Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990 MANEX HÁRVÖKVINN Jóhannes S. Jóhannesson: „Ég hafði í gegnum árin reynt allt til a losna við flös- una en ekkert dugði. Ég hélt ég yrði bara að sætta mig við þetta. En nú veit ég betur. Vökvinn virkilega virkar". Elín Sigurbergsdóttir: „MANEX hárvökvinn hefur virkað með ólíkindum vel fyrir mig. Ég var því sem næst að missa allt hárið. Það datt af í flygsum og ég var komin með hárkollu. Fljótlega eftir að ég byrjaði að nota MANEX hætti hár- losið og í dag er ég laus við hárkolluna og komin með mikið og.fallegt hár. Læknir- inn minn og kunningjar mínar eru hreint undrandi á þessum árangri". Tómas Friðjónsson: „í fjölda ára hef ég barist við mjög slæmt exem í hárs- verði, Eg hafði reynt ýmis smyrsl o.fl. án teljanlegs árangurs. Með einni flösku af MANEX hárvökvanum tókst mér hins vegar að hreinsa í burt allt exem og í dag sést ekki vottur af því." Jóna Björk Grétarsdóttir: „Ég missti megnið af hárinu 1987 vegna veik- inda. Árið 1989 byrjaði hárið fyrst að vaxa aftur, en það var mjög léiegt, svo þurrt og dautt og vildi detta af. Síðan kynntist ég MANEX. Eftir 3ja mánaða notkun á MANEX próteninu, vítamíninu og sjampóinu er hár mitt orðið gott og enn í dag finn ég nýtt hár vera að vaxa. Fæst i flestum apótek- um, hárgreiðslu- og rak- arastofum um land allt. Dreifing: s. 680630. ambrösia fclk f fréttum OPINBERUN Fyrrum elskhugi birtir nektarmyndir afMadonnu * Ut er komin bók sem ætla mætti að poppsöngkonunni Madonnu þyki lítt spennandi. Er það lífshlaup Ijósmyndara að nafni Martin Schreiber. Hann var kennari í listaháskóla á árum áður og þegar hin 31 árs gamla Madonna var aðeins 19 ára réð hann hana sem nektarmódel fyr- ir nemendur sína og síðar fyrir sjálfan sig. Þau urðu síðan elsk- endur um skeið. Bókin er smekk- full af myndum af Madonnu meira og minna nakinni og auk þess lýsir Schreiber kynnum sínum af Madonnu í bak og fyr- ir. Eins og búast mátti við, selst bókin grimmt, einkum vegna myndanna og uppljóstrana um einkalíf Madonnu þótt langt sé um liðið. Enda mun leikurinn til þess gerður frá hendi Schreibers. Ljósmyndarinn ber annars Madonnu afar vel söguna, segist hafa unnið með urmul ung- kvenna, en engin hafi getað gætt ljósmynd því lífi sem Madonna fór létt með. Bæði hefði hún verið svo leikræn í fyrirsetunum og svo truflaði ekki fagur vöxtur stúlkunnar. í bók- injii greinir Schreiber frá því að Madonna hafi einnig verið viðrið- in fáeinar klámmyndir, en það er gömul saga en ekki ný. Madonna hefur sjálf látið hafa eftir sér að þetta tímabil í lífí sínu hafi reynst nauðsynlegt til þess að koma sér á framfæri og til að koma sér af stað. Madonna gengur meira að segja svo langt að segjast hafa haft meiri og minni not af öllum sínum elsk- hugum í gegn um tíðina. Schrei- ber kemur inn á þetta í bók sinni, segir söngkonuna hafa verið tilkippilega í allt milli him- ins og jarðar ef hún hefði séð Madonna 19 ára byrjuð að feta sig á toppinn. Á innfelldu mynd- sér einhvern ávinning í því. inni er Madonna núna, heimsfræg söngkona. STYKKISHOLMUR Morgunblaðið/Árni Helgason Járniðnaðarmenn á ferð í Stykkishólmi, 3-10 % AFM ÆLISAFSLÁTTU R PARKETT lEPPABÚOIN H/F. SUÐURLANDSBRAUT 26 S-91-68 19 50 iðnaðarmenn í heimsókn Félag járniðnaðarmanna var hér í Hólminum um kosn ingahelg ina með eldri félags- menn og maka þeirra og nýtti sér vel dagana, bæði til eyja- ferða og til að skoða bæinn og mannvirki hér. Fékk hópurinn góða leiðsögn og var fóikið ánægt, bæði yfir veðri og við- tökum öilum. Seinna kvöldið var haldinn dansleikur á hótel- inu. Þar skemmtu Hafsteinn Sigurðsson tónlistarkennari og Daði Þór Einarsson tónlistar- skólastjóri með ljúfri tónlist. Hótelið hefir tekið upp þá nýbreytni að fá þá til að skemmta gestum og hefur það mælst vel fyrir. Það hafa aldrei verið jafn margir gestir í maí á hótelinu eins og í ár og því nóg að gera. - Árui Morgunblaðið/Ámi Helgason Ingigerður Sigurbrandsdóttir á Dvalarheimilinu I Stykkishólmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.