Morgunblaðið - 08.08.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.08.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990 Lagerstörf Viljum ráða starfsfólk til starfa á ávaxtalager og -pökkun HAGKAUPS, Skeifunni 13, sér- vörulager Hagkaups, Skeifunni 15 og á matvörulager HAGKAUPS, Suðurhrauni 1, Garðabæ. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf á tímabilinu 20. ágúst til 1. september. Upplýsingar um störfin veita lagerstjórar á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Inn- og útflutnings- fyrirtæki í miðborginni óskar eftir að ráða í eftirtalin störf. 1) . Umsjón með innheimtu reikninga, mót- töku viðskiptavina, símavörslu, ásamt öðrum skrifstofustörfum. 2) Umsjón með rekstrardeild. í starfinu felst m.a. tölvuvinnsla, erlend samskipti og dagleg verkstjórn. Krafist er stúdentsprófs, verslunarskólaprófs eða sambærilegrar menntunar. Góð ensku- kunnátta er skilyrði. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. ágúst nk., merktar: „I - 9256“. Deildarviðskipta- fræðingur Fyrirtækið er umsvifamikið opinbert fyrir- tæki í Reykjavík. Starfið er við sérhæfð verkefni viðskipta- fræðings í hagsýsludeild fyrirtækisins. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu við- skipta- eða hagfræðingar að mennt. Áhersla er lögð á skipulagshæfileika og sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skóiavörðustíg la - 101 Reykjavik - Slmi 621355 Frá æfingaskóla Kennaraháskóla íslands Umsjónarkennara vantar í 7. bekk með áherslu á stærðfræði og líffræði. Einnig vant- ar sérkennara í fullt starf. Upplýsingar í símum 91 -84566 og 92-46519. Skólastjóri. Unga, hrausta og hressa menn vantar í grill- vinnu. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. (|! AUGLYSINGAR DAGVI8T BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. MIÐBÆR Tjarnarborg, viðTjarnargötu s. 15798 Valhöll, Suðurgötu39. VESTURBÆR Grandaborg við Boðagranda s. 621855 BREIÐHOLT Bakkaborg, við Blöndubakka s. 71240 GRAFARVOGUR Foldaborg við Frostafold s. 673188 Verslunarstjórar óskast í eftirtalin störf. Verslunarstjóra í herradeild í nýrri verslun okkar á Laugavegi 91, sem verður opnuð í haust. Verslunarstjóra í dömudeild í verslun okkar í Kringlunni. Störfunum tengjast innkaup erlendis. Góð laun. Upplýsingar veittar næstu daga á skrifstofu okkar á Laugavegi 51, 3. hæð. símar 17440 og 689017. Afgreiðslufólk - sendill Við viljum ráða starfsfólk til starfa í Pennann sf. - í afgreiðslustörf í verslunum okkar vantar okkur opið og þjónustulundað fólk, starfs- reynsla er æskileg en ekki nauðsynleg. Framtíðarstarf. - Á skrifstofu vantar okkur sendil til að fara m.a. í banka og toll. Hann þarf að hafa bíl til afnota, vera áreiðanlegur og við- mótsþýður. Þetta er mjög lifandi fram- tíðarstarf. - Einnig vantar okkur röskt ungt fólk til að vinna í skólaös (frá ca. 15. ágúst til sept.) Umsóknir með öllum almennun upplýsingum ásamt meðmælum skilist til starfsmanna- stjóra Pennans sf. í Hallarmúla 4. Kennarar Kennara vantar við Gagnfræðaskólann í Mosfellsbæ. Kennslugreinar: Líffræði, tölvu- og stuðningskennsla. Upplýsingar í símum 666586 og 667166. Yfirkennari. LANDSPITALINN Hjúkrunarfræðingar - dagvinna í kjölfar skipulagsbreytinga á skurðdeild Landspítala vantar okkur hjúkrunarfræðinga til starfa á hausti komandi. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið sérnámi í skurðhjúkrun. Að öðrum kosti er eins árs starfsreynsla skilyrði. Skipulögð aðlögun og starfsþjálfun er í boði í a.m.k. þrjá mánuði og tekið mið af þörfum hvers og eins. Þeir, sem vilja kynna sér þetta starf frekar, hafi samband við Bergdísi Kristjánsdóttur eða Ástu B. Þorsteinsdóttur, hjúkrunarfram- kvæmdastjóra, í síma 601300 eða 601000. Umsóknum fylgi upplýsingar um nám og fyrri störf og berist skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Reykjavík, 8. ágúst 1990. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Lausar stöður Óskum að ráða til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi: Hjúkrunardeildarstjóra á 30 rúma blandaða legudeild. Aðstoðardeildarstjóra á 30 rúma blandaða legudeild. Hjúkrunarfræðinga á 30 rúma blandaða legudeild. Svæfingarhjúkrunarfræðing í 60% starf við svæfingar og umsjón neyðar- og endurlífgunarbúnaðar spítalans. Viðkomandi getur gegnt 40% stöðu hjúk- runarfræðings á legudeild að auki. Bakvaktir. Deildarljósmóðir Staðan er laus frá 1. janúar 1990 og er veitt til eins árs. Gott vinnufyrirkomulag á vinn- utíma. Bakvaktir. Meinatæknir í 100% starf. Sjúkraþjálfara í 100 % starf á vel búna endurhæfingadeild. Skrifstofumann Góð bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg. FSÍ er nýtt og vel búið sjúkrahús með mjög góðri starfsaðstöðu og góðum heimilislegum starfsanda. ísafjörður er miðstöð menningar- og skóla- starfssemi á Vestfjörðum. Útivistarmöguleik- ar eru þar margvíslegir í stórbrotinni nátt- úru. Örstutt í frábært skíðaland. Hafið samband við framkvæmdastjóra eða hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 og aflið ykkur frekari upplýsinga. Það gæti borgað sig!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.