Morgunblaðið - 06.06.1990, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990
í DAG er miðvikudagur 6.
júní, sem er 157. dagur árs-
ins 1990. Imbrudagar. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl. 5.05
og síðdegisflóð kl. 17.29.
SólaTupprás í Rvík. kl. 3.09
og sólarlag kl. 23.43. Sólin
er í hádegisstað í Rvík. kl.
13.26 og tunglið er í suðri
kl. 24.15 (Almanank Há-
skóla íslands.)
Þá sagði Jesús aftur við
þá: „Friður sé með yður.
Eins og faðirinn hefur
sent mig, eins sendi ég
yður“. (Jóh. 20,21.)
1 2 3 ■ 4
6 J l_
■ m
8 9 10 M
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 tuska, 5 klukkurn-
ar, 6 skylt, 7 tveir eins, 8 sund-
fiigl, 11 borða, 12 reiða, 14 hræ-
fugl, 16 fara sparlega raeð.
LOÐRÉTT: 1 ðkurteist, 2 þreytt-
ur, 3 hagnað, 4 klettanef, 7 gyðja,
9 fjær, 10 sýnishorn, 13 keyra, 15
dýrahljóð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 huggun, 5 ló, 6
ámælir, 9 lár, 10 Ni, 11 pt, 12
enn, 13 atti, 15 ása, 17 Illugi.
LÓÐRÉTT: - 1 hjálpaði, 2 glær,
3 gól, 4 nárinn, 7 mátt, 8 inn, 12
eisu, 14 tál, 16 Ag.
MIIVINIIMGARKORT
MINNINGARSPJÖLD
menningar- og minningar-
sjóðs kvenna eru seld á eft-
irtöldum stöðum: Á skrifstofu
Kvenréttindafélags íslands á
Hallveigarstöðum, Túngötu
14, skrifstofan er opin
mánud.—föstud. frá 9—12; í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka
12; í Kirkjuhúsinu, Klapp-
arstíg 27; í versluninni Blóm-
álfinum, Vesturgötu 4. Auk
þess er hægt að fá upplýsing-
ar hjá Bergljótu í síma 35433.
ÁRIMAÐ HEILLA
rj pr ára afinæli. Á laugar-
• O daginn var, 2. júní,
varð 75 ára Páll Arason
fiskeldis- og skógarbóndi á
Bugi í Hörgárdal. Var gest-
kvæmt á bænum á afmælis-
daginn. Páll sem er fyrrum
fjállabílstjóri, varð þjóðkunn-
ur í því starfi. Hann minntist
þess fyrir um tveimur árum
að þá voru liðin 40 ár frá því
hann fór fyrstu fjallför sína
á bíl.
ára afinæli. í dag er
sjötug Krístín Kristj-
ánsdóttir Rauðagerði 63,
hér í Rvík,- Hún er að heiman.
ára afinæli. í dag er
Sigurður H. Þor-
steinsson skólastjóri Klúku-
skóla í Bjarnarfirði á Strönd-
um. Sigurður er heiðursfor-
seti Landsambands íslenskra
frímerkjasafnara og fréttarit-
ari Morgunbiaðsins. Hann og
kona hans, Torfhildur
Steingrímsdóttir, taka á móti
gestum á heimili sínu á Laug-
arhóli síðdegis í dag og á
Langeyrarvegi 16a í Hafnar-
firði annað kvöld.
-
Nei. Ojbarasta. Þið verðið að labba einhverja aðra götu heim. Ég dauðskammast mín fyrir
að láta sjá mig með ykkur ...
FRÉTTIR
HITI HAFÐI farið niður í
eitt stig í fyrrinótt vestur á
Gaitarvita. Veðurstofan
gerði ekki ráð fyrir teljandi
breytingum á hita. Hér í
bænum var 6 stiga hiti um
nóttina og dálítil rigning.
Hafði mest úrkoma mælst
8 mm austur á Eyrarbakka.
Sunnudagurinn leið hér í
Reykjavík án þess að sói-
mælirinn á Veðurstofúnni
hreyfði sig.
