Morgunblaðið - 05.07.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.07.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990 41 STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD GERE JULIA ROBERTS 0)0) BMflOII SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSýNIR SPENNUMYNDINA:: AÐ DUGA EÐA DREPAST ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. HRELLIRINN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 óra TANGOOGCASH i iinni muðic im ussm Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. hin frábæra sfenndmynd „hard to KILL" ER KOMIN MEÐ HINIJM GEYSIVINSÆLA LEIKARA STEVEN SEAGAL (NICO) EN HANN ER ALDEILDIS AÐ GERA PAÐ GOTT NÚNA í HOLLYWOOD EINS OG VINUR HANS ARNOLD SCHWARZENEGGER. VILJIR ÞÚ SJÁ STÓR- KOSTLEGA HASAR- OG SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ VELJA HANA ÞESSA. „HARD T0 KILL" TOPPSPENNA í HÁMARKI! Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs. Framl.: Joel Simon, Gary Adelson. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SIÐASTA FERÐIN JOE VERSUS THE VOLCANO Sýndkl. 5,7,9og 11. Hjörleifur Guttorms- son til Eistlands í fréttatilkynningu um heimsókn til Eistlands frá Hjör- leifi Guttormssyni alþingismanni segir hann að dagana 21.-23. júní sl. hafi hann dvalið í Tallin, höfiiðborg Eist- lands, en þessa ferð hafi hann farið á eigin vegum til að kynnast aðstæðum í landinu. Segir Hjörleifur áð í Tallin hafi hann átt viðræður við nokkra forystumenn í stjórn- málalífi í landinu, þar á með- al Arnold Ruutel forseta Eistlands og Indrek Toome formann utanríkismála- nefndar eistneska þingsins. Einnig hitti hann að máli ráðherra í ríkisstjórn lands- ins og fulltrúa á nýkjörnu þingi. Hjörleifur segist hafa gert utanríkisráðhen-a og ut- anríkismálanefnd grein fyrir ferðinni og því helsta sem þar kom fram, svo og forset- um Alþingis og formönnum þingflokka. ENGAR5 0G7 SÝN. NEMA Á SUN. OG ÞRI.! LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ★ ★★Vít G.E. DV. - ★★★72 G.E. DV. Myndin segir frá hópi ungra flugmanna, sem elska að taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda í Kali- forníu úr lofti og eru þeir sífelit að hætta lifi sínu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Heburn. Sýnd f A-sal kl. 9 og 11.10. HJARTASKIPTI ★ ★72+ SV.Mbl. HEABT CONDmON Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LOSTI „SEAOFLOVE" A1 Pacino fékk nærri taugaá- fall við töku á helstu ástar- senum þessarar frábæru myndar. Endurs. kl. 9 og 11. í sumar verður boðið upp á tískusýningar á Hótel Loll- leiðum á fimmtudagskvöldum. ■ HÓTEL Loftleiðir býð- ur upp á tískusýningar á fimmtudagskvöldum nú í sumar. Sýningarnar hefjast klukkan 20, en sýnd verður nýjasta línan í ullarvörum frá íslenskum ullarframleiðend- um. Umsjón tískusýning- anna verður í höndum Mód- elsamtakanna. í tilefni kvöldsins verður boðið upp á sérstakan aukamatseðil sér- staklega tileinkaðan útlend- ingum. Um er að ræða eftir- farandi rétti: Laxasúpa, saltfiskur að hætti hússins, skyr með ávöxtum. Hér kcmur enn ein frábær grínmynd frá þeim félög- um í Monthy Python genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við „Life of Brian",„ Holy Grail" og „Time Bandits". „Nuns On the Run" hefur aldeilis slegið í gegn erlendis og er hún nú í öðru sæti í Lon- .don og gerir það einnig mjög gott í Ástralíu um þess- ar mundir. Þeir félagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara hreinlega á kostum í þessari mynd sem seinheppnir smá- krimmar er ræna bófagengi, en ná einungis að flýja fyrir homið og inn í næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar fjörið. Aðalhl.: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framl: George Harrison. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. WANTED Brian Charli Hope McMan í or tho ROBBEftY ol $1,000.000 REWARD REGNBOGINNá.. Frumsýnir grínniyndinu: NUIMIMUR Á FLÓTTA FÖÐURARFUR Úrvalsmynd með Richard Gere og Kevin Anderson. Sýnd kl. 7,9og11. AÐLEIKSLOKUM (HOMEBOY) ★ ★★ P.Á.DV. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTA GENGIÐ Sýndkl.5og7. Bönnuð innan 12 ára. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Frábær grínmynd þar sem Che- ech Marin fer á kostum. Sýndkl. 5,7, 9og11. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE (WEEKEND AT BERNIE'S) Pottþétt grínmynd fyrir alla. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5. Eskifjörður: Sérhæfðir fiskvinnsl- umenn út- skrifast Eskifirði. 31 sérhæfður fisk- vinnslumaður útskrifaðist á Eskifirði fimmtudaginn 28. júní. Alls eru haldin 10 námskeið áður en hver hópur útskrifast. Nám- skeiðin hófúst í júníbyrj- un. Þegar þessi hópur lauk námskeiðum höfðu útskrif- ast hér á Eskifirði 111 sér- hæfðir fiskvinnslumenn. í frystihúsi og rækjuverk- smiðju Hraðfrystihúss Eski- fjarðar þar sem 100 manns vinna hafa um 60% starfs- manna lokið námskeiðum. Af þessu má draga þær ályktanir að námskeiðin skapi ekki þá festu í starfi fiskvinnslustöðvanna sem vænst var, hins vegar er óumdeilt að fiskvinnslun- ámskeiðin eru skref í þá átt að skapa starfi fiskvinnslu- fólks þá virðingu sem nauð- synlegt er hjá þjóð sem byggir efnahagslega tilveru sína á fiski. Námskeiðin voru haldin í Hátúni, húsi vmf.Árvak- urs, og þar var boðið upp á kaffi og tertur þegar Bene- dikt Jóhannsson yfirverk- stjóri Hraðfrystihúss Eski- fjarðar afhenti þátttakend- um á námskeiðunum skírteini. - HAJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.