Morgunblaðið - 08.08.1990, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 08.08.1990, Qupperneq 14
Cti 1 14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990 Jarðfræði- kort af Mið- suðurlandi UT er komin þriðja útgáfa af jarð- fræðikorti af Miðsuðurlandi í mælikvarða 1:250.000. Fyrsta út- gáfa þessa korts kom út árið 1962 og endurprentað óbreytt 1977 og var kortið tekið saman af Guð- mundi Kjartanssyni. Árið 1982 kom út önnur útgáfa þess og var það endurteiknað frá grunni og sáu jarðfræðingarnir Haukur Jó- hannesson, Sveinn P. Jakobsson og Kristján Sæmundsson um þá útgáfu. Þriðja útgáfan er nokkuð breytt frá annarri útgáfu en höf- undar eru þeir sömu. Kortið hefur verið endurbætt verulega til samræmis við aukna þekkingu á jarðfræði landsins. Það er prentað í tíu litum. Jarðlögum er skipt í 19 einingar eftir berggerð og aldri. Auk þess eru sýnd sprungu- kerfi gömul og ný, mislægi í jarð- lagastafla, gígar og gossprungur, laugar og hverir, ýmsar jökulmenjar o.fl. Á kortinu eru sýnd öll hraun sem runnið hafa eftir ísaldarjökla leysti og þau greind eftir aldri og sést því vel hvaða hraun hafa run- nið eftir að land byggðist. Náttúrufræðistofnun íslands og Landmælingar íslands standa að útgáfunni. Kortið var prentað í Prentsmiðjunni Odda. Það er til sölu í kortaverslun Landmælinga íslands á Laugavegi 178 og í bókaverslun- um. Húseign íHafnarfirði Nýkomið til sölu fallegt og vandað timburhús, að stærst- um hluta á einni hæð, á friðsælum stað í miðbænum, alls 146 fm. Á hæðinni er stór stofa, 2 svefnherb., eldh. og bað. í kj. er herb., þvottah., og góðar geymslur. 2 gróðurskálar á fallegri baklóð. Bílskúr. Húseign í sér- flokki. Einkasala. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. ★ Fyrirtæki til sölu ★ ★ Bókhaldsstofa. Vaxandi fyrirtæki. ★ Snyrtivöruverslun. Staðsett í verslunarmiðstöð. ★ Bílasala. Viðskiptin á fullu. ★ Efnalaug. Mikil velta. ★ Hárgreiðslustofa. Vel búin tækjum. ★ Ljósritunarstofa í miðbænum. ★ Framleiðsla. Járniðnaður. ★ Matvöruverslun. Mikil velta. ★ Fiskbúð í gamalgrónu hverfi. ★ Veitingahús nálægt miðbænum. ★ Ölstofa. Ein sú besta. ★ Barnavörur. Smásala, heildsala. ★ Kaffistofa í miðbænum. ★ Myndbandaleiga. Góð velta. ★ Pizza - skyndibiti í uppsveiflu. ★ Söluturnar. Ýmsir möguleikar. Upplýsingar á skrifstofunni. FYRIRTÆKJASTOFAN Varslah/f. Ráögjöf, bókhald, skattaöstoó og sala fyrirtækja Skipholti 5, Reykjavík, sími 622212 Sýnishorn úr söluskrá ★ Frábærtískuverlsun á góðum stað, þekkt nafn. ★ Hótel Snæfell, Seyðisfirði, ferjustaðurinn fjöl- menni. ★ Bílaréttingaverkstæði, ný tæki, frábær að- staða. ★ Fuji framköllunarvél fyrir skyndimyndir. ★ Bónstöð m. öllum græjum, góð staðsetning. ★ Til sölu helmingur í einni bestu bílasölu borgar- innar. ★ Áratugagömul prjónastofa m. öllum tækjum. ★ Vel þekkt kryddverksmiðja og pökkun. ★ Góð snyrtivöruverlsun í Hafnarfirði. ★ Sportvöruverslun, skipti möguleg. ★ Byggingavöruverslun i nágrenni Reykjavíkur. ★ Hverfaverslun m. ýmsar smávörur, tilvalið fyrir tvo aðila. ★ Sólbaðsstofa m. gufu og nuddpotti, vel staðs. ★ Ýmsar sérverslanir, gott verð, góð kjör. ★ Skyndibitastaður og sælgætisverslun, 5 millj. kr. mánaðarvelta. ★ Sælgætis-, brauð- og ísverslun, 3 millj. kr. mánaðarvelta. ★ Ýmsir veitingastaðir og veitingahús ★ Matvörubúð með stöðuga verslun, skipti. mrnTT^T7?