Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JLJNÍ 1990 39 1 HAÐl UGL ÝSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu 4ra-5 herbergja íbúð í Reykjavík frá og með 1. ágúst eða 1. sept- ember 1990 til eins árs. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 9419“ fyrir 12. júní 1990. HÚSNÆÐI í BOÐI Traustir leigjendur Óskum eftir að leigja rúmgóða íbúð, einbýlis- eða raðhús í Reykjavík frá 1. ágúst eða 1. september nk. Skilvísi og góðri umgengni heitið. Nánari upplýsingar í síma 625737 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Antik Antikhúsgögn og eldri munir Vorum að fá í sölu borðstofuhúsgögn, sófa- sett, staka skápa, stóla, Ijósakrónur og fleira. Ef þú vilt kaupa eða selja, hafðu þá samband við okkur. Verslunin Betri kaup, Ármúla 15, sími 686070. Sumarbústaðaland Til sölu leigulóð undir sumarhús í landi Svarfshóls í Svínadal. Um 50 km akstur frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarri vaxið, fallegt land, gott útsýni. Vatn á lóðinni. Raf- magn fáanlegt. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „D - 9141“ fyrir 12. júní. Byggingarlóð íRauðagerði Til sölu er 798 fm byggingarlóð á mjög góð- um stað við Rauðagerði í Reykjavík. Nánari upplýsingar veita: Lögmenn: Þórður S. Gunnarsson hrl., Sigurbjörn Magnússon hdl., Ármúla 17, s.: 681588, fax 681151. KENNSLA Kanntu að vélrita? Ef ekki, því ekki að læra vélritun hjá okkur? Vornámskeið byrja 7. og 8. júní. Morgun- og kvöldnámskeið. Engin heimavinna. Innritun í síma 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Sérkennslunám kennara- fyrir framhalds- ísiands skolakennara Kennaraháskóli íslands mun nk. skólaár 1990-1991 bjóða upp á nám í sérkennslu- fræðum fyrir framhaldsskólakennara. Námið er skipulagt sem hlutanám með starfi og jafngildir 15 háskólaeiningum. Námið fer fram vikulega, e.h. föstudaga og f.h. laugardaga. Inntökuskilyrði eru kennslu- réttindi og minnst tveggja ára kennslu- reynsla í grunnskóla eða framhaldsskóla. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Kennaraháskólans v/Stakkahlíð (s.: 688700). Umsóknir skulu berast þangað eigi síðar en 15. júní nk. ReJttor_ ÝMISLEGT fBorgarskipulag Reykjavíkur vill minna á sýningu á hverfaskipulagi borgar- hluta 1, Gamla bænum, sem stendur yfir í Byggingaþjónustunni við Hallveigarstíg. Sýn- ingunni lýkur þ. 16. júní nk. Hægt er að fá kort af hverfaskipulaginu afhent á Borgar- skipulagi, Borgartúni 3, 3ju hæð. Verðlaunatillögur úr skipulagssamkeppni á Geldinganesi eru einnig til sýnis á sama stað. 0 Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a auglýsir Sumarnámskeið er að byrja hjá okkur. Mjög góðar alhliða æfingar, sem henta fólki á öllum aldri. Æfingarnar virka styrkjandi, liðkandi, uppbyggjandi og hjálpa þér til að losa um streitu og vöðvabólgu. Sér tímar fyrir ófrískar konur. Allar nánari upplýsingar í síma 27710. Visa og Euro kortaþjónusta. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a, sími 27710. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Hlégarður Aðalfundur Hlégarðs í Mosfellsbæ verður haldinn miðvikudaginn 13. júní kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. ______________________________Stjórnin. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Tilboð óskast í að mála og siloxana svalir og svalahandrið á 50 svölum á V.R.-húsinu, Hvassaleiti 56-58. Upplýsingar gefur Gísli Gíslason í síma 36207. Útboð Norðausturvegur á Sandvíkurheiði Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 2,5 km, fylling 31.000 rúmmetrar, skering 14.000 rúmmetr- ar og neðra burðarlag 12.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 1. október 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Reyðarfirði og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 6. júní nk. Skila skal tilboð- um á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 18. júní 1990. Vegamálastjóri. fg? ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgarverkfræðings í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í lóðarframkvæmdir við Hagaskóla, Fornhaga 1. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorrí, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðviku- deginum 6. júní gegn 15.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 20. júní 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOrNUN REYKJAVIKURBORGAR FrikirkjnvtHji 3 Simi 25800 fÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í gerð bifreiðastæða. Verkið nefnist: Bifreiðastæði milli Kirkju- strætis og Vonarstrætis. Helstu magntölur: Gröftur: 5000 m3. Holræsi: 180 m Fylling: 4000 m3. Búið undir malbik: 3600 m2 Hitalagnir: 5000 m2 Steinlögn: 1300 m2 Grásteinskantur: 200 m Verklok eru eigi síðar en 15. september 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 7. júní nk. gegn kr. 15.000,- skilatryggingu’ Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 13. júní 1990 kl. 15:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORG AR Frlkirkjuvegi 3 Simi 25800 NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Föstudaginn 8. júní 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum ídómsal embættisins, Gránugötu 4-6 Hlíðarvegi 23, Siglufirði, þingl. eign Þorleifs Gestssonar, eftir kröfu Byggðasjóðs ríkisins. Kl. 13.10. Hólavegi 12, Siglufirði, þingl. eign Jóhanns R. Heiðarssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins og Siglufjarðarkaupstaðar. Kl. 13.20. Hvanneyrarbraut 56, Siglufirði, þingl. eign Gunnfríðar Ingimundar- dóttur, eftir kröfu Landsbanka íslands. Kl. 13.30. Lækjargötu 6C, Siglufirði, þingl. eign Kristjáns Elíassonar, eftir kröfu Siglufjarðarkaupstaðar. Kl. 13.50. Lækjargötu 14, Siglufirði, þingl. eign Konráðs Baldvinssonar, eftir kröfu íslandsbanka hf., Iðnþróunarsjóðs, Siglufjarðarkaupstaðar og Byggðastofnunar. Kl. 14.00. Lækjargötu 16, Siglufirði, þingl. eign Konráðs Baldvinssonar, eftir kröfu íslandsbanka hf., Siglufjarðarkaupstaðar og Byggðastofnunar. Kl. 14.10 Suðurgötu 49, Siglufiröi, þingl. eign Sigrúnar Ingólfsdóttur, eftir kröfu Byggöasjóðs ríkisins. Kl. 14.30. Arnarsen SI-70, Siglufirði, þingl. eign Torfuness hf., eftir kröfu ís- landsbanka hf. og Landsbanka islands. Kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði, Erlingur Óskarsson. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F F I. A (', S S T A R F Hafnfirðingar Félagsvist Spilakvöld verður haldið í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu fimmtu- daginn 7. júní kl. 20.30. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin. Skógræktarferð Heimdallar Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, fer i árlega skógræktarferð sína í Heiðmörk fimmtudaginn 7. júní kl. 19.00. Safn- ast verður saman við Valhöll, Háaleitisbraut 1. Allir velkomnir. Heimdallur. Menningarmála- nefnd Heimdallar Stofnuð hefur verið menningarmálanefnd innan Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Fyrsti fundur nefndarinnar verð- ur miövikudaginn 6. júní kl. 20.00 í Austurstræti 6. Allir ungir áhugamenn um menningarmál eru velkomnir. Heimdallur. III IMIMIIi R f U S HFIMIMI.I.UK F • U S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.