun var stöðugt vaxandi. Af þess- um staðreyndum var dregin sú ályktun, að tímabært væri að koma hér upp tækniskóla, sem fiillnægði þessum þjóðfé- lagsþörfum. Þessar stað- reyndir, athugaðar livor um sig og báðar í samein- ingu, sýndu að þörfin á tækniskóla var svo mikil, að dráttur á stofhun hans mundi verða til alvar- legrar hindrunar á tæknilegri og flárhags- legri þrómi þjóðfélags- ins.“ 1.600 hafaút- skrifast Ásgeir rekur síðmi sögu skólans og vöxt úr 4 í 14 námsbrautir og segir m.a.: „Og frá skólanum hafii útskrifast nálega 1.600 nemendur. Þeir hafa dreifet um æðakerfi at- viimuvegamia. Eg liygg að örugglega megi segja nú, eftir aldarfjórðungs- starf Tækniskóla íslands, að skólinn hafi samiað tilverurétt sinn á óve- fengjanlegan hátt. Og ennfremur að stöðugt koina fram ný rök fyrir því að brýn nauðsyn er á því fyrir atvimiulíf okkar að skólinn færi enn út kvíar, t.d. á sviðum sem varða rannsóknir og markaðssetningu á iðn- varningi og matvælum, eins og rektor skólans, Bjarai Kristjánsson, hef- ur nýlega bent á í grein um skólann“. Fjárveitinga- valdið dregnr fætur Ásgeir segir: „Sjálfúr get ég borið vitni um það að í öllum umræðum og ráðagerð- um um stofnun skólans var aldrei annað ráðgert en að skólimi fengi eigið húsnæði, sem beinlins væri miðað við sérþarfir hans. Þannig var gert ráð fyrir tilraunastofiim og æfingasölum, sem hæfðu þörfum skólans. Emi hefúr fjárveitinga- valdið ekki borið gæfu til þess að viðurkemia gildi þessa málefiiis. Og er þó unnt að færa gild rök fyrir því, að stofiiun Tækniskólans hafi verið brýnasta umbótin í skóla- málum íslcndinga allt frá árinu 1911, er Háskóli Islands var stoftiaður, til þessa dags. Vonandi fær þetta mál betri byr á næstunni, svo mikið sem þjóðin á undir þvi að stutt verði við verkkumiáttu og tækni- meimtun Islendinga". Ekki öll egg í eiimikörfu Ásgeir segir í loka- kafla ræðu smnar: „Velfiiraaður þjóðar- innar er komimi undir því að menn skilji að við verðum að losna undan þeirri ógn að eiga allt undir veðrum og afla. Kjaraorkuslys hér við suðurströndina gæti eyðilagt fiskimið okkar. Hvað skal þá? Við ineg- um ekki bera öll egg okkar í ehmi og sömu körfunni. Viturlegasta leiðin til öruggaia lífs þjóðarinnar í landinu er að ti eysta á hæfileika hemiar, dugn- að, hugkvæmni og menntun. Dýrmætasti þjóðarauður Islendinga er reyndar fólkið sjálft." H U S B R E F A K E R F I Ð áP Kaupum og seljum Húsbréf Ef þú ert að selja íbúð eru allar líkur á að Húsbréf verði boðia sem hluti af greiðslu. Hjá VÍB færð þú upplýsingar um verðmæti Húsbréfa og getur þannig metið kauptilboð og borið þau saman. Kjósir þú að selja Húsbréfm staðgreiðir VÍB þau m.v. daglegt gengi sem skráð er á Verðbréfaþingi Islands. Þeir seni vilja ávaxta sparifé sitt í Húsbréfum geta keypt þau hjá VIB. Avöxtun Húsbréfa er nú 6,65% umfram hækkun lánskjaravísitölu og gæti jafnvel orðið hærri ef bréfin eru dregin snemma út. Ráðgjafar VÍB veita allar frekari upplýsingar um Húsbréf. Verið velkomin í VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.