^ITVIT71 SUÐURVE R I SÍMAR 82040 OG 84755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Mpqnus Axelsson fasteignasali Einbýlishús/raðhús GRÓFARSEL V. 10,9 3-4 svef nherbergi ca 175 fm Raðhús ásamt bílskúr. 3 svefn- herb., húsbóndaherb., stofur, eld- hús, baðherbergi, gestasnyrting, þvottahús og miklar geymslur. Ákveðin sala. * * * MELGERÐI - KÓP. V. 13,0 5-6 herb 200 fm Einbýlishús með bílskúr Einbýli á einni hæð með 4 svefn- herb. og stofu. Vinnuherb. innaf eldhúsi, þvottaherb., 2 geymslur og bílskúr. Möguleg skipti á minni eign. * * * ÓÐINSGATA V. 12,5 180 fm Mjög sérstakt timburhús í Þingholt- unum nýkomið í einkasölu. Húsið er á þremur hæðum og hefur allt verið endurnýjað að innan á frum- legan og afar skemmtilegan hátt. Mögul. á séríb. í kj. 4 4 4 SMÁÍBÚÐAHVERFI 5 svefnherbergi Eitt glæsilegasta einbhúsið í Smá- íbúðahverfinu. Auk svefnherb. eru í húsinu 2-3 stofur þar á meðal arinstofa, Billjardherb., yatns- sauna, eldhús og 2 baðherb. í garð- inum er heitur pottur með vatns- og loftnuddi. Allar innr. eru glæsi- legar og frágangur og umgengni til fyrirmyndar. Ákveðin sala. FAGRABREKKA V.-.TILBOÐ Áhvílandi ca 2,0. Einbýlishús á tveimur hæðum. Tæpl. 200 fm. Á efri hæð er 125 fm nýinnr.éttuð íbúð með 3 svefnherb. Á neðri hæð er einstaklingsíbúð tilbúin undir tréverk. Stór innbyggður bílskúr. Frábært útsýni. Ákveðin sala. 4ra herb. og stærri 4 4 4 HÁALEITISBRAUT V.6,1 4ra herb. 4. hæð ca 90 fm Endaíbúð með miklu útsýni, góðri sameign og nánast skuldlaus. Ákveðin sala. 4 4 4 KÁRSNESBRAUT V. 10,5 3 svefnherbergi 146fm Áhvílandi ca 3,5 Efri hæð í tvíbýlishúsi. Sérinngang- ur, sérhiti. íbúðin skiptist í 3 svefn- herbergi, 2 stofur, skála, eldhús, baðherbergi og gestasnyrtingu. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Góð geymsla og innbyggður bílskúr á jarðhæð. Skipti möguleg. 4 4 4 LANGHOLTSVEGUR V.7,5 Hæð og kjallari ásamt bílskúr. 4 4 4 LANGHOLTSVEGUR V. 7 4ra herb. 91 fm Neðri hæð í tvíbýli íb. skiptist í 2 svefnherbergi., 2 stofur, hol, eld- hús og bað. Parket á öllum gólfum. Góður garður. 3ja herb. HAFNARFJÖRÐUR Nýtt á skrá 43,5 fm 3ja herbergja (1 svefnherb.) íbúð á miðhæð í járnklæddu timburhúsi sem er kjallari, hæð og ris. 4 4 4 REYNIMELUR V. 5350 3ja herb. 85 fm Laus 1.8. '90 3ja-4ra herb. íbúð í kjallara. íbúðin er lítið niðurgrafin og skiptist í 2 svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Samkvæmt teikningum er hægt að hafa 3 svefnherbergi. Góð íbúð á góðum stað. Á Laufási er opið mánudaga til fímmtu- dagafrákl. 9.00-12.00 og 13.00-17.00, fóstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13.00-15.00. Símatími á sunnudögum erfrákl. 13.00-15.00 Ef þér óskið eftir að hitta sölumenn okkar utan þess tíma, þá vin- samlegast hringið og mælið yður mót. 4 4 4 NESVEGUR V. 5,2 3herbergi 86 fm Áhvílandi ca 600 þús. Lítið niðurgrafin íbúð í þríbýlishúsi. íbúðin er með sér inngangi, sér- hita, nýlegu gleri og nýrri hitalögn. 