Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 44
44
MOKGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI 1990 -
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprll)
Aukin einbeiting gerir þér kleift
að ná markmiðum þínum í dag.
Þó hættir þér til að eyða of miklu.
Sparaðu eins og þú getur.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú verður að taka með fyriivara
sumu af því sem þú heyrir núna.
Vertu hjáipfús við maka þinn.
Kvöldið einkennist af einhvequ
óvæntu og skemmtilegu.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
|.
Skoðaðu rækilega tillögu sem
lögð er fyrir þig. Forðastu fljót-
fæmislegar aðgerðir sem beinast
að því að ná skjótfengnum gróða.
Það er valdabarátta í gangi á
vinnustað þínum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) H&g
Láttu áhrifagimi þína ekki leiða
þig í ógöngur núna. Lítils háttar
skoðanaágreiningur kemur upp á
milli þín og vinar þíns. Þú átt
góðar stundir í félagslífinu í kvöld.
Njóttu þess að vinsældir þínar
fara vaxandi.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
gjf Reyndu að sýna ættingja þínum
meiri þolinmæði. Eitthvað þarfn-
ast viðgerðar heima fyrir. Þú get-
ur átt von á að kynnast rómantík-
inni óvænt í gegnum starf þitt.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ai
Vertu nú með báða fætur á jörð-
inni ef rómantíkin gerir vart við
sig. Sinntu skapandi verkefni.
Stundum fylgir böggull skamm-
rifi.
Vw ~
(23. sept. - 22. október) ']$%
Þú getur keypt inn ef þér sýnist
svo, en mundu að láta hagsýnina
ráða ferðinni. Farðu rækilega yfir
ferðakostnaðaráætlun þína. Um-
ræður innan fjölskyldunnar bera
góðan árangur í kvöld.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Láttu smámunina ekki koma þér
úr jafnvægi í dag og gættu þess
að gagnrýna ekki ástvini þína. í
kvöld væri tilvalið að leita á ný
míð oggera eitthvað skemmtilegt.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) Éti
Blandaðu ekki hveijum sem er inn
í fjármál þín. Hajtu mikilvægum'
hlutum fyrir þig persónulega. Þú
færð atvinnutilboð úr óvæntri átt.
Láttu frumleikann sitja í fyrir-
rúmi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Skyggðu ekki á annað fólk. Nú
er ráðlegt fyrir þig að tala opin-
skátt og tjá tiífinningar þínar.
Einhleypir geta orðið ástfangnir
við fyrstu sýn. Leggðu áherslu á
frístundamálin.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) f?h
Láttu ekki henda þig að vanmeta
verkefni sem þú hefur með hönd-
um. Það sem gerist á bak við tjöld-
in kemur þér best nú um stundir.
' Þú færð óvæntan félagsskap í
kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’iSSí
Þetta er einstaklega hagstæður
tími til samkvæma og vinafunda.
Lrttu samt engan misnota þig
núna. Það er mikilvægt að vita
hvenær segja á nei. Góða
skemmtun.
AFMÆUSBARNIÐ á auðvelt
með að vinna með öðrum og tjá
skoðanir sínar. Það er heimakær-
ara en venjulegt er um fólk í þessu
stjömumerki og- fastheldnara á
lífsreglur. Þvf hættir stundum til
að taka upp eftir öðrum, en vegn-
aði mun betur ef það leitaðist við
að fara sínar eigin leiðir. Listir
og vísindi höfða að ölium líkindum
tií þess, en oft kýs það að sér-
hæfa sig á einhvetju sviði i at-
vinnulífinu.
Stjórnuspána á að lesa sem
dœgradvöi Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staúreynda.
m
DYRAGLENS
HU4P (SÆTI Y pAD etsu Möroff-
VfiZlÐVeRRA?l HJÓLtAGZ&TAf? I
iMMKeVJSSLUWMI
3YM p’AVfð
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
1 PPRniMAMIT
—T7TT~, rrr- S C. r- rcrvui IM/AIM U
tp. -
Æ ÆT SMAFOLK
' EVEN \F
VOU 5TANP
UNPER ATREE.
YOU 5TILL
6ET U)ET!
Það er gert ráð fyrir að skólaferðalög séu menntandi. Hvað skyldum við nú hafa lært í dag?... Að maður blotn-
ar, jafnvei þótt maður standi undir tré!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Taktu þér sæti í vestur í vörn
gegn fjórum hjörtum suðurs:
Norður gefur, enginn á hættu.
Norður
♦ AG3
▼ KD73
♦ KG62
*AK
Vestur
4 1094 iii,
♦ A1093
+ G9652
Vestur Norður Austur Suður
— 2 grönd Pass 3 tíglar
Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Þrír tíglar voru yfirfærsla í
hjarta, en norður stóðst ekki
freistinguna að keyra í íjögur
og bjóða upp á slemmu um leið.
Þú velur að spila út spaða-
tíunni/ lítið úr borðinu og makk-
er fær slaginn á kóng. Og skipt-
ir yfir í tíguláttu. Taktu við.
Austur er að leita eftir tígul-
stungu, svo mikið er víst. En á
hann einn eða tvo tígla? Ef hann
á tvíspil, er nauðsynlegt að
dúkka. Enn einn hittingurinn?!
Stöldrum nú aðeins við. Það
er ljóst að austur verður að eiga
hjartaásinn ef hnekkja á spilinu.
Er þá hugsanlegt að staðan sé
þessi:
Norður
♦ ÁG3
¥ KD73
♦ KG62
+ ÁK
Vestur Austur
♦ 1094 „„„ ♦ K8752
¥6 ¥Á42
♦ A1093 4 8
♦ G9652 ♦ D1074
Suður
♦ D6
¥ G10985
♦ D754
♦ 83
Nei, ekki nema makker sé
sofandi. Með þessi spil ber hon-
um að taka hjartaásinn áður en
hann spilar tígli. Það er því rétt
að dúkka og treysta því að aust-
ur eigi tvíspil i tígli.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á atskákmóti í Árhúsum í Dan-
mörku í vor kom þessi staða upp
í skák Dananna Mads Bo, sem
hafði hvítt og átti leik, og P.E.
Nielsen. Hvítur fann glæsilega
drottningarfórn í stöðunni:
41. Dxf4H - exf4, 42. Hxh4+ —
Rxf4, 43. Hh6 mát. 41. - Dxd6
42. Hxh4+ leiðir líka til máts
Föstudaginn 8. júní hefst mjög
sterkt atskákmót í Mureia á spáni
þar sem meðal annarra taka þátt
fjórir íslenskir stórmeistarar. Það
er alþjóðlega stórmeistarasam-
bandið sem gengst fyrir því. Fyrir
þá sem ekki eru alveg með á nót-
unum þá er atskák aðeins frá-
brugðin venjulegri skák að því
leyti að hvor keppandi hefur hálfr-
ar klukkustundar umhugsun-
artíma.
Þing stórmeistarasambandsins
fer einnig fram og má búast við
að í odda skerist á milli Kasp-
arovs og þeirra sem vilja frið við
alþjóðaskáksambandið FIDE.