Morgunblaðið - 08.08.1990, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990
EIGNAMroiIMN
Sumarbústaðir
Sumarbústaður: Til sölu er vel
búinn sumarbústaður í Húsafelli. V. 2,8-3 m.
2002.
Sumarbústaðalóðir: f boði eru
sumarbústaðalóðir á einkar fögrum staö
skammt frá Flúðum, þaðan blasir við ein-
stakl. fjölbreytt fjallasýn. Rafmagn, heitt og
kalt vatn. örstutt í sundlaug og verslun.
Sumarhús - Eilífsdal í
Kjós: Höfum fengið í sölu vandað, nýtt
sumarhús á góðum stað örstutt frá Rvík.
Húsið er u.þ.b. 45 fm með góðri verönd.
Nánari uppl. á skrifstofu. 865.
Njarðvík: 121 fm vel skipul. ein-
bhús á vinsælum og rólegum stað
við Hraunsveg. Laust nú þegar.
Hagst. lán geta fylgt. Verö 6-6,B
mlllj. 898.
i!
Ábyrg þjónusta 1 áratugi.
Einbýli
Lóðir í Skerjafirði: vorum að fá
í einkasölu 2 lóðir á góðum stað við Skild-
inganes og Bauganes. Uppdráttur og nán-
ari uppl. á skrifstofu (ekki í síma). 943.
Jórusel: Mjög vandað fullb. einbhús á
fallegum staö í útjaöri byggðar. Fallegt út-
sýni. Vandaöar innr. Góð lóð. 856.
Birkiteigur: Gott einbhús á tveimur
hæðum u.þ.b. 233 fm. Ófrág. neðri hæð
að hluta. Innb. bílsk. Góð staðsetn. Verð
10.5 millj. 839.
Melabraut - Seltjn.: Glæsil.
þrílyft einbhús samt. um 237 fm auk 27 fm
bílsk. Húsið skiptist þannig: 1. hæð for-
stofa, 3 saml. stofur, eldh. og hol. 2. hæð
5 svefnherb. og baðherb. í kj. eru 2 herb.,
geymslur, baðherb. o.fl. Mjög falleg lóð.
Fagurt útsýni. 786.
Njálsgata: Höfum fengið í sölu gott
einbhús u.þ.b. 120 fm sem er hæð og ris
auk einstaklingsíb. í kj. Gott geymslupláss.
Frág. lóð. Áhv. ca 2,7 millj. veðdeild. Verð
7.5 millj. 852.
Lindargata - Siglufirði: uti«
og fallegt einbhús u.þ.b. 82 fm á besta stafi
I bænum. Nýl. endurn. Gæti hentað sem
sumarhús. Verð 1,8 millj. 893.
Þinghólsbraut: Fallegt einbhús á
einni hæð u.þ.b. 156 fm auk 27 fm innb.
bílsk. Gróin og falleg lóð. Kyrrlátur staður.
Verð 13,0 millj. 807.
Austurfold
Stýrimannastígur: vorum að fá
til sölu eitt af þessum gömlu viröulegu hús-
um. Húsið er járnkl. timburh., tvær hæöir
og ris á steinkj. samt. 180 fm. 954.
Vesturbær - einb/tvíb.:
Glæsil. 234 fm tvílyft einbhús ásamt 35 fm
bílsk. á mjög rólegum stað við Granaskjól.
Húsið sk. m.a. í 7 svefnherb., stofur, 2 bað-
herb. o.fl. Mögul. á séríb. á jarðh. Skipti á
minni eign í vesturbæ mögul. 884.
Vesturberg: vorumaöfátiisöiui90
fm vandað einbhús (Gerðishús) sem skiptist
í 5 herb., stofu, borðst. o.fl. Bílsk. Glæsil.
útsýni. Skipti á minni eign koma vel til
greina. Verð 14,5-15 millj. 968.
Tjarnargata: Vorum að fá í einka-
sölu eitt af þessum gömlu eftirsóttu steinh.
Húsið er á þremur hæðum samt. u.þ.b. 280
•fm. Bílsk. Garðstofa. Góð lóð. Verð 21
millj. 969.
Víðivangur - Hf.: Fallegt einb.
sem er hæð og kj. (ófrág.) u.þ.b. 340 fm
með innb. bílsk. Húsið stendur við enda
botnlanga í útjaðri byggðar og er útsýni
mjög gott. Góð verönd í suður. Falleg lóð.