IMBRUDAGAR eru í dag. „
Fjögur árleg föstu og bæna-
tímabil, sem standa þrjá daga
í senn, segir í Stjörnu-
fræði/Rímfræði. Er þetta
tímabil hið annað í röðinni,
hið næsta er í septembermán-
uði. í Stjörnufr./Rímfr. segir
ennfremur: Nafnið er komið
úr engilsaxnesku og merking
þess umdeild, en giskað á að
það merki „umferð“, þ.e.
umferðahelgidaga sem end-
urtaka sig aftur og aftur á
árinu ...“
NESKIRKJA. í dag er öldr-
unarþjónusta í safnaðarheim-
ili kl. 13—18: Fótsnyrtin'g og
hárgreiðsia. Þá er fyrir bæna-
guðþjónusta kl. 18.20. Sr.
Frank M. Halldórsson.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna er opin í dag kl.
17—18 á Hávallagötu 14.
FÉL. BREIÐFIRSKRA
kvenna fer í vorferð sína á
iaugardaginn kemur. Lagt af
stað frá Umferðarmiðstöðinni
kl. 9. Þær Gréta í s. 30491
eða Elísabet í s. 685098 gefa
nánari uppl.
FAAS — FÉL. aðstandenda
alzheimersjúklinga heldur
fræðslufund. Fundurinn, sem
jafnframt er aðalfundur fé-
lagssins verður í kvöld kl. 20
í Hlíðabæ, Flókagötu 53.
Fjallað verður um heimaþjón-
ustu. Kaffiveitingar.
SKIPIN________________
RE YK J A VÍ KURHÖFN:
Annan hvítasunnudag kom
Brúarfoss að utan. Þann
sama dag fór Grundarfoss
af stað til útlanda. í gær var
togarinn Snorri Sturluson
væntanlegur inn til löndunar.
Leiguskipið Dorado fór út í
fyrrakvöld. Það er misskiln-
ingur sem komið hefur fram
að skipið sé senn að hætta
siglingum. Grænlenskur tog-
ari kom inn vegna viðgerða.
Hann heitirTobaz og norskur
togari Atlantic kom inn til
að taka vistir og olíu. Þá var
væntanlegt skip til að taka
lýsisfarm.
HAFNARFJARÐAR-
HÖFN:. í fyrradag kom nóta-
skipið Hilmir inn til löndunar
og í gær kom togarinn Víðir
til löndunar. Á dag eru vænt-
anleg Hofsjökull og ísberg
sem kemur að utan. Þá var
væntanlegt valflutningaskip-
ið Stella Pollux.
Hér eru á ferðinni krakkar sem fyrir nokkru efiidu til
hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofiiun kirkjunnar og
söfiiuðu 1.034 kr. Krakkarnir heita: Margrét, Jens Pét-
ur, Hannes Óli, Sólveig og Sólveig Lára.
KvöW-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík. Dagana 6. - 7. jóni að
báðum dögum meðtöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opið
til kl. 22 báða daga.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reyfcjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekkí til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Millifiðalaúst samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Apótek Kópavogs: vírka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opín til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: UppI. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tii kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartúra Sjúkrahússins 15.30 16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilísaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga
og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigír þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55. f
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og ^unnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 a'ia daga. Öldrunarlækningadeild
Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða-
deitd: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og
18.30- 19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspít-
alinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi.
a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrta-
bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavík-
ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl/17. - Kópavogshæ-
lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20
og eltir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og
á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasaf n islands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til íöstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriöjud., fimmtud.- og
laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjuoaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,
s. 27640. Opið mónud. - föstud. kl. 16-19, Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir
víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14-15. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima-
safn, miðvikud. kl. 11-12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19,sunnud. 14-17. —Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Islensk
verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum.
Safn Ásgrims Jónssonar: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10—18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22.
Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980.
Myntsafn Seðtabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu-
lagi. Heimasími safnvarðar 52656.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Simi
52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-
17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.
— föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7 30-17.30. Sunnud.
frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundíaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.