Morgunblaðið - 06.09.1990, Síða 9

Morgunblaðið - 06.09.1990, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990 9 TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR TOYOTA IMYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI Hvatttilpólit- ískra verkfalla Deila háskólamennt- aðra ríldsstarfsmanna við Ólaf Ragnar Gríms- son fjármálaráðherra hefur tekið á sig ýmsar myndir. Forystumenn BHMR og Ólafiir Ragnar starfa saman innan Al- þýðubandalagsins og eft- ir miðstjórnarfund þess á Egilsstöðum fyrr í sumar lét Svavar Gestsson menntamálaráðherra orð falla á þann veg, að leita yrði leiða til að leysa deiluna við BHMR innan vébanda Alþýðubanda- lagsins. Þetta var áður en ríkið tapaði málinu fyrir Félagsdómi og bráðabirgðalögin voru sett. Þau lög hafa síður en svo bætt ástandið inn- an Alþýðubandalagsins. í grein sem Páll Hall- dórsson, formaður BHMR, ritaði hér í Morg- unblaðið fyrir skömmu (23. ágúst) lýsir hann fyrri afskiptum Ólafs Ragnars Grimssonar af kjaradeiiu BHMR með þessum hætti: „Vorið 1988 réðist ríkisstjóm Þorsteins Pálssonar gegn fijálsum samningsrétti með bráðabirgðalögum. Þessi lög vom ítrekuð og hert um haustið af sömu ríkis- stjóm. Núverandi fjár- málaráðherra [Ólafur Ragnar Grimsson] hvatti þá ákaft forystumenn BHMR til að æsa tíl pólit- ískra verkfalla gegn rikisstjóminni og ekki vantaði frýjunarorðin þegar menn vildu ekki fara að ráðum hans. Pólitísk verkföll em ólögleg, þó að honum hafi ekki fundist það þá þungbær röksemd. Sá er munurinn á bráðabirgða- lögunum nú og 1988 að erfitt var að sýna fram á að bráðabirgðalögin 1988 hafi verið lögleysa en engum duldist að þau vom siðlaus. Bráða- manni í launþegafélagi, að hann hefði hvatt tíl ólöglegra verkfalla til að brjóta lög á bak aftur? Efast nokkur um að upp- ljóstrun af þessu tagi hefði vakið almenna undrun, reiði og kröfu um afsögn? Ekkert slíkt hefur gerst hér og hafa menn hingað til tekið því með þegjandi þögninni, sem stóð í grein Páls Halldórssonar. Ef til vill er Ólafur Ragnar Grímsson kom- inn í þá sérkennilegu stöðu vegna þess hve oft hann hefur gengið fram af mönnum í stjórmnála- störfum sinum, að þeir yppta aðeins öxlum og hugsa sem svo, það þýðir ekkert að stugga við hon- um, hann heldur svo fast í ráðherrastólinn? Hættulegl: fyr- ir stjómkerfíð I upphafi Staksteina var vikið að þvi, að skóla- fólkið sem nú er að skipu- leggja vetrarstarfið vití ekki til fullnustu að hveiju það gengur vegna óvissumiar í kjaraniálum. Hvað ætlar fjárinálaráð- herra sem á sinum tíma hvatti tíl pólitiskra verk- falla að gera, ef hami verður beittnr því bragði, sem hann vildi nota gegn pólitískum andstæðing- um sínum? I fyrmefndri grein Páls Halldórssonar kem- ur fram, að BHMR ætlar sér að gera (jámiálaráð- herra og rikisstjóminni lífið eins leitt og þeim er kostur. Haim segir: „... Verða félagsmenn [í BHMR] að leita allra lög- legra leiða til að gera ráðamönnum Ijóst að framferði þeirra verðm- ekki liðið og að enginn raunverulegur friður næst um þá starfsemi sem háskólamenntaðh' ríkisstarfsmenn stunda fyrr en staðið verður við löngu gefin loforð.