Verð 17 millj. 967.
Móaflöt:
Glæsilegt 143 fm einlyft einbhús ásamt tvöf.
41 fm bílsk. Stór og falleg lóð. Húsið skipt-
ist m.a. í tvær saml. stofur, 5 svefnherb.
gestasnyrt., baðherb. og fl. 902.
Garðabær Flatir: Til sölu um 140
fm glæsil. einbhús v. Brúarflöt. 4 svefn-
herb., stór stofa, tvöf. bílsk. Góður garður
m. trjám. Glæsil. útsýni. 926
Erluhólar - einb./tvíb.: tíi
sölu 220 glæsil. einbhús. Á jarðhæð er innr.
lítil 2ja herb. íb. Aðalíb. er um 170 fm.
Bílskúr. Stórar svalir. Falleg lóð. Glæsil. út-
sýni. 920.
Hofgarðar. Einb á einni hæð um 145
fm. sem er m.a. 4 herb., stofa, borðstofa
o. fl. Tvöf. bílskúr. Góö lóð. Verð 13,5 millj.
918.
Seiðakvísl - ein hæð: Ein-
stakl. fallegt og vandað hús á einni hæð
með sérl. fallegum garði. Innangengt er í
bílsk. sem er með góðri vinnuaðst., sjálfvirk-
um hurðaopn. o.fl. Húsið er alls um 200 fm
með bílsk. Einungis 3. svefnherb. eru í hús-
inu sem henta því betur eídra fólki eða
barnfáu. Verð 17 millj. 887.
Deildarás: Glæsil. tvilyft 286 fm einb-
hús ásamt lítilli „stúdió íbúð" og innb. bílsk.
Glæsil. útsýni. Rólegur staöur. 879.
Vesturgata: Höfum fengið í sölu eitt
af þessum eftirsóttu einbhúsum í Vesturbæ.
Húsið er hæð, ris og kj. u.þ.b. 180 fm og
er mikið endurn, og lítur vel út. Nýtt þak,
járn og rafmagn. Góð sólverönd. Verð
11-11,5 millj. 889.
Stafnasel: Glæsil. rúml. 300 fm einþ
hús m/tvöf. bílsk. (40 fm). 7-8 svefnherb.
Hagst. langtlán geta fylgt. Ákv. sala. 769.
Stekkjarkinn - Hf.: Óvenju
skemmtil. einbhús á einni hæð u.þ.b. 190
fm auk bílsk. Húsiö er hannað í spönskum
stíl og er sérstætt að mörgu leyti. Mjög
fallegur og gróinn garður. Gróðurhús. Verð
11,5 millj. 845.
Jakasel: Til sölu einbhús (Hos-
by) á tveimur hæðum u.þ.b. 185 fm
ásamt bílsk. Mögul. á skiptum á minni
eign. 512.
Sævangur - Hf.: Giæsii.
einb. ó tveimur hæðum m/séríb. á
jaröh. ásamt góöri vinnuaöst. Arinn í
stofu. Fallegt útsýni. Húsiö steridur
v/hraunið. Verð: Tilboð. 384.
Mosfellsbær: Til sölu einl. einbhús
með stórum bílsk. Samtals um 215 fm.
Húsið afh. tilb. u. trév. fljótl. 372.
Smiðjustígur: Til sölu járnkl. timb-
urh. sem er kj., hæð og ris (2 íb.) á ról.
stað. Verð 7,0 millj. 404.
Álftanes - í smíðum: Emiyft
219 fm einbhús við Miðskóga með innb.
tvöf. bílsk. Teikn. á skrifst. 353.
Parhús
Sólvallagata: Um 150 fm parh. tvær
hæðir og kj. 17 fm bílsk. (vinnuaðst). Húsið
þarfnast standsetn. Verð 9,5 millj. 582.
Fagrihjalli: Til sölu parh. sem afh.
uppsteypt m. gleri. Stærð um 170 fm auk
bílsk. Teikn. á skrifst. Verð 6,8 millj. 255.
Laugarás: Til sölu glæsil. 330 fm par-
hús á 2 hæðum við Norðurbrún. Innb. bílsk.
góð lóð. Fallegt útsýni. Verð 14 millj. 370.
Glæsil. 182 fm mjög vel staðsett einb.
ásamt 21 fm vinnustofu. 36,5 fm bílsk.
