Morgunblaðið - 05.07.1990, Side 9
9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JULI 1990
Bændur -
félagasamtök
Tilboð óskast í jörðina Brúarreyki í Mýrarsýslu. Á
jörðinni er jarðhiti, silungsveiði, góður fuMvirðis-
rétíur, véíar og íæki.
Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „J - 1288".
■ TOYOTA ■
NOTAÐ IR BÍLAR
Athugasemd! Bílar með staðgreiðsluverði eru einnig fónnlegir með lánakjörum skv. lánatöflu Teyeta bílasölunnar.
TOYOTA LANDCRUSIER »86 ^ ii^j
Ljóssansbrúnn. 5 gíra. 2 dyra. Ekinn 72 þús/km. Verð kr. 1.250 þús. stgr. VOLVO 740 GLE '87 Dökkblár. Sjálfsk. 4 dyra. Ekinn 26 þús/km. Rafm. Verð kr. 1.350 þús.
TOYOTA LIFE ACE '88 Rauður. 5 gíra. 4 dyra. Ekinn 39 þús/km Verð kr. 800 þús. i. 1 TOYOTA CARINA »88 Hvítur. Sjálfsk. 4 dyra. Ekinn 9 þús/km. Verð kr. 880 þús. I TT ' ~ ' ? I
TOYOTA COROLLA GTi '88
Grásans. 5 gíra. 4 dyra. Ekinn 19 þús.
Verð kr. 990 þús. stgr.
MITSUBISHI COLT '88
Rauður. 5 gíra. 2 dyra. Ekinn 19 þús/km.
Verð 580 þús. stgr.
44 1 44 - 44 7 33
TOYOTA
-fá&lssMK 0O&
NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI
Sérkennileg
flokksmál
Alþýðubandalagið hef-
ur löngum verið sér-
kemiilegur flukkur. Það
starfar tii dæmis núna
samkvæmt stefnuskrá
frá 1974, sem flokksfor-
ystan segir að vísu úr-
elta. Hún er einkum mót-
uð af hugmyndum
austur-þýskra kommún-
ista I tíð Honeckers. Þessi
sama forysta hefur hins
vegar ekki þrek til að
ganga frá nýrri stefnu-
skrá.
Astæðan fyrir þessu
þrekleysi er meðal aim-
ars sú, að forystumemi-
imir eru með fangið fúllt
að óleystum vandamál-
um, sem hafa orðið til
vegna embættisverka
þeirra i ráðherrastólum.
Þessi mál eru orðin svo
þungbær deiluefhi imian
flokkshis að aUt annað
vikur fyrir þeim.
I fyrsta fagi ber að
ne&ia deUuna vegna for-
stöðumannsins á Mógilsá.
Steingrímur J. Sigíússon
landbúnaðarráðherra á í
vök að veijast vegna
þess. Jón Gunnar Ottós-
son, fráíarandi forstöðu-
maður og flokksbróðir
Steingrims, sakar ráð-
herrann um að breytast
úr hugsjónamanni utan
stjórnar í einskonar
stimpifvéf embættis-
mannakerfisins í ríkis-
stjóm. Á miðstjórnar-
fúndinmn sagði Jón
Gunnar Ottósson, að ræt-
ur flokksvanda Alþýðu-
bandalagsins væm „ekki
bara hugmyndalegar eða
persónulegar, heldur
vegna stflsins í vinnu-
brögðum forystunnar, að
valta yfir fólk i and-
stöðu“, svo að vitnað sé
í frásögn Þjóðviljans af
Egilsstaðafúndinum.
Svavar Gestsson segir
við Þjóðviljann, að fiind-
urinn hafi verið mjög
inikilvægur fyrir flokk-
inn (svo!). Til að árétta
þessa skoðmi segir Svav-
ar, að það sé mikilvægt
Stríðið heldur áfram
Miðstjórn Alþýðubandalagsins gat ekki einu
sinni komið á vopnahléi í átökum forystumanna
flokksins á fundi sínum á Egilsstöðum um helg-
ina. Hins vegar var ákveðið að halda flokkss-
tríðinu áfram á bakvið tjöldin. Enginn treysti
sér til að láta draga til úrslita, þegar á hólminn
var komið. Bæði Ólafur Ragnar Grímsson
flokksformaður og Svavar Gestsson, fyrrver-
andi flokksformaður, segjast ánægðir með nið-
urstöðuna. Þeir eru sárastir eftir fundinn sem
þurfa að reka mál sín innan Alþýðubandalags-
ins.
I
að á ftmdiimm hafi verið
vilji „til samvhinu í mjög
erfiðum iuáliim, tfl dæmis
BHMR-málhiu. Ég átti
viðræður bæði við fjár-
málaráðherra og for-
mann BIIMR, sem báðir
sátu miðstjóriuirfundinii.
Okkar niðurstaða var sú
að við mundum ekki af-
greiða málið þania, af
því það er til ineðferðar
í flokknum, hvort sem er
um þessar mundir. Þessi
niðurstaða þýðir hvorki
það að við ráðherramir
né BHMR hafi fengið
uppáskrift á eitt eða
neitt. í anda góðrar sam-
vinnu var afgreiðslu
málsins frestað, fyrst enn
væri unnið að lausn máls-
ins og að það væri tfl
meðferðar í flokkiium."
Hvað er Svavar Gests-
son að segja. í fyrsta lagi
gefúr hann til kynna að
útganga Páls Halldórs-
sonar, formaims BHMR,
af niiðstjómarfúndinuni
hafi verið sjónarspil.