“ Athugasemd! Bílar með staðgreiðsluverði með lánakjörum skv. lánatöflu Toyota bilasölunnar. Páll Halldórsson segir að Ólafur Ragnar hafi hvatt til ólöglegra, pólitískra verkfalla. Óvissa í skólum Skólar eru nú að hefjast. Ungt fólk tekur til við að skipuleggja nám sitt eftir sumar- leyfi. Yfir þeim ráðagerðum hvflir óvissa vegna ástandsins sem ríkir í samskiptum ríkisvaldsins við starfsmenn sína, kenn- arana. Margir nemendur hafa þegar af því dapra reynslu, hve mikla erfiðleika það getur haft í för með sér fyrir þá að skyndilega sé gert ótakmarkað hlé á starfi skólanna. birgðalögin nú eru hins vegar bæði lögleysa og lýsa siðblindu þeirra sem að þeim standa. í sam- ræmi við það verður að svara þeim.“ Hér er ekki verið að endurbirta þessi orð vegna hótananna sem í þeim felast heldur tíl að vekja athygli á þeirri staðhæfingu formamis BHMR, að Ólafur Ragnar Grímsson núverandi Qár- málaráðherra og for- maður Alþýðubandalags- ins hafi á sinum tíma unnið að því í krafti for- mennsku sinnar í Al- þýðubandalaginu að hvelja tíl pólitískra og ólögmætra verkfalla. Afsögn hafnað Fyrr í sumar urðu snarpar deilur um það, hvort Ólafur Ragnar Grímsson hefði sem ljár- málaráðherra gerst sek- ur um valdniðslu gagn- vart Amarflugi. Ritaði Hörður Einarsson, frá- farandi formaður félags- ins, kvörtunarbréf þess eftiis tíl forsætisráð- herra. Þegar í ljós kom fyrir dómi að fullyrðing- ar ijármálaráðherra um efni þess kjarasamnings sem hann hafði gert við BHMR reyndist allt ann- að en hann sjálfur taldi, var rætt um það, hvort ekki væri eðlilegt að ráð- herrann segði af sér. yitnað var tíl þess að Ólafur Ragniu' hefði gengist upp í þvi að nota erlendar mælistikur á störf íslenskra stjóm- málamanna og bent á að í ýmsum tilvikum erlend- is hefði ráðherrum ekki liðist að sitja lengur í embætti, þótt þeir gerðu það hér. Taldi hann þetta ekki eiga við sig fyrr í sumar. Hvað telja menn að gert yrði við ráðherra í Bretlandi, eftír að upp- lýst hefði verið á opinber- um vettvangi af forystu- 520Í 82 Grænn. Sjálfsk. 4 dyra. Ekinn 108 þús/km. Verð 520 '87 Svartur. 5 gíra. 2 dyra. Ekinn 44 þús/km. Verð 670 þús. VOLVO 240 GL '87 Gulllitur. Sjálfsk. 4 dyra. Ekinn 42 þús/km. Verð 970 þús._______ 44 1 44 TOYOTA CAMRY XLi STW '88 Hvítur. Sjálfsk. 3 dyra. Ekinn 38 þús/km. Verð 1.250 DAIHATSU CHARADE '88 Blár. 4 gira. 3 dyra. Ekinn 38 þús/km. Verð510þús. Drapp. 4 gíra. 4 dyra. Ekinn 90 þús/km. Verð 1.200 =Hvfld= Tauga- og vöðvaslökun Isometric (spenna - slökun) Öndunaræfingar FyrÍrleStUr: Ævar Árnason, sálfræðingur. • Auðveldar svefn. • Losar um spennu og vöðvabólgu. • Kvöldsími 666786. Þórunn Karvelsdóttir, íþróttakennari. K/. Jmi, aaí aimiamj4 Pu getur eignast A M # • f ■■|W ef þó leggur 8.000 krónur fyrir mónaðarlega í 15 ór* Nú getur þú lagt reglulega til hliðar ákveðna upphæð til kaupa á Eininga- bréfum og safnað þannig smám saman þínum eigin varasjóði. • UPPHÆÐINNBORGUNAR RÆÐUR ÞÚ SJÁLF(UR). • SJÓÐURINN ER ÆTÍÐ ÓSKIPT EIGN ÞÍN EÐA AFKOMENDA ÞINNA. Allar nánari upplýsingar gefa ráðgjafar okkar í síma 689080. *M.v. 7% vexti umfram verðbólgu næstu 20 árin. • HÆGT ER AÐ GREIÐA MEÐ GREIÐSLUKORTI EÐA GÍRÓ- SEÐLI. • YFIRLIT YFIR HEILDARINN- EIGN SENT ÁRSFJÓRÐUNGS- LEGA. Sölugengi verðbréfa 6. sept. ’90: EININGABRÉF 1.......................5.068 EININGABRÉF2........................2.757 EININGABRÉF 3........:...............3.339 SKAMMTÍMABRÉF.......................1.710 KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki, Kringlunni 5, 103 Reykjavík, sími 91-689080

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.