Húsið afh. fokh. að innan, tilb. að utan í
sept. nk. 803.
Meðalbraut - Kóp.: sén.faiiegt
hús á tveimur hæðum alls rúmir 300 fm
með innb. bílsk. Allar innr. og gólfefni eru
nýl. og mjög vönduð. Einstakt útsýni til
Reykjaness og víðar. Verð 16,5 millj. 724.
Drekavogur: 6-7 herb. um 150 fm
einbhús á tveimur hæðum. Stórar suðursv.
45 fm bílsk. Góð lóð. Verð 11,5 millj. 553.
Jöldugróf: Til sölu gott 264 fm einb-
hús (hæð og kj) ásamt 49 fm bílsk. Verð
14,0 millj. 605.
Sunnuvegur - einb. (í
Laugarásnum): tii söiu um 270
fm glæsil. hús á tveimur hæðum. Hentugt
sem einb. eða tvíb. Á efri hæð er 5-6 herb.
íb. Á jarðhæð er 2ja herb. íb., geymslur,
þvottahús o.fl. Innb. bílsk. Falleg lóð.
Glæsil. útsýni. V. 19-20 m. 494.
Við Landakotstún: Vorum að fá
í sölu um 300 fm glæsiL einbhús skammt
frá Landakotstúni. Á 1. hæð eru m.a. 3
glæsil. stofur, eldh. o.fl. Á efri hæð eru 4
svefnherb., baðherb. o.fl. í kj. er stórt tómst-
herb., geymslur, þvottah. o.fl. Vandaðar
innr. Falleg lóð. Teikn. á skrifst. 515.
Salthamrar - í smíðum: tii
sölu 2ja hæða einbhús sem skiptist í m.a.
5 svefnherb., stofur, garðskála o.fl. Húsið
afh. tilb. að utan með marmarasalla en fokh.
að innan. Teikn. á skrifst. 407.
Hátún: Glæsil. 226 fm einbhús sem
hefur mikið verið endurn. m.a. hurðir, gler,
innr., parket o.fl. Stór bílsk. Gróðurhús.
Fallegur garður. Fráb. staðsetn. 362.
Sunnuflöt: Til sölu gott einbhús á
tveimur hæöum. Innb. bílsk. Falleg lóð. Auk
aðalíb. hefur einstklíb. og 2ja herb. íb. verið
innr. á jarðh. Verð 16,0 millj. 383.
Seljahverfi: Glæsil. einbhús á frá-
bærum stað (í útjaðri byggðar) með mikilli
útivistaraðst. Stór og falleg lóð. Teikn. á
skrifst. 395.
Lokastígur: 3ja hæða steinhús, sam-
tals um 180 fm sem mikið hefur verið end-
urn. m.a. nýl. þak, lagnir, baðherb., eldhús,
gler o.fl. Góö eign. Verð 11,5 millj. 349.
í smíðum - Salthamrar
einbýli á einni hæð
Til sölu er glæsil. einbhús sem stendur á
fallegum útsýnisstað. Húsið skiptist m.a. í
4 svefnherb., stofur, garðskála o.fl. Húsið
afh. fullfrág. að utan með akrýlmúrkerfi.
Mjög hagst. verð. Teikn. og allar nánari
uppl. á skrifst. 374.
Raðhús
Miklabraut: Gott raöh. sem er tvær
hæðir og kj. u.þ.b. 185 fm. Gróinn og fal-
legur garður. Arinn í kj. Laus strax. Verð
11 millj. 953.
Vesturberg: Vorum að fá í einka-
sölu gott ca. 200 fm raðhús á 2 hæðum.
Innb. bílsk. Góö eign, fallegt útsýni. Verð
13 millj. 938.
Sæbólsbraut Kóp.: Fallegt og
nýl. endaraðh. á 2 hæðum, um 179 fm.
Bílskúr. Húsiö er vel staðs. Verð 13 millj.
936.
Bæjargil — Gbæ: Gottendaraöhús
á tveimur hæðum alls 176,9 fm. Bílskrétt-
ur. Húsið er ekki alveg fullb. Áhv. lán byggsj.
rík. ca 3,0 millj. Verð 11,0 millj. 847.
Kambasel: Gullfallegt raðhús sem %
er 2 hæðir og ris. Uþb. 232 fm með innb.
bílsk. Óvenjulega góð lofthæð í stofu. Vand-
aðar innr. Suðursv. Verð 11,9 millj. 916.
