Morgunblaðið - 05.07.1990, Page 6

Morgunblaðið - 05.07.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990 I SJÓIMVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 TF 18.00 18.30 17.50 ►- 18.20 ► Ung- Syrpan(tO). mennafélagið Teiknimyndir (10). Endursýn- fyriryngstu ing frá sunnu- áhorfendurna. degi. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær- in (120). 19.25 ► Benny Hill bregðurá leik. 1 17.30 ► Morgunstund með Erlu. Endurtekinn þátturfrá síðasta laugar- degi. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jU& 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur. 21.35 ► íþróttasyrpa. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.50 ► Dagskrár- 20.45 ► Max spæjari (Loose Cann- 22.00 ► Anna og Vasili (Rötter í vinden). Fjórði og 23.10 ► Anna og Vasili. lok. on). Bandarískur sakamálam.fl. í 7 þátt- síðasti þáttur. Leikin myndaröð byggð á skáldsögu Framhald. um. Lögreglumaðurinn Maxeróstýri- Veijo Meris sem hlaut bókmenntaverðlaun Norður- látur og svo erfiður í umgengni að enginn vill vinna með honum. landaráðs. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog dægurmál. 20.30 ► Sport. íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og HeimirKarlsson. 21.25 ► Aftur til Eden (Re- turn to Eden). Framhalds- myndaflokkur. 22.15 ► Brúður mafíunnar (Blood Vows). Ung kona telursig hafa himin höndum tekið þegarhún kynnist ungum myndarlegum manni og þau ganga í það heil- aga. En þegar brúðurinn fer að grennslast fyrir um lifi- brauð eiginmannsins kemur ýmislegt gruggugt í Ijós. Bönnuð börnum. 23.45 ► Frumherjar (Winds of Kitty Hawk). Wright bræðurnir voru fyrstirtil að fljúga en það dugði ekki. 1.25 ► Dagskrárlok. ÚTVARP Rás 1: Réttarhöldin ■■■■ Á Rás 1 í kvöld verður sögð sagan af manninum sem bað 99 30 um inngöngu í lögin. „Einhver hlaut að hafa rægt Jósef K. því að morgun einn var hann handtekinn án þess að hafa gert nokkuð af sér“, þannig hefst skáldsagan „Réttarhöldin" eftir Franz Kafka. Eftir lestur sögunnar ætla þau Eysteinn Þorvalds- son dósent, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir og Kristján B. Jónsson bókmenntafræðinemi að velta vöngum yfír eðli hennar og mögulegri merkingu. Umsjón hefur Þorsteinn J. Vilhjálmsson. RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfírliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð ki. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli bamatíminn: „Litla músin Píla pína" eftir Kristján frá Djúpalæk. Tónlist er eftir Heiðdísi Norðfjörð sem einnig les (3). (Áður á dagskrá 1979.) 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. ^ 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir, 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig utvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Saga hlutanna. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska' eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri.) (Einn- ig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Ef ekki í vöku, þá i draumi" eftir Ásu Sólveigu. Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Sigríö- ur Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Þór Eldon Jónsson. (Áður á dagskrá 1975. Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) A varðbergi Menn telja sig stundum hafa fundið lykil að Gósenlandinu og beita þá fyrir sig pottþéttri hug- myndafræði. Einn daginn er það hin hreina sameignarhugsjón og svo víkur hún fyrir hinni hreinu mark- aðshugsjón. En gleymist ekki stundum að hyggja að undirstöðun- um, það er að segja virðingunni fyrir manneskjunni? Sameignar- sinnar sinna gjarnan lítt um ein- staklinginn og fórna honum á altari múgmennskunnar og markaðssinn- ar fórna honum stundum á altari markaðarins. Skipbrot kommún- ismans hefur sannað yfirburði markaðssamfélagsins, en samt ber okkur að ganga hægt um gieðinnar dyr því eins og segir í ræðu Amosar um fínu frúrnar í Samaríu: Heyr- ið þetta orð, þér Basans kvígur á Samaríufjalli, sem kúgið hina snauðu, misþyrmið hinum fátæku, sem segið við menn yðar: „Dragið að, svo að vér megum drekka!" / Drottinn Guð hefir svarið við 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Meira frá landsmóti skáta. Umsjón: Elísbet Brekkan.. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Debussy og Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsj.: Bergljót Baldursd., Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. 20.00 Fágæti. — Tónlist frá Grænhöfðaeyjum. Þarlendir listamenn leika og syngja. — „Fíllinn Effí”, svíta fyrir börn eftir Alec Wilder. Roger Bobo leikur á túbu og Ralph Grierson á píanó. 20.30 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 21.30 Sumarsagan: „Dafnis og Klói". Vilborg Hall- dórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðarsonar (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Sagan af manninum sem bað um inngöngu i lögin. Um dæmigerða dæmisögu eftir Franz Kafka. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 23.10 Sumarspjall. Séra Bolli Gústafsson i Laufási. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjór : Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá heimsmeist- arakeppninni i knattspyrnu á ítaliu. 14.10 Brot úr degi. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. heilagleik sinn: Sjá, þeir dagar munu yfir yður koma, að þér skuluð verða burt færðar með önglum og hinar síðustu af yður með goggum. Þá munuð þér fara út um vegg- skörðin, hver beint sem horfir, og yður mun verða varpað til Hermon, — segir Drottinn. Án atvinnu Nýlega var rætt í sjónvarpsfrétt- um við Magnús L. Sveinsson hjá verslunarmannafélaginu. Magnús greindi frá því að nú færðist í vöxt hjá atvinnurekendum að segja upp fólki á miðjum aldri og ráða ein- göngu ungt fólk til starfa. Þetta fólk væri oft miður sín við uppsögn- ina og fyndist það einskis nýtt og lítið gert úr reynslu þess og trú- mennsku. Fólkið leitaði gjarnan til vina og kunningja um atvinnu því atvinnuleysisvofan er alls staðar og magnast með hverjum degi. Þætti mörgum manninum afar sárt að 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helga- son rekur tónlistarferil McCartney i tali og tón- um. Fjórði þáttur af niu. Þættirnir eru byggðir á viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu, BBC. (Áður á dagskrá i fyrrasumar.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallarvið fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarp- að kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar. Að þessu sinni Ásmund Jónsson hljómplötuút- gefenda. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 00.10 i háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, '12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegi. 3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Endurtekinn þáttur). 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútv. fimmtudagsins. 5.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsamgöngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja daégurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35—19.00 Útvarp Norðurland. 18.35—19.00 Útvarp Austurland. 18.35—19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 7.30 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.45 Morgunteygjur - Ágústa Johnson. 8.00 þiggja vinnu í greiðaskyni ef at- vinna er yfír höfuð á boðstólnum. Það var þarft verk að vekja at- hygli á þessu þjóðfélagsmeini. At- vinnurekendur geta ekki troðið á fólki í krafti markaðshyggjunnar. Það samfélag stenst ekki til lang- frama er setur reglustikustjómend- ur við stjórnvölinn. Miklu skiptir að þroskaðir, manneskjulegir og víðsýnir stjórnendur ráði ferð. Slíkir menn hlúa að starfsmönnum og nýta reynslu þeirra og starfshæfni, en ekki bara prófgráður og þeir fylgja fordæmi japanskra stjórn- enda er hefja sig ekki hátt yfir undirmennina í krafti svimandi launa og fríðinda. Við höfum búið við sæmilega manneskjulegt samfé- lag Islendingar, en ummæli Magn- úsar benda til þess að kaldrifjaðir markaðsmenn með tölvur í hjarta- stað hafi náð hér alltof víða undir- tökum. Þessi mál verður að ræða í sjónvarpssal og vanda vel til um- ræðunnar. Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Gesturdags- ins. 8.45 Ex Libris — bókmenntakynning Bók- sölu stúdenta og Aðalstöðvarínnar. 9.00 Tónlist- argetraun. 10.00 Kominn timi til. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 11.00 Neytendur. 12.00 Viðtal dagsins ásamt fréttum úr mannlifinu. 13.00 Með bros á vör. Umsj.: Margrét Hrafnsd. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantiska hornið. 15.00 Rós i hnappagatið. 15.30 Simtal dagsins. 16.00 i dag i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.15 Ex Libris. Endurtekið. 17.45 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. Endurtekið. 18.00 Úti i garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Með suðrænum blæ. Halldór Backmann. 22.00 Blátt áfram. Umsjón Þórdis Backmann. Rætt um menn og málefni líðandi stundar. Viðtöl. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 7-8-9. Hallur Magnússon og Kristin Jónsdótt- ir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. Frétlir á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sinum stað. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og tónlist við vinnuna. (þróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Ólafur Már Björnsson á fimmtudegi. Búbót Bylgjunnar i hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. HM -1’ hádeginu, Valtýr Bjöm skoðar með hjálp Barnasjúkdómar Stuttir þættir hafa að undan- förnu verið sýndir í ríkissjónvarpinu um barnasjúkdóma. Þessir þættir eru unnir í samráði við bamalækna og em hinir gagnlegustu. Þannig var sýndur þáttur um flogaveiki í fyrrakveld í umsjón Guðlaugar Maríu Bjarnadóttur og Erlu B. Skúladóttur. Þátturinn var hlutlaus og fræðandi. Þessir ágætu þættir geta vafalítið hjálpað foreldrum og þar með börnunum að takast á við tilveruna. Og kannski mætti líka athuga ýmsar slysagildrur er ógna íslenskum börnum. Hvað til dæmis um rennibrautir sundlauganna? Hér er lítið eftirlit með því er börn ryðj- ast hvert á annað niður þessar brautir. Og hver tekur eftir litlu barni sem liggur meðvitundarlaust á laugarbotni eftir höfuðhögg? Ólafur M. Jóhannesson aðstoðarmanna leiki dagsins á Italíu kl. 12.30. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. iþróltafréttir kl. 15, Valtýr Björn með fréttir af Tommamótinu. Búbót Bylgjunnar. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréftireru sagðará klukkutima fresli milli 8-16. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgísdóttir. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúö, skemmtiþáttur Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. Áhugasamir hlustendur hringja. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu i Ijós. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 14.00 Fréttir. 14.15 Simað til mömmu. Sigurður Ragnarsson. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. ivar Guðmundsson. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt i bió". Ivar Guðmundsson. 19.00 Klemens Arnarson. 22.00 Jóhann Jóhannsson. ÚTVARP RÓT 106,8 8.00 Árla morguns. Umsj.: Ingimar. 10.00 Laust. 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les sög- una. 12.30 Blaðamatur. Framleitt af Baldri Bragasyni. 15.00 Tilraun. Grammmúsikin. Umsj.: Sara Stefáns- dóttir. 17.00 i stafrófsröð. Umsj.: Gunnar Grímsson. 19.00 Músikblanda. Umsj.: Sæunn Jónsdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guömundssonar. 21.00 Kántrí. Jóhanna og Jón Samúels láta sveita- rómantikina svifa yfir öldum Ijósvakans. 22.00 Magnamin. Ágúst Magnússon stjórnar út- sendingu. 24.00 Sólargeisli. 1.00 Útgeislun. Valið efni frá hljómplötuversl. Skífunnar. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu i Dýragarðinum. Bjarni Haukur og SigUrður Hlöðvers. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og Sonia. 12.00- Hörður Amarsson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturluson. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir, 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Næturvaktin. l r t i I t t. K t i « I - ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.