Morgunblaðið - 06.06.1990, Síða 35

Morgunblaðið - 06.06.1990, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990 35 11 leikarar Þjóð- leikhússins á ferð umVesturland LEIKFERÐ ellefu úr hópi reyndustu leikara Þjóðleikhússins auk hóps tæknimanna hefst í dag, miðvikudaginn 6. júní, með sýning- unni Stefhumót sem frumsýnd yar í Þjóðleikhúsinu rétt fyrir lok- un hússins í marsbyrjun og var síðan sýnd í Iðnó. Sýningarnar verða í Búðardal 6. júní, á Stykkishólmi 7. júní, Ólafsvík 8. júní, Hellissandi 9. júní og Akranesi 10. júní. Stefnumót er byggt upp á ör- frumraun sína í Þjóðleikhúsinu. leikritum eftir Peter Barnes, Mic- hel de Ghelderode, Eugene Ionesco og David Mamet. Stefnumót markar að ýmsu leyti tímamót í sögu Þjóðleikhúss- ins. Tveir leikendanna hættu í vetur sem fastráðnir leikarar við húsið og fóru á eftirlaun, þeir Bessi Bjarnason og Rúrik Haralds- son. Fjórir þeirra voru með í opn- unarsýningum hússins og eiga því 40 ára starfsafmæli, þau Baldvin Halldórsson, Bryndís Pétursdóttir, Herdís Þoi-valdsdóttir og Róbert Arnfinnsson. Auk þeirra leika Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arn- ar Jónsson, Bríet Héðinsdóttir, Gunnar Eyjólfsson og Tinna Gunn- laugsdóttir. Leikstjórar eru fjórir, allt ungt fólk sem nýlega hefur lokið sérná- mi í leikstjórn og þreytir þarna sma í Leikstjórarnir eru Hlín Agnars- dóttir, sem hefur yfirumsjón með dagskránni, Ásgeir Sigurvaldason, Ingunn Ásdísardóttir og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson T fZ” ^ Nýtt verksmiðjuhús Rælq'ustöðvarinnar við Sindragötu, það er 500 lsaqoröur: Ím að grunnfleti. Þá eru 3 af 4 rækjuverksmiðjum ísfirðinga samsíða á nýju haftiarsvæði við Sundahöfn. Rækjuvinnslan í nýtt hús- næði á tuttugu ára afinælinu ísafirði. ÍSFIRSKIR sjómenn hófu fyrst rækjuveiðar við ísland fyrir um hálfri öld. Enn í dag er ísafjörður langstærsti rækjuvinnslustaður landsins, en þar starfa nú fjórar stórar rækjuverksmiðjur. Nokkrir rækjusjómenn stofnuðu hf. í samvinnu við Sambandið. fyrir réttum 20 árum Rækjustöðina Starfsemin hefur verið síðan í Reynir aftur að fljúga fisinu yfir Atlantshaf HOLLENSKI svifdrekakappinn og umhverfisverndarsinninn Eppo Harbrink-Numan kom til landsins sl. sunnudag. Eppo hyggst nú taka upp þráðinn þar sem firá var horf- ið sl. haust þegar hann varð að hætta við tilraunir sinar við að verða fyrstur manna til að fljúga mótorsvifdreka, eða fis yfir Atl- antshafið. Sem kunnugt er kom Eppo fljúg- andi hingað tii íslands.frá Færeyjum á mótorsvifdreka sínum í byrjun ágústmánaðar á sl. ári. Erfiðlega gekk hjá honum að fá tilskilin leyfi danskra yfirvalda til þess að mega fljúga í gegnum lofthelgi Grænlands, en þegar leyfið loksins kom reyndust veðurguðirnir honum óhliðhollir og varð hann að fresta för sinni. Fisinu Morgunblaöiö/Fétur K Johnson Hollenski svifdrekakappinn Eppo Harbrink-Numan. pakkaði hann þá niður og sendi aftur til Hollands í október eftir tveggja mánaða bið. Að sögn Eppo er tilgangur ferða- iags hans að vekja athygli á slæmri stöðu umhverfismála hér á jörðinni. Hann telur að með ferðalagi sínu geti hann vakið fólk til umhugsunar um þessi mál, sem hann telur að séu í mesta ólestri. Ef vel tekst til von- ast hann til að geta áv-arpað þing HOTEL VEITINGAST. MÖTUNEYTI VEIÐIHÚS ÍÞRÓTTAHÚS FÉLAGSHEIMILI V. KLAKAVEL Hentug hvar sem er, jafnt til einkanotaeðatil atvinnurekstr- ar. Framieiðir 24 kg. á sólar- hring, þ.e. 2000 klakakubba sem ekki frjósa saman. Stærð: h: 50, b: 59, d: 62. Hafið samband við sölu- menn í síma 69 1500. Heimilistæki hf SÆTÚNI8SÍMI691515.KRINGLUNNI SÍM1691520 l í SOMHíH^UM Sameinuðu þjóðanna og flutt þeim boðskap sinn. Fisið hans hefur verið flutt hingað til lands frá Amsterdam með vöru- flutningavél Arrow Air og mun hann setja það saman nú næstu daga og undirbúa sig fyrir áframhaldandi för vestur. Eppo hefur samið við flugfé- lag Helga Jónssonar, Odin Air, um leigu á fylgdarvél meðan hann er í grænlenskri lofthelgi. gamla Edinborgarhúsinu. Rekstur- inn hefur gengið vel og nú á tutt- ugu ára afmælinu er verið að flytja í nýtt stórt og fullkomið verksmiðju- hús á uppfyllingunni við Sundahöfn. Frá því bygging hússins hófst hefur orðið mikil breyting á rækju- veiðum á úthafmu, sem ísfirsku verksmiðjurnar fjármögnuðu að hluta í upphafi. Frystiskip og dreif- ing veiðileyfa hefur dregið úr mögu- leikum til uppbyggingar og er nú svo komið að treysta þarf á inn- flutta rækju til að halda uppi eðli- legri vinnslu. Forsvarsmenn verk- smiðjunnar eru þó vongóðir um framtíðina og horfa meðal annars til aukinnar sóknar í rækjuna í ísa- fjarðardjúpi næstu ár. - Úlfar TANNLÆKNIR Hef hafið störf á tannlæknastofu Friðleifs Stefánssonar, Rauðarárstíg 40,105 Reykjavík. Tímapantanir eftir samkomulagi í síma 12632. Ingunn Mai Friðleifsdóttir, tannlæknir. SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið létfara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! I Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála. Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. Búöardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. ísafjörður: Póllinn hf., AÖalstræti 9. Sauöárkrókur: Rafsjá hf„ Sæmundargötu 1. Siglufjöröur: Torgið hf., Aðalgötu 32. Akureyri: Sír hf„ Reynishúsinu Furuvöllum 1. Húsavík: öryggi sf„ Garðarsbraut 18a. Neskaupstaður: Rafalda hf„ Hafnarbraut 24. Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. Breiödalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Ásvegi 13. Höfn í Hornafírði: Kristall, Hafnarbraut 43. Vestmannaeyjar: Tréverk hf„ Flötum 18. Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. Selfoss: Árvirkinn hf„ Eyrarvegi 29. Garöur: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, HeiÖabraut 2a. Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25. C CO =5 3-0 og o* o* W<Q 0=8 3 O* 21 3 9= o S £=: Q Q' cO 3? QÍ =?o Q^ zs CL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.