Þingás: Um 130 fm nýtt einlyft enda-
raðh. ásamt rúmg. bilsk. í útjaðri byggðar.
Verð 9,7 millj. 661.
Breiðholt - endaraðh.: th
sölu vandað endaraöh. um 126 fm auk 53
fm í kj. og bílsk. 4 svefnherb. Góður garð-
ur. Ákv. sala. 389.
Seljahverfi: Fallegt endaraðh. á
tveimur hæðum 184,2 fm. Bílsk. Mögul.
skipti á ódýrari eign. Verð 11,0 millj. 657.
Aflagrandi: Vorum aö fá til sölu fokh.
raðh. v/Aflagrandi. Verð 7,5 millj. 638.
Kolbeinsstaðamýri: th söiu
mjög vel staðs. raðhúsalóð (innst í botn-
langa) viö Eiðismýri. Teikn. á skrifst. 633.
Engjasel: Gott 206 fm raðh. á ról. stað
ásamt stæði í bílag. 4 svefnh. þar af tvö á
jaröhæð. Mögul. á 5. herb. Skipti mögul. á 4
herb. íb. Ákv. sala. Verð 9,8 millj. 324.
Laufbrekka: Gott raðh. á tveimur
hæðum, u.þ.b. 187 fm. Ófrág. að hluta. Verð
9,8 millj. 706.
Kambasel: Fallegt raðhús á tveimur
hæðum auk rislofts, u.þ.b 196 fm. Bílskúr.
Mögul. á skiptum á ódýrari eign. Verð 10,5-
10,7 millj. 338.
Kaplaskjólsvegur: vorum að fá tn
sölu um 160 fm 5-6 herb. fallegt raðh. Verð
11,5-12 millj.
Hæðir
Sóleyjargata
Vorum að fá til sölu um 130 fm hæð í glæsil
húsi við Sóleyjargötu. íb. er m.a. þrjár glæsil.
saml. stofur., rúmg. herb. o.fl. Tvöf. nýtt gler.
íb. þarfnast standsetn. Laus nú þegar. Verö
10,2 millj. 917.
Reynimelur: Mjög stór og glæsil. sérh.
ásamt hálfum kj. u.þ.b. 205 fm á eftirsóttum
stað í Vesturbænum. Parket á gólfum. U.þ.b.
30 fm bflsk. Vönduð eign. Verð 14,0 millj. 645.
Stóragerði - hæð/tvær íb:
173 fm einstakl. glæsil. sérhæö auk tveggja
herb. lítillar íb. á jaröhæð sem er innangengt
í. Eignin er í sérflokki m.a. nýjar innr. gólf-
efni, hreinlætistæki o.fl. Fallegt útsýni. 885.
Skipholt. Um 150 fm sérh. m.a. saml.
stofur og 4 herb. Suöursv. 30 fm bflsk. Verð
9,9 millj. 937.
Safamýri: Rúmg. og björt sérh. uþb.
120 fm ásamt uþb. 23 fm bílsk. Húsið stend-
ur á góðum stað í Safamýri. Góð sameign
og gróin lóð. Verð 9,3 millj. 933.
Valhúsabraut: Falleg sérhæö og
gott rými í kj. uþb. 130 fm ásamt 25 fm bflsk.
á mjög góðum stað á Seltjnesi. Verð 9 millj.
940.
Tómasarhagi: Falleg 4ra herb. íb. á
2. hæð u.þ.b. 108 fm. Parket. Bflskréttur.
Fallegt útsýni. Verð 8,5 millj. 730
Alfaskeið: Rúmg. og björt efri sérhæð
u.þ.b. 122 fm auk óvenjustórs bflsk. með
mikilli lofthæð uþ.þ.b. 52 fm. í eldra stein-
húsi. íb. þarfnast standsetn. Fallegt útsýni.
Eignin býður upp á mikla mögul. Verð 8,5
millj. 870.
Seltjarnarnes - tvær íb. í
sama húsi: Til sölu tvær hæðir (1.
og 2.) í sama húsi. Stór eignarlóð. Hæðirn-
ar hafa mikið verið endurn. 532.
Kársnesbraut: Rúmg. og björt
sérh. u.þ.b. 120 fm ásamt 28 fm bílsk. í
góðu tvíbhúsi ásamt einstaklingsíb. í kj.
