Morgunblaðið - 08.08.1990, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.08.1990, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 MEÐ LAUSA SKRÚFU GENE HACKMAN, DAN AYKROYD, DOM DELUISE og RONNY COX í banastuði í nýjustu mynd leikstjór- ans BOBS CLARK (Porkys, Turk 182, Rhinestone). Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, Deluise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu, sem svíkur engan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. POTTORMUR í PABBALEIT FJÖLSKYLDUMÁL * ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. Blaðberar óskast Sími691253 AUSTURBÆR Skipholt 1 Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina AFTUR TIL FRAMTÍÐAR meðMICHAELJ. FOX, CHRIS- TOPHER LLOYD og MARY STEENBURTEN. nÝTT SIMANÚMER AUGIÝSINGADBLDAR^ Fljótsdalshérað: Seiðaeldisstöð ^ í undirbúning’i Egilsstöðum. Undirbúningsfélag til að reisa og reka seiðaeldisstöð á Fljótsdalshéraði hefur verið stofnað á Egilsstöðum. Gert er ráð fyrir að framleiðsla stöðvarinnar verði 300 þús. laxaseiði, 100 þús. stórbleikjuseiði og 250 þús. smábleikjuseiði. Stofnkostnaður er áætlaður rúm- ar 23 milljónir og á öll framleiðsla að fara á markað á Austurlandi. Það eru Atvinnuþróunarfélag Austur- lands og Búnaðarsamband Austurlands sem gangast fyrir stofnun stöðvarinnar. Markmiðið með stofnun þessarar stöðvar er að stöð- in geti framleitt laxaseiði fyrir sjókvíaeldisstöðvarnar á Austurlandi. Hingað til hafa sjókvíaeldisstöðvar á Austurlandi þurft að flytja aðkeypt seiði langt að með misjöfnum árangri og tals- verðum afföllum. Oft hefur mátt rekja mikil afföll seið- anna til þess að um of lang- an flutning hefur verið að ræða. Vonast menn til að minnka þessi afföll verulega með því að flytja framleiðsl- una nær eldisstöðvunum. Einnig er gert ráð fyrir að stöðin framleiði bleikju- seiði til áframeldis hjá þeim bændum sem hafa aðstöðu til slíks eldis eða í áframeld- isstöðvum. Félaginu er ætl- að að stuðla að þróun SIMI 2 21 40 SÁ HLÆR BEST... MICHAEL CAINE og ELIZABETH McGOVERN eru stór- góö í þessari háalvárlegu grínmynd. Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að menn komist upp með morð? Sá hlær best sem síðast hlær! Leikstjóri: JAN EGLESON. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LEITIIM AÐ RAUÐAOKTÓBER ★ ★ ★ H.K. DV. ★ ★ ★ SV. Mbl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. MIAMIBLUES ★ ★ ★ AI MBL. ★ ★ ★ HK DV. Sýnd kl. 5,9og11. Bönnuð innan 16 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Aðalhlutverk: Richard Gere og Andy Carcia. Sýnd kl. 7 og 11.10. - Bönnuð innan 16ára. SHIRLEY PARADÍSAR- VINSTRI YALENTINE BÍÓIÐ FÓTURINN ★ ★★ AI.MBL. ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 7. 15. sýningarvika! 18. sýningarvika! 20. sýningarvika! Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson Axel Beck iðnráðgjafi Austurlands útskýrir rekstrará- ætlun nýrrar seiðaeldisstöðvar á Héraði. bleikjueldis á Austurlandi í samvinnu við aðila sem eru tilbúnir til að koma upp aðstöðu til áframeldis á bleikju og aðila sem hafa möguleika á að rækta bleikju villta í stöðuvötnum. Fyrirhuguð staðsetning stöðvarinnar er við Urriða- vatn í Fellum en þar eru aðstæður fyrir slíka stöð taldar ákjósanlegar svo sem hár hitastigull vatns og ná- lægð við Hitaveitu Egils- staða og Fella. - Björn 9 9 CICBCR© SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 SJÁUMSTÁMORGUN ★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. PAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIKARI JEEE BRIDGES SEM FER HÉR Á KOSTUM f ÞESSARI STÓRGÓÐU GRÍNMYND SEM ALLSSTAÐAR HEFUR FENGIÐ SKOT-AÐSÓKN OG FRÁBÆRA UMFJÖLLUN PAR SEM HÚN HEFUR VERIÐ SÝND. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG SKEMMTI- LEGILEIKSTJÓRIALAN J. PAKULA SEM GERIR ÞESSA STÓRGÓÐU GRÍNMYND. Aöalhlutverk: JEFE BRIDGES, FARRAH FAWSETT, ALICE KRIGE, DREW BARRYMORE. Leikstjóri: ALAN J. PAKULA Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA RIC'HARD GERE JIILIA ROBERTS Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Útfararþjónustan hf: Yeitir alhliða útfararþjónustn SÍÐASTLIÐIÐ vor tófc til starfa í Reykjavík fyrirtækið Útfararþjónustan hf. Jafnframt því að annast alla alhliða útfararþjónustu leitast starfsmenn fyrirtækisins við að uppfylla allar óskir aðstandenda varðandi útförina og bjóða einnig meira úrval af kistum en áður hefur þekkst hér. Að sögn Rúnars Geirmunds- sonar, eins aðaleiganda Út- fararþjónustunnar hf., er leit- ast við að bjóða uppá per- sónulega og hlýlega þjónustu þarsem sami aðili fylgir öllum þáttum útfararinnar eftir. „Eg varð var við þar í gegnum starf mitt hjá Kirkju- görðunum að fólk vill gjarnan láta útfararþjónustuna sjá um alla þætti útfararinnar. Allt frá því að útvega kistu og sjá um kistulagningu og síðan að panta krossa og legsteina á leiðið,“ sagði Rúnar, en hann starfaði í sjö ár í Kirkju- görðum Reykjavíkur. . Útfararþjónustan býður einnig uppá meira úrval í líkkistum en áður hefur þekkst hér og vill þannig gefa fólki kost á vali. Harðviðar- kistur voru illfáanlegar hér áður, en nú fást þær hjá Út- fararþjónustunni á viðráðan- legu verði, að sögn Rúnars. Eins eru þar til hvítar kistur sem eru svipaðar þeim sem hafa fengist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.