Morgunblaðið - 08.08.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990
7
Sigurður Ástvaldur Haunesson
Lést í um-
ferðarslysi
MAÐURINN sem lést í umferðar-
slysi á Akranesi síðastliðinn
fóstudag hét Sigurður Ástvaldur
Hannesson, 52 ára gamall, starfs-
maður Sementsverksmiðju ríkis-
ins á Akranesi.
Sigurður var fæddur þann 22.
febrúar 1938. Hann var til heimilis
á Vogabraut 28 á Akranesi og læt-
ur eftir sig eiginkonu og fjögur
börn.
Aðalfundur
Stéttarsam-
bandsins á
Reykjum
AÐALFUNDUR Stéttarsam-
bands bænda verður haldinn á
Reykjum í Hrútafírði dagana
29.-31. þessa mánaðar. Hákon
Sigurgrímsson, framkvæmda-
sljóri Stéttarsambandsins, segir
að þess sé vænst að á fundinum
verði lagt fram uppkast að nýjum
búvörusamningi.
Einnig verður rætt um stöðu
landbúnaðarins í framtíðinni, meðal
annars vegna áhrifa hugsanlegra
GATT-samninga og samninga
EFl'A og EB.
Fundurinn hefst klukkan 13,
miðvikudaginn 29. ágúst, og lýkur
síðdegis föstudaginn 31. ágúst. Á
fyrsta degi fundarins verður meðal
annars skýrsla formanns, Hauks
Halldórssonar, og ræða landbúnað-
arráðherra, Steingríms J. Sigfús-
sonar, ávörp gesta og greinargerð
um störf Framleiðnisjóðs landbún-
aðarins.
Hagnýt íjölmiðlun í HÍ:
Sigrún Stef-
ánsdóttir
kennslustjóri
SIGRÚN Stefánsdóttir hefur ver-
ið ráðin kennslustjóri í hagnýtri
fjölmiðlun í félagsvísindadeild
Háskóla íslands, að sögn Þor-
bjarnar Broddasonar lektors.
Þorbjörn sagði að ráðið væri í
stöðuna til eins árs í senn en
hagnýt fjölmiðlun er ný námsleið
innan félagsvísindadeildar.
Á deildarfundi í félagsvísinda-
deild var skipuð umsagnarnefnd,
sem mælti einróma með Sigrúnu í
kennslustjórastöðuna, að sögn Þor-
bjamar Broddasonar. Hann sagði
að auk Sigrúnar hefðu sótt um stöð-
una Ásgeir Eggertsson, G. Pétur
Matthíasson og Lars Gunnar
Lundsten en einn umsækjandi hefði
óskað nafnleyndar.
Ertu óánægð/urmeð
árangurþinnínámi?
Viltu breyta til og fara
nýjan skóla?
Þá gæti
Hlíðardalsskóli verið
fyrirþig.
Lögð eráherslaá:
□ Árangurínámi
□ Félagslegan þroska
□ Heilbrigðan lífsstíl
□ Uppbyggingu sjálfsaga
□ Algjört bann við notkun tóbaks,
áfengis og annarra vímuefna
Hlíðardalsskóli er einka-heimavistarskóli fyrir 8.(7.), 9.(8.), og 10.(9.), bekk
grunnskóla, sem hefur verið rekinn í 40 ár á kristilegum grunni.
Hlíðardalsskóli er staðsettur 45 km austur af Reykjavík á friðsælum stað,
þar sem gott er að læra og ná árangri.
GÓÐUR GRUNNSKÓLI LEGGUR GRUNNINN AÐ FRAMTÍÐINNI
Hringdu og við sendum þérfrekari upplýsingar.
Símar 91-679260,98-33607 og 98-33606.
Hlíðardalsskóli er starfræktur af S.D. aðventistum.
AGUST ARMANN hf
UMBOÐS-OG HEILDVERSLUN
SUNDABORG 24- REYKJAVÍK
NETAGERÐ
JÓNS HOLBERGSSONAR
Hjallahrauni 11, Hafnarliröi, simi 54949
HOTEL
KEFLAVÍK
OFNASMIÐJA
SUÐURNESJA HE
Super Formula 101
KYOLIC
AGED GARLIC EXTRACT POWDER
GARLIC PLUS®
Vélsmiðja
Sigurðar H. Þórðarsonar
Skemmuveg M16 • 200 Kópavogi
Simi 76260
Bjarni M. Bjarnason
Bergstaðastræti 31 A - Kennitala: 080751-4009
Sími 26993 - Bílasími 985-28454
7m
ATTHAGA-
AIIMW
Tryggingafélag bindindismanna
LAUGAVEGUR 178 • 105 REYKJAVÍK • ÍCELAND
brautir &
gluggatjöld hf
Faxafeni 14, símar 82340 og 83070