Morgunblaðið - 08.08.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.08.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990 9 Um virðisauka skattskylda vöru í auglýsingum, verðmerkingum í verslunum, verðlist- um og víðar skal uppgefið verð á skattskyldri vöru og þjónustu vera með virðisaukaskatti. Reglur þessar eru settar með heimild í 45. gr. I. nr. 56/1978 um verðlag, samkeppnishömlur og órétt- mæta viðskiptahætti. Reykjavík, 31. júlí 1990. VERÐLAGSSTOFIMUIM Láttu reglulegan sparnað verða að veruleika og pantaðu áskriít að i spariskírteinum 1 ríkissjóðs Áskriftar- og þjónustusímar: 91-62 60 40 og 91-69 96 00 Þjónustumlðstöð ríkisvcrðbréfa, Hverfisgötu 6,2. hæð. Siml 91-62 60 40 aiE ! þJÓÐVILllNN Velferðarbióðfélag Sífellt fleiri hjálparþurfi Þráttfyrirþjóðarsátt og minnkandi verðbólgufjölgar skjólstaðingum félagsmáiastofnana sífellt. Helsta orsök fýálparbeiðna eru húsaleigu- og húsakaupavtuuiraði. Gjaléþrot eftir góðarið að komafram núna. Fjölskyldur með trar fyrirrinmtr leita eftir aðstoð Undir félagshyggjufána „Skjólstæðingum félagsmálastofnana fjölgar stöðugt milli ára . . . Sama ástand virðist vera hjá flestum félagsmálastofnunum, aukn- ing er á skjólstæðingum og aukafjárveitinga er þörf.“ Þetta er upphaf fimm dálka forsíðufréttar í Þjóðviljanum. Stórstreymi til félagsmála- stofnana I Staksteinum síðast- liðinn miðvikudag eru tíundaðar nokkrar stað- reyndir, sem setja svip á almannahag undir fé- lagshyggjustjóm Steingríms Hermanns- sonar: 1) Kaupmáttur landverkafólks rýmaði um 10% frá fyrsta árs- fjóröungi 1989 til jafn- lengdar 1990. 2) Áætluri Atvinmdeysistrygginga- sjóðs gerir ráð fyrir því að um 2.900 íslendingar á vinnualdri gangi at- vinnulausir að meðaltali í mánuði hveijum 1990. 3) Sama áætlun gerir ráð fyrir því að sjóðurinn þurfi að greiða Iangleið- ina í tvo milljarða króna í atvinnluleysisbætur á árinu. Þjóðviþ'iim kórónar síðan þessa úttekt í for- síðufrétt sl. laugardag. Þar segir lirá vaxandi streymi þjálparþurfandi fólks til félagsmálastofri- ana á höfuðborgarsvæð- inu. Gjaidþrota einstaklingar Hér fara á eftir tvö sýnishom úr forsíðufrétt Þjóðvi\jans: I) „Marta Bergmann félagsmálastjóri í Hafn- arfirði segir að sú upp- hæð, sem þeim var ætluð á árinu, sé búin ... Það hafa leitað hingað til okkar yfir 350 manns það sem af er þessu ári, en við höfum einungis getað aðstoðað 120. Fjölgun skjólstæðinga frá því í fyrra er um 10%, en hins vegar var Qölgunin á síðasta ári geysilega mik- U og þeir hópar pjóta aðstoðar enn. Hver ein- staklingur fær rniklu meiri aðstoð í ár en í fyrra og kemur oftar.“ II) Ingibjörg Brodda- dóttir hjá Félagsmála- stofriun Kópavogs: „Það var n\jög mikil aukning á milli 1988 og 1989 og sá fjöldi hefur haldizt. Þetta er fullfrískt fólk í launaðri vinnu, en getur hreinlega ekki lifað af launum sínum ...“ Ingibjörg segir gjald- þrot áberandi í hópi þeirra er aðstoðar leita: „Þetta em gjaldþrota einstaklingar, sem jafn- vel taka aldraða foreldra með sér í gjaldþrotið. Við getum í raun mjög lítð gert fyrir þetta fólk...“ Þjóðviljiim fylgir þess- ari lýsingu ekki eftir með stóryrðum um pólitíska ábyrgð á stöðu mála, sem stundum áður, og hefur hógværðin þó ekki verið hans sterka hlið gegn um tíðina. Tímamóta- samningar eða úlfakreppa í fréttaskýringu Tryggva Harðarsonar [Alþýðublaðið sl. laugar- dagj um bráðbirgðalög á ríkisstjómargjörning [BHMR-samningana] segir m.a.: „Því má segja að þetta mál hafi verið hið versta klúður fyrir ríkisstjórn- ina og þá sérstaklega fjiii'málaráðherrann, Olaf Ragnar Grímsson, sem gerir kjarasamninga fyrir hönd ríkisstjómar- innar, og forsætisráð- herrann, Steingrím Her- mannsson, sem yfir- manns ríkisstjórnarimmr og efriahagsmála. Ríkis- stjórnin mat greinilega stöðuna rangt að febrú- arsamningunum loknum og lagði allt sitt traust á Félagsdóm. Því lenti hún í þeirri úlfakreppu sem lauk með lagasetningu um launamál." Alþýðuflokkurinn er iiman ríkisstjórnar en utan ábyrgðar á klúðri og úlfakreppum — nema hvað? Klassískur kveðjusöngnr vinstri stjórna Framsóknarflokkur- inn hefur setið samfellt í ríkisstjómum hér á landi langleiðina í tvo áratugi. Hann hefur og leitt flestar [ef ekki allar] vinstri stjórnir lýðveldis- ins. Alþýðubandalagið og Alþýðuflokkurinn em, enn sem fyrr, taglhnýt- ingar í stjórnarlestinni. Þegar líður á vald- atimabil vinstri stjónia upphefst hávær söngur, þar sem hver syngur með sinu nefi, um sök sam- starfsflokka á klúðrinu og úlfakreppunum. Hér verður í lokin vitnað til rúmlega ellefu ára um- mæla Svavars Gestsson- ar um vinstri stjómar- klúðrið á þeirri tíð [1979]: „Samstarfið milli stj ómar flokkanna þriggja hefur ekki geng- ið alltof vel eins og frægt er orðið ... Alþýðuflokk- urinn minnir mig á pólitiskan kvartmílu- klúbb ... Mér fimist stundum eins og þú [blaðamaður Þjóðviljans] gleymir því að í ríkis- stjóm Islands sitja menn eins og t.d. Benedikt Gröndal og Tómas Ama- son. Ekki held ég að þeir verði léttstígir á þrengslavegi Islands til sósíalismans. Engum þarf að koma á óvart þótt hægt miði með slíka háseta á skútmmi...“ Sagan endurtekur sig. Næstu mánuði munu vinstri flokkarnir syngja sinn klassíska kveðju- söng, hver til amiars, á lokadögum „félagshygg- justjóma, um sök sam- starfsaðila, ef spilaborg- in hrynur ekki á haust- I dögum. S J Ó Ð U R 5 Viltu njóta öiyggis og eignarskattsfrelsis á sparifé þínu — auk ágætra raunvaxta? Þá er Sjóður 5 valkostur fyrir þig. Hann fjárfestir ein- göngu í verðbréfum með ábyrgð Ríkissjóðs Islands; spariskírteinum ríkissjóðs, ríkisvíxlum og húsbréfum. Sjóðsbréf 5 eru undanþegin eignarskatti og þú nýtur öruggra raunvaxta. Sjóður 5 hóf göngu sína 12. júlí 1990. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.