Morgunblaðið - 05.07.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.07.1990, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990 í DAG er fimmtudagurinn 5. júlí sem er 186. dagur ársins 1990. í dag hefst 12. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.41 og síðdegisflóð kl., 17.09. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.13 og sólarlag kl. 23.50. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 17.09. (Almanak Háskóla slands.)__________________ Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13,34.)____________ í [5 [3 R LÁRÉTT: - 1 skrá úr vinnu, 5 grastotti, 6 stika, 9 blekking, 10 frumefhi, 11 bogi, 12 fæða, 13 rimlagrind, 15 borða, 17 úldinn. LÓÐRÉTT: - 1 kemur í veg fyrir, 2 málmur, 3 fraus, 4 skatturinn, 7 stormur, 8 poka, 12 sigaði, 14 bekkur, 16 gan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT - 1 vegg, 5 raus, 6 rauf, 7 ha, 8 endar, 11 ná, 12 fær, 14 nifl, 16 annast. LÓÐRÉTT: - 1 vorkenna, 2 grund, 3 gaf, 4 aska, 7 hræ, 9 náin, 10 afla, 13 rót, 15 íh. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær lögðu af stað til útlanda Brúarfoss og leiguskipið Dorado. Þá fór danska eftir- litsskipið Beskytteren. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærdag kom Hofsjökull af ströndinni og lagði af stað í gærkvöldi til útlanda. Þá var skip væntanlegt til Straumsvíkur með súráls- farm. Lítill danskur rækju- togari, Helen Basse kom til að taka vistir. Q fT ára afmæli. Á morgun, ÖO 6. júlí, er 85 ára Sig- urður Oskarsson bóndi, Krossanesi í Skagafirði. Kona hans er frú Ragnheiður Jóhannsdóttir frá Löngumýri. Á afmælisdaginn verða þau stödd á landsmóti hesta- manna á Vindheimamelum. Kristjánsson kennari, Skólabraut 3, Seltjarnar- nesi. Hann er kennari við Hagaskóla í Rvík. Kona hans er frú Ingibjörg Sigutjóns- dóttir. Þau eru að heiman. r* /\ ára afinæli. Á morgun, Ov/ 6 júlí er sextugur Sig- urður Guðmundsson, Haga- mel 10 í Skilamannahreppi. Sigurður er fyrrv. skólastjóri Heiðarskóla í Leirár- og Mela- sveit. Kona hans er frú Katrín Árnadóttir kennari. Þau taka á móti gestum á morgun, af- mælisdaginn í félagsheimilinu Heiðarbergi eftir kl. 20. Þetta eru Kristín Margrét Kristmannsdóttir og Kristín Lilja Björnsdóttir. Þær færðu Rauða krossi fslands 1.800 kr. sem höfðu komið inn á hlutaveltu sem þær héldu til ágóða fyrir RKÍ. ára aftnæli. í dag, 5. júlí, er sextug Danfríð- ur Ásgeirsdóttir, Suðurhlíð við Ulfarsfell í Mosfells- sveit. Á laugardaginn kemur ætlar hún að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15. FRÉTTIR VEÐURSTOFUMENN telja sig nú sjá fram á að á laug- ardaginn verði norðanáttin gengin niður og suðaustlæg átt búin að ná til landsins með hlýnandi veðri nyrðra, 12-20 stiga hita. í fyrrinótt var hiti um frostmark þar sem kaldast var uppi á há- lendinu og á Blönduósi. Hiti var tvö stig austur á Hjarðarlandi í Bisk. í Rvík. var 7 stiga hiti. í fyrradag var sólskin í nær 17 og hálfa klst. skráði sólmælir Veðurstofúnnar. Lítils hátt- ar rigning var austur á Vopnafirði í fyrrinótt. ÞENNAN dag árið 1851 var þjóðfundurinn settur hér í höfuðstaðnum. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið hús í Goðheimum við Sigtún kl. 14, fijáls spila- mennska, félagsvist spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. Dags- ferð verður farin um Suður- land 12. þ.m. Göngu-Hrólfar hittast á laugardagsmorgun kl. 10 við Nóatún. Félagið ráðgerir ferðir í haust til Mallorka en ýmist er um að ræða 3ja til 6 vikna ferðir til Spánar og Portúgals og þriggja vikna ferðir í haust til Flórída. Nánari uppl. gefur skrifstofa félagsins. HVASSALEITI 56-58. í dag kl. 13 er þar opið hús, fijáls spilamennska og fjölbreytt handavinna. Kaffitími. MINNINGARKORT - MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620,.og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Ste- fáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. Prestastefnan 1990 sett í gær. Hr. Ólafur Skúlason í setningarræðu: Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 22. júní til 28. júni, að báðum dögum meðtöldum er i Laugarnesapóteki. Auk þess er Árbæjar- apótek opíð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir lólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AI- næmi: UppLsími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miðvíkud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alóæmi) i 8. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fösiudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekió er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknart/mi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19J0. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglíngum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuö til ógúst- loka. Sími 82833. Simsvara veröur sinnt. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökln: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. i Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28. s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, 8. 688620. Lifsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra 6em orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum ó Noröurtöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfiriit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeiid: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagí. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali; Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk • sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17. Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 fró 16. júni til 1. september. Lokað á sunnudögum. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sótheimúm 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - íimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. fró 1.5.-31.8. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Lokað júni- ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Sumartimi auglýstur sérstaklega. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustað- ir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borgar- bókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Búslaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: „Svo kom blessað stríðið” sem er um mannlíf i Rvik. á striösárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigtum. Prentmínjasýning og verkstæði bókageröarmanns fré aldamót- um. Um helgar er leikið á harmonikku i Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö ella daga nema mánudaga kl. 12-18. islensk verk I eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Saf n Ásgríms Jónssonar: Opið til ógústloka alla daga nema mónudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn daglega 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali endlitsmynda eftir hann 1922-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik s(mi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.