Morgunblaðið - 14.08.1990, Page 9

Morgunblaðið - 14.08.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990 9 STJÖRNUKORT Persónulýsing, framtíöar- kort, samskiptakort. Nýir textar, ný uppsetning. Gunnlaugur Guðmundsson, Stjörnuspekistöðin, Miðbæjarmarkaðinum, Aðalstræti 9, sími 10377. TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR Athugasemd! Bílar með staðgreiðsluverði eru einnig fóanlegír með lónakjörum skv. lónatöflu Toyota bílasölunnar. ' ~ T| i ' SUBARU 4x4 '88 Ljósbl. Afmælistýpa. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 41 þús/km. Verð 1.060 þús. TOYOTA TERCEL 4 x 4 '88 Silfur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 52 þús/km. Verð 830 þús. 1%«... ■’lÆs&smF MERCEDES BENS 190E ’85 TOYOTA TERCEL 4 x 4 ’87 Beige. Beinsk. 1900 vél. 4 dyra. Verð Blár. 5 gíra. 5 dyra. Verð 660 þús. 1200 þús. staðgr. HONDA ACCORD EX '88 TOYOTA COROLLA XL ’88 M/öllu. Hvítur. Sjálfsk. 4 dyra. Ekinn Grár. 4 gíra. 4dyra. Ekinn 43 þús/km. 40 þús/km. Verð 1200 þús. Verð 730 þús. 44 1 44 - 44 7 33 TOYOTA -fáht/SttK NÝBYLAVEGI 6-8, KÓPAVOGI ■ ^ ■ V-A*. Statsminister Jan P. Syse har ordet: En vekst- næring med fremtids- muligheter - Vðr jobb blir d sfirge for besl mulig rammebetingelser, - sd hav- bruksnaringen fdr utvikle seg til en livskraflig kystnaring, sierJan P. Syse. Bjartsýnir á fiskirækt Öðru hverju berast fréttir um jalvarlegan vanda Norðmanna í fiskirækt. Sjúkdómar herja á stofna þeirra og markaðsöflun gengur ekki sem skyldi. Er skemmst að minnast þess að Banda- ríkjamenn hafa sett sérstakan toll á norskan lax til að sporna gegn undirboðum Norðmanna. Því fer hins vegar víðsfjárri að Norðmenn ætli að draga saman seglin í þessari atvinnugrein. Er vikið að því í Staksteinum í dag. Syse bjartsýnn I norska tímaritinu Norsk Fiskeoppdrett birtíst fyrir nokkru grein eftir Jan P. Syse, forsæt- isráðherra Noregs, þar sem hann lýsir bjartsýni sinni yfir framtíð norsks flskeldis. Hann segir þar meðal annars: „Á þeim 20 árum sem liðin eru frá því að fyrir alvöru var hafist handa um fiskirækt í Noregi hefur greinin þróast með þeim hættí, að æskilegt' væri að fleiri færu að því fordæmi í atvinnulífinu. Þótt atvinnugreinin glimi nú við ýmsan vanda er hún enn einn af fáum vaxtarbroddum í landinu. Piskeldið er dæmigerð byggðagrein og skiptir þvi miklu fyrir þær byggðir, þar sem erfitt hefur reynst að koma fótum undir atvinnu- rekstur sem á sér heil- brigðar framtíðarfor- sendur. Eg er sannfærður um að þeir sem að fiskeldi starfa geta greitt úr nú- verandi vanda með sömu þrautseigju og hug- kvæmni og hefur ein- kennt störf þeirra allt frá fyrstu tíð. Til þessa hafa þeir lagt höfuðáherslu á laxarækt. Ég held að inn- an skamms muni fleiri tegundir standa undir rekstrinum, svo sem lúða, þorskur, humar og rækja. Allt bendir til þess að hafbeit verði æ mikil- vægari þegar fram líða stundir. Þegar að því kemur höfum við sannarlega tekið til við að nýta auð- lindir hafsins með sama hættí og þegíir landbún- aður tók stakkaskiptum fyrir þúsundum ára þeg- ar kvikfjárrækt leystí veiðimennsku af hóhni. Á næstu árum