Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990 35 11 leikarar Þjóð- leikhússins á ferð umVesturland LEIKFERÐ ellefu úr hópi reyndustu leikara Þjóðleikhússins auk hóps tæknimanna hefst í dag, miðvikudaginn 6. júní, með sýning- unni Stefhumót sem frumsýnd yar í Þjóðleikhúsinu rétt fyrir lok- un hússins í marsbyrjun og var síðan sýnd í Iðnó. Sýningarnar verða í Búðardal 6. júní, á Stykkishólmi 7. júní, Ólafsvík 8. júní, Hellissandi 9. júní og Akranesi 10. júní. Stefnumót er byggt upp á ör- frumraun sína í Þjóðleikhúsinu. leikritum eftir Peter Barnes, Mic- hel de Ghelderode, Eugene Ionesco og David Mamet. Stefnumót markar að ýmsu leyti tímamót í sögu Þjóðleikhúss- ins. Tveir leikendanna hættu í vetur sem fastráðnir leikarar við húsið og fóru á eftirlaun, þeir Bessi Bjarnason og Rúrik Haralds- son. Fjórir þeirra voru með í opn- unarsýningum hússins og eiga því 40 ára starfsafmæli, þau Baldvin Halldórsson, Bryndís Pétursdóttir, Herdís Þoi-valdsdóttir og Róbert Arnfinnsson. Auk þeirra leika Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arn- ar Jónsson, Bríet Héðinsdóttir, Gunnar Eyjólfsson og Tinna Gunn- laugsdóttir. Leikstjórar eru fjórir, allt ungt fólk sem nýlega hefur lokið sérná- mi í leikstjórn og þreytir þarna sma í Leikstjórarnir eru Hlín Agnars- dóttir, sem hefur yfirumsjón með dagskránni, Ásgeir Sigurvaldason, Ingunn Ásdísardóttir og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson T fZ” ^ Nýtt verksmiðjuhús Rælq'ustöðvarinnar við Sindragötu, það er 500 lsaqoröur: Ím að grunnfleti. Þá eru 3 af 4 rækjuverksmiðjum ísfirðinga samsíða á nýju haftiarsvæði við Sundahöfn. Rækjuvinnslan í nýtt hús- næði á tuttugu ára afinælinu ísafirði. ÍSFIRSKIR sjómenn hófu fyrst rækjuveiðar við ísland fyrir um hálfri öld. Enn í dag er ísafjörður langstærsti rækjuvinnslustaður landsins, en þar starfa nú fjórar stórar rækjuverksmiðjur. Nokkrir rækjusjómenn stofnuðu hf. í samvinnu við Sambandið. fyrir réttum 20 árum Rækjustöðina Starfsemin hefur verið síðan í Reynir aftur að fljúga fisinu yfir Atlantshaf HOLLENSKI svifdrekakappinn og umhverfisverndarsinninn Eppo Harbrink-Numan kom til landsins sl. sunnudag. Eppo hyggst nú taka upp þráðinn þar sem firá var horf- ið sl. haust þegar hann varð að hætta við tilraunir sinar við að verða fyrstur manna til að fljúga mótorsvifdreka, eða fis yfir Atl- antshafið. Sem kunnugt er kom Eppo fljúg- andi hingað tii íslands.frá Færeyjum á mótorsvifdreka sínum í byrjun ágústmánaðar á sl. ári. Erfiðlega gekk hjá honum að fá tilskilin leyfi danskra yfirvalda til þess að mega fljúga í gegnum lofthelgi Grænlands, en þegar leyfið loksins kom reyndust veðurguðirnir honum óhliðhollir og varð hann að fresta för sinni. Fisinu Morgunblaöiö/Fétur K Johnson Hollenski svifdrekakappinn Eppo Harbrink-Numan. pakkaði hann þá niður og sendi aftur til Hollands í október eftir tveggja mánaða bið. Að sögn Eppo er tilgangur ferða- iags hans að vekja athygli á slæmri stöðu umhverfismála hér á jörðinni. Hann telur að með ferðalagi sínu geti hann vakið fólk til umhugsunar um þessi mál, sem hann telur að séu í mesta ólestri. Ef vel tekst til von- ast hann til að geta áv-arpað þing HOTEL VEITINGAST. MÖTUNEYTI VEIÐIHÚS ÍÞRÓTTAHÚS FÉLAGSHEIMILI V. KLAKAVEL Hentug hvar sem er, jafnt til einkanotaeðatil atvinnurekstr- ar. Framieiðir 24 kg. á sólar- hring, þ.e. 2000 klakakubba sem ekki frjósa saman. Stærð: h: 50, b: 59, d: 62. Hafið samband við sölu- menn í síma 69 1500. Heimilistæki hf SÆTÚNI8SÍMI691515.KRINGLUNNI SÍM1691520 l í SOMHíH^UM Sameinuðu þjóðanna og flutt þeim boðskap sinn. Fisið hans hefur verið flutt hingað til lands frá Amsterdam með vöru- flutningavél Arrow Air og mun hann setja það saman nú næstu daga og undirbúa sig fyrir áframhaldandi för vestur. Eppo hefur samið við flugfé- lag Helga Jónssonar, Odin Air, um leigu á fylgdarvél meðan hann er í grænlenskri lofthelgi. gamla Edinborgarhúsinu. Rekstur- inn hefur gengið vel og nú á tutt- ugu ára afmælinu er verið að flytja í nýtt stórt og fullkomið verksmiðju- hús á uppfyllingunni við Sundahöfn. Frá því bygging hússins hófst hefur orðið mikil breyting á rækju- veiðum á úthafmu, sem ísfirsku verksmiðjurnar fjármögnuðu að hluta í upphafi. Frystiskip og dreif- ing veiðileyfa hefur dregið úr mögu- leikum til uppbyggingar og er nú svo komið að treysta þarf á inn- flutta rækju til að halda uppi eðli- legri vinnslu. Forsvarsmenn verk- smiðjunnar eru þó vongóðir um framtíðina og horfa meðal annars til aukinnar sóknar í rækjuna í ísa- fjarðardjúpi næstu ár. - Úlfar TANNLÆKNIR Hef hafið störf á tannlæknastofu Friðleifs Stefánssonar, Rauðarárstíg 40,105 Reykjavík. Tímapantanir eftir samkomulagi í síma 12632. Ingunn Mai Friðleifsdóttir, tannlæknir. SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið létfara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! I Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála. Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. Búöardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. ísafjörður: Póllinn hf., AÖalstræti 9. Sauöárkrókur: Rafsjá hf„ Sæmundargötu 1. Siglufjöröur: Torgið hf., Aðalgötu 32. Akureyri: Sír hf„ Reynishúsinu Furuvöllum 1. Húsavík: öryggi sf„ Garðarsbraut 18a. Neskaupstaður: Rafalda hf„ Hafnarbraut 24. Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. Breiödalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Ásvegi 13. Höfn í Hornafírði: Kristall, Hafnarbraut 43. Vestmannaeyjar: Tréverk hf„ Flötum 18. Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. Selfoss: Árvirkinn hf„ Eyrarvegi 29. Garöur: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, HeiÖabraut 2a. Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25. C CO =5 3-0 og o* o* W<Q 0=8 3 O* 21 3 9= o S £=: Q Q' cO 3? QÍ =?o Q^ zs CL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.