Selst í einu lagi. Verð 10,5 millj. 740.
Barmahlíð - hæð: 4ra herb. björt
og falleg hæð með bílskrétti. Skipti á 3ja
herb. íb. mögul. Verð 6,9-7 millj. 117.
Miklabraut: Björt og falleg sérhæö
u.þ.b. 108 fm m/suðursv. Bílskréttur. Botn-
langi aðskilur frá Miklubr. Skipti á minni
eign koma til greina. Verð 7,7 millj. 796.
Þinghólsbraut - Kóp.:
Ca 109 fm neðri sérh. með fallegu
útsýni og á rólegum stað. Stórar sval-
ir. Gengið beint inn. Ákv. sala. 578.
Kirkjuteigur: Vorum að fá í sölu
u.þ.b. 120 fm hæð í góðu steinh. Bílskrétt-
ur. Eign í góðu hverfi. 648.
Gnoðarvogur: Stór sérhæð u.þ.b.
158 fm auk bílsk. 4 svefnherb. Suðursv.
Verð 9,2 millj. 510.
Laugavegur - „pent-
ho use“: 170 fm glæsil. 5-6 herb. íb.
í nýl. lyftuh. viö Laugaveg. Glæsil. útsýni.
70 fm saml. leikherb. Stæði í bílag. Hagst.
lán. 192.
Laugarneshverfi: Til sölu mjög
vönduð hæð. Hæöin hefur verið mikið end-
urn. m.a. gler, eldhús, bað, raf- og vatns-
lagnir, þak, gólfefni o.fl. Bílskréttur. Skipti á
stærri eign koma til greina, t.d. í Mosfells-
bæ. Verð 6,7 millj. 184.
4ra-6 herb.
Álfheimar: Rúmg. og þjört íþ. á 3.
hæð . Góðar innr. Suðursv. m. skjólveggj-
um. Verð 6,8 millj. 778.
Ránargata: Nýl. mjög falleg 4ra herb.
íb. m. aukaherb. í risi. Sérþvottah. í íb. Sér
bílastæði. Parket og fallegar innr. Verð 8,5
millj. 888.
Engjasel: 4ra-5 herb. (alleg íb. á 3.
hæð m. góðu útsýni. Sérþvottaherb. I ib.
Stæði í bílageymslu. 921.
Hraunbær: 4ra herb. björt og falleg
íb. á 1. hæð ásamt auka herb. i kj. Verö
6,7 millj. 905.
Hraunbær: 4ra-5 herb. glæsil.
stór ib. á l.hæð ásamt aukaherb. í
kj. Áhv. 4,6 millj. langtímalán. ákv.
sala. 929.
Fífusel: 4ra herb. glæsil. og óvenjul.
innr. íb. á 1. hæð. Nýjar flísar og parket.
Stæði i bílageymslu. Verð 6,9-7 millj. 872.
Kríuhólar - bílskúr: 4ra-5 herb.
falleg 121 fm íb. á 5. hæð ásamt 25 fm
bílsk. Útsýni. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,5 millj.
835.
Austurströnd - „pent-
hOUSe“: 5-6 herb. toppib. um 130 fm
auk sólskála. Stórkostlegt útsýni. Stæði í
bílag. Mjög hagstæð kjör. Verð 9,5-10
millj. 580.
Klapparstígur: Glæsil. 3-4herb. íb.
með fallegu útsýni I nýl. húsi. (b. er á tveim-
ur hæðum með tvennum sv. Allar innr.
sérsm. Ákv. sala. 709.
Seilugrandi: Faiieg 95 fm ib. á 2.
hæð. Parket. Bílskýli. Ca 2,5 millj. áhv. frá
veðd. Verð 7,5 millj. 738.
Flúðasel: 5 herb. falleg björt endaíb.
á 3. hæð. Útsýni. Laus strax. Verð 7,3
millj. 762.
Engihjalli 25: 4ra herb. glæsil.
íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. íb. í topp-
ástandi. Laus í strax. Verð 6,8 millj.
519.________________________
:
Fellsmúli: Rúmg. og björt íb. u.þ.b.
118 fm. 4 svefnherb. Nýl. endurn. sameign.
Skipti á stærri eign t.d. í Háaleitishv. koma
til greina. Verð 7,2 millj. 250.
Jörfabakki: Falleg 4ra herb. endaíb.
á 1. hæð. 3 rúmg. svefnherb. Suðursvalir.