4 4 4 HRÍSATEIGUR V. 5,8 3 herbergi Bílskúr íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Hús- ið er allt mikið endurnýjað. íbúðlnni fylgir bílskúr sem er innréttaður sem einstaklingsíbúð. 4 4 4 SOGAVEGUR V. 5,7 3herbergijarðhæð 76 fm Skuldlaus Laus Ágæt hjólastólafær íbúð í þríbýlis- húsi. Sérsmíðuð innrétting er í eld- húsi og parket á gólfi. Sérinngang- ur og sérhiti. Ákveðin sala. 4 4 4 VATNSENDABLETTUR 3ja herbergja 60 fm Ca 60 fm einbýlishús fyrir sama verð og 2ja herbergja íbúð á frá- bærum stað við Vatnsenda. Húsið er mikið endurnýjað og hefur við- byggingaleyfi. Á lóðinni sem er 2500 fm er einnig 30 fm vinnustofa. 4 4 4 RÁNARGATA NÝTTÁSKRÁ 3ja herb. Áhv. ca2,1 millj.veðd. Rúmg. íb. í portbyggðu risi ásamt háalofti. Góðlr mögul. á frumlegri og eftirtektarverðri íb. í höndum lagins fólks. 4 4 4 VESTURBÆR NÝTTÁSKRÁ 3ja herbergja ca 75 fm íbúð á 1. hæð í sjö íbúða húsi. 2 svefnherb., stofa, eldhús og bað. Laus 1. október nk. ÆSUFELL V. 4,8 3-4 herbergi 87 fm 3. hæð Lyftuhús íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi, stofu, borðstofu og sjónvarpshol. Búr innaf eldhúsi. í kjallara er stórt þvottahús með vélum og frystihólf. Gervihnattasjónvarp. 2ja herb. BALDURSGATA V.4,5 2 herbergi 2. hæð 57 fm Áhvílandi ca 800 þús. íbúðin er efri hæð í parhúsi. Port- byggt ris. Vegghæð er ca 150 þannig að gólfflötur nýtist til fulls. Yfir íbúðinni er hanabjálki. Ákveðin sala. 4 4 4 VESTURBÆR V. 5,2 áhv. 1,5 millj. Laus 1.10.67 fm 2ja-3ja herb. íbúð í fimm íbúða húsi. við Brekkustíg. Ibúðin skiptist í stofu, svefnherbergi, hol, eldhús og bað. Þetta er björt og falleg íbúð. Atvinnuhúsnæði SÚÐARVOGUR V. 6,0 Götuhæð 150fm Skuldlaust Dæmigert iðnaðarhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum og nýjum stórum gluggum. Það er sjaldgæft að fá svona litlar einingar í sölu og þess vegna er rétt að grípa tæki- færið strax. Laust fljótlega. 4 4 4 VESTURVÖR 80 FM Iðnaðarhúsnæði til leigu Húsnæði á jarðhæð með stórum innkeyrsludyrum. Mikil lofthæö. Langtíma leiga ef óskað er. Byggingarlóðir BOLLAGARÐAR 210FM Lóð undir einbýlishús. Sjávarút- sýni. 4 4 4 BAKKAVÖR Lóð fyrir einbýlishús með sjávarút- sýni. 4 4 4 VESTURÁS Lóð fyrir einbýlishús. Útsýnishæðir. LAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Magnus Axelsson (asteignasali í smíðum VIÐARÁS V. 6,7 Raðhús 173fm Raðhús ásamt bílskúr. Húsin eru á einni hæð og afhendast tilbúin að utan, en eins og þau koma úr steypumótum að innan. 4 4 4 KLAPPARSTÍGUR V. 8,3 3herbergi 114fm Lúxusíbúð í einu af nýju húsunum sem verið er að byggja á Völundar- lóðinni. Gert er ráð fyrir 2 svefnher- bergjum, stofu og borðstofu, eld- húsi og baðherbergi. Til afhending- ar strax. íbúðin er á 2. hæð og með frábært útsýni yfir Flóann. Suðursvalir. Annað SUMARBÚSTAÐUR Húsafell ca45fm 2 svefnherb. og stofa. Stór verönd. Mjög góður bústaður á frábærum stað. 4 4 4 BÍLASTÆÐI TIL LEIGU Þrjú bílastæði í bílageymsluhúsi í miðbæ Reykjavíkur eru til leigu. 4 4 4 SUMARBÚSTAÐALAND í SKORRADAL Byggingarleyfi og teikningar fylgja. Allt þetta fyrir 350 þúsund. 4 4 4 ÓSKUM EFTIR 2ja-3ja herb. íbúð í lyftuhúsi eða jarðhæð. Þarf að vera hjólastólafær. Auður Guðmundsdóttir, sölustjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.