verða af- skipti stjórnvalda eink- um í því fólgin að skapa greininni hæfileg starfs- skilyrði. í fyrsta lagi þarf að huga að umhverfis- vernd og deila út at- hafnasvæðum á þann hátt að ekki verði árekstrar á milli fiskeldis og annarrar starfsemi er tengist sjónum — svo sem siglinga og hefðbundinna fiskveiða. Stjómvöld og greinin sjólf verða að standa sameiginlega að rann- sóknum, sem em nauð- synlegar til að stuðla að þróun í fiskeldinu. Stjórnvöld verða auk þess ávallt að halda uppi heilbrigðiseftírlití, gæða- eftirlití og sjá til þess að markaðsaðstæður séu sem bestar. Samningam- ir um aðiögun EFTA að EB em ákfalega mikil- vægir í þessu sambandi. Tollar og aðrar við- skiptahindranir mega ekki koma í veg fyrir að fiskeldi þróist með eðli- leguin hættí. Verði þró- unin með sama hættí og hingað tíl verður fiskeldi sífellt mikilvægara fyrir fjölmörg byggðarlög við ströndina og þar með þjóðina alla. í samstarfi við greinina eiga stjórn- völd að tryggja fram- gang fiskeldis án þess að það verði háð rfidsstyrkj- um.“ Þorskeldi framtíðin I þessu sama heftí af Norsk Fiskeoppdrett er leitað álits ýmissa mamia á stöðu og framtið fisk- eldis í Noregi. Snorre Tilseth, rannsóknastjóri við Senter for Havbruk, við norsku hafrann- sóknastofnunina, minnir á þá staðreynd, að þegar hafi verið gefin út 500 leyfi fyrir þorskeldi í Noregi. 700 ieyfi hafi verið gefin fyrir laxeldi og þar sé unnt að fram- leiða 200.000 tonn. Hann segir, að hefjist fram- leiðsla á þorski í 700 stöðvum á 10 til 15 árum verði hún alls 170.000 tonn eða álíka mikil norski þorskveiðikvótinn á þessu ári. Snorre Til- seth segir, að norskir fjölmiðlar hafi beint allt of mikilli athygtí að vand- ræðunum við fiskeldi. Með því hafi þeir dregið upp ranga mynd af stöðu atviimugreinarihnar. Miklu skiptí fyrir fisk- ræktendur að tapa ekki bjartsýninni. Þá er einnig rætt við Eivind Bolle, fyrrum sjávarútvegsráðherra Noregs, sem sat í ráð- herraembætti frá 1973 til 1981 en er nú sestur i helgan stein. Hann er eindreginn talsmaður fiskeldis og lítur á það sem mikilvægan þátt í skynsamlegri byggða- stefnu, en Bolle er búsett- ur í Mortsund í Lófót. Arne Jensen, prófess- or við líftæknistofnun Norska tækniháskólans, telur að um aldamótin verði framieiðsla Norð- manna á eldislaxi um 250.000 tomi og 40 þús- und manns hafi atvinnu af henni. Hann segir að þá nemi framleiðsla á öðrum tegundum um 50.000 tonnum. Hann tel- ur að fyrir utan lúðu og þorsk megi einnig rækta rauðsprettu og steinbít. Slíkt eldi verði fyrst áhugavert eftír 15 tíl 20 ár. • • / / Er fjárhagslegt öiyggi fjölskyldu þirniar tryggt? í daglegu lífi er ýmislegt sem getur komið upp á og veikindi, slys eða dauðsföll gera ekki boð á undan sér. Óveður valda eignatjóni, og erfitt efnahagsástand getur valdið atvinnumissi. í slíkum tilfellum getur dálítill varasjóður létt byrðarnar en hann er hægt að eignast smám saman með reglulegum sparnaði. VIB býður þeim sem vilja tryggja öryggi fjölskyldu sinnar vandaða þjónustu sem sniðin er að þínum þörfum hverju sinni. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.