Verð 6,3-6,5 millj. 793.
Hverfisgata: Stór 4ra herb. ib. á
jarðh. Þarfnast standsetn. Gæti hentað sem
verslhúsn. Verð 4,9 millj. 798.
Hraunbær: Falleg og björt nýstands.
íb. á 3. hæð u.þ.b. 95 fm. Fallegt útsýni.
Stutt í alla þjón., skóla, versl. o.fl. Laus
strax. Verð 6,5 millj. 356.
Dvergabakki: Falleg 4ra herb.
endaíb. á 2. hæð ásamt 20 fm herb. í kj.
Verð 6,5 millj. 704.
Háaleitisbraut - bílsk. 4ra
herb. falleg og björt íb. m. glæsil. útsýni.
Laus strax. Nýl. bílsk. fylgir. 728.
Hjallabraut: Óvenju stór og björt íb.
á 3. hæð, u.þ.b. 134 fm. Stórar suöursv.
Verð 7,2 millj. 779.
Hraunbær: 4ra-5 herb. endaíb. á 1.
hæð. Björt stofa. Suðursvalir. Verð 7,2 millj.
733.
Hraunbær: góö 105 fm endaíb. t
1. hæð. Tvennar svalir. Góðar innr. Laus
fljótl. Verð 6,8 millj. 734.
i!
Skaftahlíð: Falleg 4ra herb.
kjíb. (lítið niðurgr.) Nýjar flísar og
parket. Laus strax. Verð 6,2 millj.
699. _____________
Kaplaskjólsvegur: Rúmg. og
björt u.þ.b. 90 fm íb. á 1. hæð. Parket.
Suðursv. Laus strax. Verð 6,9 millj. 903.
Laugamesvegur: 4ra herb. góð
íb. á 2. hæð. Áhv. 2,1 millj frá veðd. Verð
6,5 millj. 899.
Hraunbær: Falleg og rúmg. íb. á 3.
hæð u.þ.b. 112 fm í velhirtu fjölbhúsi. Mjög
góð og falleg sameign. verð 6,7 millj. 866.
Eskihlíð: 6 herb. falleg og björt 121
fm íb. á 3. hæð. 4 svefnherb. Glæsil. út-
sýni. Verð 7,5 millj. 886.
Njörvasund: 4ra herb. falleg og björt
íb. í vönduðu steinhúsi við rólega og fallega
götu. íb. er u.þ.b. 82 fm. Verö 6,4 millj. 922.
Vesturberg: Falleg 4ra herb. íb. á
4. hæð. Parket. Suðursv. Verð 6,0 millj. 664.
Engihjalli: Um 117 fm góð ib. á 1.
hæð í háhýsi. Parket á holi, eldh. og gangi.
Svalir. Verð 6,5 millj. 590.
Hraunbær: Falleg og björt endaíb.
u.þ.b. 110 fm auk herb. í kj. Tvennar svalir.
Verð 6,8 millj. 504.
Miklabraut: 4ra-5 herb. vönduð íb. á
1. hæð. íb. er m.a. stofa, 3 herb. auk íbherb.
í kj. Góöar innr. Suðursv. Verð 7 millj. 200.
3ja herb.
Kvisthagi: Björt risíb. með kvistum
um 80 fm. Fjórbýli. Góð lóð. Laus nú þeg-
ar. Verð 5,9 millj. 965.
Kaplaskjólsvegur: Mjög góð 3ja
herb. 71 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Verð
6,2 millj. 956.
Hringbraut: Glæsil. 3ja herb. 82 fm
íb. með góðri lofthæö skammt frá Háskólan-
um. Verð 6,5 millj. 955.
Austurberg - 3ja herb. +
bílsk.: Falleg og björt endaíb. u.þ.b. 78
fm auk 20 fm bílsk. Húsið hefur allt verið
endurn. og lítur mjög vel út. Parket á gólfum
og fallegt útsýni. Suðursv. Verð 6,5 millj.
934.
NÝTT:
ítarlegar upplýsingar og myndir af fasteignum
eru í sýningarglugga okkar, Síðumúla 21.
félag ITfasteignasaLa
SÍIVII 67-90-90 SÍÐUMULA 21
Sverrir Kristinsson, sölustjóri • Þorleifur Guðmundsson, sölum. • Þórólfur Halldórsson, lögfr. • Guðmundur Sigurjónsson, lögfr.