Morgunblaðið - 08.08.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.08.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990 45 Eigendurnir í brúnni og með sýnishorn af blómahafinu, sem þeim barst í tilefni komu Haukafells- ins. Lengst til vinstri er Guðmundur Eiríson, þá Axel Jónsson, Leó Oskarsson og Hilmar Sigurðsson. HORNAFJÖRÐUR Nýju fleyi fagnað Það var margt um manninn, þegar Haukafell SFlllkomtil heimahafnar á Hornafirði í upphafi mánaðarins, enda er langt síðan nýtt skip hefur komið þangað. Var fjölmennt um borð, nánast stöðugur straumur frá því upp úr miðnætti er tollskoðun var lokið og í nær samfelldan sólar- hring. Eigendur buðu til mikillar veizlu um borð og þótti gestum mikið til koma um glæsileika hins nýja skips. Um borð voru jafnt ungir sem aldnir og skipstjórar sem skrif- stofumenn og nutu allir veitinga, hver við sitt hæfi. Morgunblaðið/HG Aflaklóin Siguijón Óskarsson úr Vestmannaeyjum var einn þeirra, sem leit um borð, en hann skrapp til þess úr veiði við Kirkjubæjarklaustur. Bróðir Siguijóns, Leó er einn eigenda Haukafellsins, en hér ræðast þeir við Siguijón og Axel Jónsson, skipstjóri og einn eigendanna. UTSALAN byrjar á morgun 9. ágúst á öllum vörum Lokaðídag NÁMSKEIÐ f „SHAMANISMA" „Shamaninn" DAVIDCARSON sem leiddi „Ghost Shirt Dance“ á SNÆ- FELLSÁSI ’90 um verslunarmanna- helgina, heldurásamt aðstoðarkonu sinni, Ninu Sammons, námskeið í „Shamanisma", aðferð indíána til að nálgast hið innra sjálf og hið dulda í lífinu, laugardaginn 11. ágúst kl. 10-18 Á námskeiðinu sem ferfram á ensku verða einnig kynnt „Medi- cineCards". Þátttakendureru beðnirum að hafa með sérteppi og eitthvað til að skrifa á. Þeir, sem vilja, geta einnig komið með uppáhaldskristal eða annan hlut, sem þeir nota við hugleiðslu. Getum enn bætt við nokkrum þátttakendum. Innritun á námskeiðið og skráning í einkatíma er f I Mk VERSLUN í ANDA beuRMips Laugavegi 66,101 Reykjavík, símar: (91) 623336 - 626265 Greiðslukortaþjónusta. Tvöfaldur raki ACO FUKTLOTION gefur húð þinni tvö náttúruleg rakabindiefni. Finndu sjálf hve ACO Fukt- lotion smýgur hratt inn í húð- ina án þess að klægi eða svíði undan og hve húðin verður mjúk. ACO FUKTLOTION ilmar einnig þægilega. Heldurðu að þú finnir betri húðmjólk? Hún er notaleg fyrir allan líkamann. ACO Fuktlotion! Með og án ilmefna. Fæsfaðeins í apótekinu 'RIRTAK hf. sími 91 -3 20 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.