Morgunblaðið - 14.08.1990, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. AGUST 1990
37
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
£
'u ír
'S0**
GARÐASTAL
Lausn á steypuskemmdum
= HÉÐINN =
STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000
Þarf að fækka mávunum
Til Velvakanda.
í sumar virðist sem mávum hafi
fjölgað mikið og herja þeir helst á
Tjörnina í miðbæ Reykjavíkur þar
sem endumar eru að koma litlum
ungum sínum á legg. Einnig hefur
þeirra orðið vart inn í íbúðarhverf-
um þar sem þeir flögra um og sitja
þess á milli á ljósastaurum eða
grindverkum. Þeir sem hafa grillað
mat úti á svölum eða út í garði
hafa þurft að vakta matinn því
sumir mávanna eru svo kræfir að
taka stefnuna beint á grillið og
grípa kjötbita með sér.
Þetta eru engir skrautfuglar og
er stundum líkast því að maður sé
kominn í hryllingsmyndina Fugl-
Slysalaus um-
ferð árið 2000
Til Velvakanda.
Fyrir verslunarmannahelgina lét
Umferðarráð og samtök áhugafólks
um bætta umferðarmenningu koma
Skrifið eða hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til
að skrifa þættinum um hvaðeina,
sem hugur þeirra stendur til —
eða hringja milli kl. 10 og 12,
mánudaga til fðstudaga, ef þeir
koma þvi ekki við að skrifa. Með-
ai efnis, sem vel er þegið, eru
ábendingar og orðaskiptingar,
íyrirspurnir og frásagnir, auk
pistla og stuttra greina. Bréf
þurfa ekki að vera vélrituð, en
nöfii, nafhnúmer og heimilisföng
verða að fylgja öllu efiii til þáttar-
ins, þó að höfúndur óski nafn-
leyndar. Ekki verða birt nafhlaus
bréf sem eru gagnrýni, ádeilur
eða árásir á nafngreint fólk.
fyrir illa förnum bílum eftir árekstra
á tveimur aðalleiðum út úr borg-
inni. Þetta er vissulega allrar at-
hygli vert en það er nú lenska okk-
ar Islendinga að við erum forvitnir
með afbrigðum og margir okkar
reka upp stór augu til að skoða sem
best þetta krumpaða fyrirbæri.
Þetta olli því að athyglin hvarf frá
akstrinum og veginum að þessum
bíl og oft munaði mjóu að ekki
færi illa.
Annars veit maður ekki hvort það
er þessum krumpuðu bílum að
þakka eða öðrum almennum áróðri
sem viðhafður var að umferðarslys
urðu mun færri þessa verslunar-
mannahelgi en svo oft áður. Þetta
er vissulega ánægjuleg þróun og
óskandi að haldi áfram. Við höfum
fært of margar fórnir í baráttu fyr-
ir bættri umferð og vonandi fer
þeim fækkandi sem týna lífi í
bílslysum. Látum þetta verða byrj-
un á slysalausri umferð árið 2000.
Jóhanna Jónsdóttir
arnir sem meistari Hitchock gerði
svo eftirminnilega þar sem máva-
gerið réðist á mannfólkið.
Er ekki hægt að gera eitthvað
til þess að fækka mávunum? Ein-
hver ráð hljóta að vera og finnst
mér að borgaryfirvöld ættu að gera
eitthvað í málinu áður en fjöldi
þeirra verður svo mikill að þeir fari
að ógna borgarbúum.
Einn af borgarbúunum.
\>e Blombera
7 gerðir.
Gott verð - greiðslukjör
Einar Farestvett&Co.hf.
BORGMTÚNI28, SÍMI622901.
L*IA4«topparvl6dymar
'VlsFnis!Hst_
Notaðu
Kaupmannahöfn sem
stökkpall til yfir 250
áfangastaða
I////SAS
Laugavegi 3, sími 62 22 11
SIEMENS
Fjölhœft telefaxtcekll
Siemens HF 2303
16 stiga gráskali.
Sjálfvirkt endurval.
Símaskrá.
Sjálfvirkur skjala-
matari f. 30 bls.
Valskífa á tæki.
Skammval og
hraðval.
Klukkustýrð
sending.
Stafaskjár.
Pappírshnífur.
Verð: 120.960,-kr.
(afborgunarverð með vsk).
Við veitum 5% staðgreiðsluafslátt.
SMITH&NORLAND
NÓATÚNI 4 • SlMI 28300
Vinningstölur laugardaginn
11. ágúst 1990
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 0 2.015.995
O PUJSéf$‘íf áí. 4af5< 1 350.507
3. 4af 5 66 9.160
4. 3af5 2.851 494
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
4.379.456 kr.
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002
*ó-iwiamiB|!C72>rT'Tj'
• »A. ( »x»í. i,
APGUS/SIA