Varla var hún í „anda
góðrar samvinnu"? í
öðm lagi gerir hami
launadeilu BHMR við
rikisstjórnina að innan-
flokksmáli Alþýðubanda-
lagsins. Flokkurinn sé að
leysa þetta mál í flokks-
legum sáttaranda. Sætta
BHMR-memi sig við
þetta? Vifja þefr eiga sitt
undir „anda góðrar sam-
vinnu“ milli þeirra Ólafs
Ragnars og Svavars
Gestssonar?
Ráðherrastól-
arvarðir
Ríkisstjórn Steingríms
Hermannssonar er í
þeirri sérkennilegu
stöðu, að ehm stjómar-
flokkaiuia, Borgaraflokk-
urhm, heftir hreinlega
þurrkast út meðal al-
mennings. Haim er ekki
til lengur nema á Al-
þingi. Ef Alþýðubanda-
lagið hefði klofiiað ofan
í rót á fúndinum á Egils-
stöðum hefði það veikt
pólitíska stöðu ríkis-
stjórnarimuir enn frekar.
Vert er að hafa í huga,
að Ólafúr Ríignar
Grhnsson flokksformað-
ur er ekki kjörinn á þing
og snemst valdastofiianir
Alþýðubandalagsins
gegn honum yrði honum
líklega nauðugur einn
kostur að leita skjóls og
trausts hjá þingmömium
annai'ra flokka tfl að
halda ráðherraembætt-
inu. Félli ríkisstjómin
myndu þeir Svavar
Gestsson og Steingrímur
J. Sigfússon missa ráð-
herraeinbættin. Enginn
hefúr ritað um það af
meira innsæi en Ólafúr
Ragnar, hve fráleitt sé
að ætla að Svavar taki
slíka áhættu; hans æðsta
markmið í stjórimiálum
sé að righalda í ráðherra-
stólinn. í krafti þessarar
samifieringar býður Ólaf-
ur Ragnar ráðherra
Svavari Gestssyni birg-
ini! og báðir telja sig ná
sínu fram „í anda góðrar
samvinnu".
Fyrh' miðstjórnarfúnd-
inn var almeimt álitið
með vísan til röksemda
Svavars Gestssonar
sjálfs, að hann myndi
beita sér fyrir því að eyða
óvissu um völd og áhrif
í Alþýðubandalaginu.
Eftir fund þar sem for-
ystusveitin ákvað að
halda haktjaldastríði
áfram segir haim: „Menn
sýndu einfaldlega skyn-
semi.“ Þetta lientar hon-
um sem ráðherra og fyr-
ir hann er eimiig hentugt
að behia reiði BHMR-
maima að ríkisstjórninni
um leið og haim breytír
kjaradeilu BHMR við
rikisstjórnina i innan-
flokksmál. Svavar segh- í
Þjóðviljanum í gær:
„Þess vegna er það alveg
fráleitt að segja að þessi
fúndur hafi samþykkt
það hvemig ríkisstjómin
hefúr haldið á [BIIMR-]-
málhiu. Rikisstjómin
stóð á bak við bréfin tfl
BHMR, en einstök atriði
í vinnubrögðum þar á
eftir vora ekki borin und-
ir hana.“
Þegar þessi ummæli
menntamálaráðherra
em lesin um störf hman
ríkisstjórnarinnar og þau
borin saman við það sem
aðrir ráðherrar hafii
sagt, kemur enn einn
ágreiningur milli ráð-
herra um afstöðuna til
BHMR í (jós. Þeir sem
utan Alþýðubandalagsins
standa eiga hins vegar
ekki að skipta sér af
málhiu, því að það verður
leyst á vettvangi þess og
væri líklega búið að leysa
það þar, ef ekki væri fjár-
málaráðherra (formaður
Alþýðubandalagsins) og
ríkisstjórn (með þátttöku
Alþýðubandalagsins) í
landinu.
Miðstjóriiarfúndur Al-
þýðubandalagsins hefúr
hert á hnútnum iiman
flokkshis og komið í veg
fyrir að ráðherrar flokks-
ins misstu stólana.
Þú getur eignast
2,2 milljónir
ef þú leggur 7.000 krónur fyrir múnaöarlega íl 5 ór*
Nú getur þú lagt reglulega til hliðar ákveðna upphæð til kaupa á Eininga-
bréfum og safnað þannig smám saman þínum eigin varasjóði.
• UPPHÆÐINNBORGUNAR
RÆÐURÞÚ SJÁLF(UR).
• SJÓÐURINN ER ÆTÍÐ ÓSKIPT
EIGN ÞÍN EÐA AFKOMENDA
ÞINNA.
• HÆGT ER AÐ GREIÐA MEÐ
GREIÐSLU KORTl EÐA GÍRÓ-
SEÐLI.
• YFIRLIT YFIR HEILDARINN-
EIGN SENT ÁRSFJÓRÐUNGS-
LEGA.
Allar nánari upplýsingar gefa ráðgjafar
okkar í síma 689080.
/
*M.v. 7% vexti umfram verðbólgu næstu 15 árin.
Sölugengi verðbréfa 5. júlí ’90:
EININGABRÉF 1..................... 4.961
EININGABRÉF 2........................2.705
EININGABRÉF 3........................3.265
SKAMMTÍMABRÉF........................1.679
KAUPÞING HF
Löggilt verðbréfafyrirtœki,
Kringlunni 5, 103 Reykjavík,
sími 91-689080