Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 44
44 MOKGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI 1990 - STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprll) Aukin einbeiting gerir þér kleift að ná markmiðum þínum í dag. Þó hættir þér til að eyða of miklu. Sparaðu eins og þú getur. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú verður að taka með fyriivara sumu af því sem þú heyrir núna. Vertu hjáipfús við maka þinn. Kvöldið einkennist af einhvequ óvæntu og skemmtilegu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) |. Skoðaðu rækilega tillögu sem lögð er fyrir þig. Forðastu fljót- fæmislegar aðgerðir sem beinast að því að ná skjótfengnum gróða. Það er valdabarátta í gangi á vinnustað þínum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H&g Láttu áhrifagimi þína ekki leiða þig í ógöngur núna. Lítils háttar skoðanaágreiningur kemur upp á milli þín og vinar þíns. Þú átt góðar stundir í félagslífinu í kvöld. Njóttu þess að vinsældir þínar fara vaxandi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) gjf Reyndu að sýna ættingja þínum meiri þolinmæði. Eitthvað þarfn- ast viðgerðar heima fyrir. Þú get- ur átt von á að kynnast rómantík- inni óvænt í gegnum starf þitt. Meyja (23. ágúst - 22. september) ai Vertu nú með báða fætur á jörð- inni ef rómantíkin gerir vart við sig. Sinntu skapandi verkefni. Stundum fylgir böggull skamm- rifi. Vw ~ (23. sept. - 22. október) ']$% Þú getur keypt inn ef þér sýnist svo, en mundu að láta hagsýnina ráða ferðinni. Farðu rækilega yfir ferðakostnaðaráætlun þína. Um- ræður innan fjölskyldunnar bera góðan árangur í kvöld. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu smámunina ekki koma þér úr jafnvægi í dag og gættu þess að gagnrýna ekki ástvini þína. í kvöld væri tilvalið að leita á ný míð oggera eitthvað skemmtilegt. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Éti Blandaðu ekki hveijum sem er inn í fjármál þín. Hajtu mikilvægum' hlutum fyrir þig persónulega. Þú færð atvinnutilboð úr óvæntri átt. Láttu frumleikann sitja í fyrir- rúmi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Skyggðu ekki á annað fólk. Nú er ráðlegt fyrir þig að tala opin- skátt og tjá tiífinningar þínar. Einhleypir geta orðið ástfangnir við fyrstu sýn. Leggðu áherslu á frístundamálin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) f?h Láttu ekki henda þig að vanmeta verkefni sem þú hefur með hönd- um. Það sem gerist á bak við tjöld- in kemur þér best nú um stundir. ' Þú færð óvæntan félagsskap í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’iSSí Þetta er einstaklega hagstæður tími til samkvæma og vinafunda. Lrttu samt engan misnota þig núna. Það er mikilvægt að vita hvenær segja á nei. Góða skemmtun. AFMÆUSBARNIÐ á auðvelt með að vinna með öðrum og tjá skoðanir sínar. Það er heimakær- ara en venjulegt er um fólk í þessu stjömumerki og- fastheldnara á lífsreglur. Þvf hættir stundum til að taka upp eftir öðrum, en vegn- aði mun betur ef það leitaðist við að fara sínar eigin leiðir. Listir og vísindi höfða að ölium líkindum tií þess, en oft kýs það að sér- hæfa sig á einhvetju sviði i at- vinnulífinu. Stjórnuspána á að lesa sem dœgradvöi Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staúreynda. m DYRAGLENS HU4P (SÆTI Y pAD etsu Möroff- VfiZlÐVeRRA?l HJÓLtAGZ&TAf? I iMMKeVJSSLUWMI 3YM p’AVfð TOMMI OG JENNI LJOSKA 1 PPRniMAMIT —T7TT~, rrr- S C. r- rcrvui IM/AIM U tp. - Æ ÆT SMAFOLK ' EVEN \F VOU 5TANP UNPER ATREE. YOU 5TILL 6ET U)ET! Það er gert ráð fyrir að skólaferðalög séu menntandi. Hvað skyldum við nú hafa lært í dag?... Að maður blotn- ar, jafnvei þótt maður standi undir tré! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Taktu þér sæti í vestur í vörn gegn fjórum hjörtum suðurs: Norður gefur, enginn á hættu. Norður ♦ AG3 ▼ KD73 ♦ KG62 *AK Vestur 4 1094 iii, ♦ A1093 + G9652 Vestur Norður Austur Suður — 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Þrír tíglar voru yfirfærsla í hjarta, en norður stóðst ekki freistinguna að keyra í íjögur og bjóða upp á slemmu um leið. Þú velur að spila út spaða- tíunni/ lítið úr borðinu og makk- er fær slaginn á kóng. Og skipt- ir yfir í tíguláttu. Taktu við. Austur er að leita eftir tígul- stungu, svo mikið er víst. En á hann einn eða tvo tígla? Ef hann á tvíspil, er nauðsynlegt að dúkka. Enn einn hittingurinn?! Stöldrum nú aðeins við. Það er ljóst að austur verður að eiga hjartaásinn ef hnekkja á spilinu. Er þá hugsanlegt að staðan sé þessi: Norður ♦ ÁG3 ¥ KD73 ♦ KG62 + ÁK Vestur Austur ♦ 1094 „„„ ♦ K8752 ¥6 ¥Á42 ♦ A1093 4 8 ♦ G9652 ♦ D1074 Suður ♦ D6 ¥ G10985 ♦ D754 ♦ 83 Nei, ekki nema makker sé sofandi. Með þessi spil ber hon- um að taka hjartaásinn áður en hann spilar tígli. Það er því rétt að dúkka og treysta því að aust- ur eigi tvíspil i tígli. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á atskákmóti í Árhúsum í Dan- mörku í vor kom þessi staða upp í skák Dananna Mads Bo, sem hafði hvítt og átti leik, og P.E. Nielsen. Hvítur fann glæsilega drottningarfórn í stöðunni: 41. Dxf4H - exf4, 42. Hxh4+ — Rxf4, 43. Hh6 mát. 41. - Dxd6 42. Hxh4+ leiðir líka til máts Föstudaginn 8. júní hefst mjög sterkt atskákmót í Mureia á spáni þar sem meðal annarra taka þátt fjórir íslenskir stórmeistarar. Það er alþjóðlega stórmeistarasam- bandið sem gengst fyrir því. Fyrir þá sem ekki eru alveg með á nót- unum þá er atskák aðeins frá- brugðin venjulegri skák að því leyti að hvor keppandi hefur hálfr- ar klukkustundar umhugsun- artíma. Þing stórmeistarasambandsins fer einnig fram og má búast við að í odda skerist á milli Kasp- arovs og þeirra sem vilja frið við alþjóðaskáksambandið FIDE.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.