Morgunblaðið - 06.09.1990, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990
AFMJEUSTILBOD»» «&■»
BMX:
20" BMX Paihorn óður 9.700,- ní 6.9B0,-
20" BMX Gitane Freestyle óður 21.580,- nú 15.200,-
slgr. 14.400,-
24“ Gitane Rio 10 gíro óður 30.400,- nú 20.050,-
26" Gitone Sofori 15 gíro óður 33.800,-
26" Gítone Sovone 18 gíro óður 40.200,-
nú 20.950,-
nl 31.500,-
stgr. 19.900,-
slgr. .19.900,-
Slgr. 29.900,-
26" Horj UPPSELT jstgr. 23.799,-
A
DOMUHJOL:
26” Gitone Foubourg 3 gíro
óður 23.200,- nú 16.750,-
slgr. 15.900,-
RAFMAI
stgr. 9.900,-
fjallahjölaskAr leður
óður 5.100,- ná 2.990,-
60RÐTEHNISB0RO j HiÚLUM
MEU NETI - KETTLER
óður 21 .Q65,- nú 17.900,-
slgr. 17.000,-
GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA
Varahluto- og viógeröarþjónusta
©
„SKATEBIKE" - LE RUN
óður 12.900,- nú 10.320,-
Slgr. 9.890,-
I/ferslunin
ÁRMÚLA 40 - SÍMI 35320 MA
Bygging Þjóðar-
bókhlöðu stöðvast
eftir Birgi ísleif
Gunnarsson
A skattseðlum manna er sérstak-
ur reitur fyrir eignarskattsauka.
Þennan sérstaka eignarskatt hafa
landsmenn greitt frá árinu 1987
samkvæmt ákvæðum laga um þjóð-
arátak til byggingar Þjóðarbók-
hlöðu. Ný Þjóðarbókhlaða átti að
vera gjöf íslendinga til sjálfra sín
á 1100 ára afmæli íslandsbyggðar
1974.
Eignarskattsauki í þrjú ár
Lítið gekk með bygginguna, en
vorið 1986 ákvað Alþingi að reyna
að reka af sér slyðruorðið í þessu
máli og samþykkti ofangreind lög.
Samkvæmt þeim átti í þrjú ár að
innheimta þennan sérstaka eignar-
skattsauka. Talið var að þær tekjur
myndu duga til að ljúka bygging-
unni að miklu leyti. Það var Sverr-
ir Hermannsson sem beitti sér fyrir
þessu.
Fljótlega kom í ljós að ijármála-
ráðuneytið vildi seilast í þessa pen-
inga til almennrar eyðslu. Virtust
lög og reglugerðir engu máli skipta
Ég á sjónvarp sem heitir...
□ HITACHI □ ITT
Nafn:
Heimili:
Sími:.
Útfylltur seðill
getur skilað þér hágœða
Hitachi tökuvél!
Ef þú átt HITACHI eða ITT sjónvarps- I
r—J-
tæki og ert þátttakandi í leitinni 1
að HITACHI og ITT sjón-
varpseigendunum, áttu möguleika
á að eignast hágœða HITACHI
tökuvél fyrir það eitt að fylla út
seðilinn hér til hliðar.
Sendu svarseðilinn og fáðu sendar allar
nýjustu upplýsingar um Hitachi og ITT.
0HITACHI
VM CIE
Tökuvél
Lítil og lipur 4 hausa
tökuvél með míkrólinsu,
2 geisla sjálfvirkum focus -ljós og litablöndun,
F=1.8 ljósopi, 1/50 - 1/500 lokunarhraða, long
play, klukku og dagsetningu á skjá, myndbrots-
minni "imagie generator".
kr. 97.900,-
/• « ♦ »N
□
I I 5 ára og yngra □ 5-10 ára □ 10 ára og eldra
Kt:
Staður:
Vinnusími:
Þú fyllir út seðilinn — klippir út, setur
í umslag merkt: Johan Rönning
Sundaborg 15, 104 Reykjavík.
"Hitachi leitin"
Skilafrestur er til 20 sept. n.k.
23. sept. verður svo dregið um
handhafa HITACHI
tökuvélarinnar í
b^inni útsendingu á
FM#9Ó7
¥
RONNING
Birgir ísleifur Gunnarsson
„Enginn nýr áfangi
verður boðinn út í ár
eins og nú horfír. Með
sama áframhaldi mun
byggingunni ekki ljúka
fyrr en einhvern tíma á
næstu öld.“
á þeim bæ. Reynt var að spyrna
við fótum, en þegar núverandi ríkis-
stjórn tók við var einsog allur áhugi
á þessari byggingu væri úr sögunni.
Minna en helmingur
Eignarskattsauki tii Þjóðarbók-
hlöðu var innheimtur árin 1987,
1988 og 1989. Álagningin nam 684
milljónum króna og á miðju þessu
ári höfðu verið innheimtar um 630
milljónir króna. Til Þjóðarbókhlöðu
hafði verið varið af þessum pening-
um aðeins . 244 milljónum króna.
Mismunurihn, 386 milljónir, lenti í
ríkissjóði.
Á þessu ári er eignarskattsauk-
inn lagður á samkvæmt nýjum lög-
um en þau heita lög um „Þjóðarbók-
hlöðu og endurbætur menningar-
bygginga". Samkvæmt þeim eiga
þessar tekjur ekki lengur að standa
undir Þjóðarbókhlöðu eingöngu
heldur m.a. standa straum af kostn-
aði við endurbætur á húsakosti
menningarstofnana og stuðla að
verndun gamalla bygginga í eigu
ríkisins. -Þó segir í lögunum: „Þá
skal veija sjóðnum í upphafi til
þess að ljúka byggingu Þjóðarbók-
hlöðunnar."
Þetta hefur verið efnt á þann veg
að samkvæmt fjárlagafrumvarpi
gefur eignarskattsaukinn í tekjur á
árinu 1990 265 milljónir króna. Af
þeim fær Þjóðarbókhlaða aðeins 67
milljónir króna. Að auki var Há-
skóli íslands neyddur til að veija
53 milljónum króna til tölvuvæðing-
ar og lagningar tölvunets.
Lokið einhvern tíma
á næstu öld
Allt hefur þetta leitt til þess að
framkvæmdir við Þjóðarbókhlöðu
hafa stöðvast. Ofangreindar 67
milljónir króna fóru í að ljúka við
áfanga frá síðasta ári. Enginn nýr
áfangi verður boðinn út í ár eins
og nú horfir. Með sama áframhaldi
mun byggingunni ekki ljúka fyrr
en einhvern tíma á næstu öld.
Á hátíðarstundum tala Alþýðu-
bandalagsmenn með upphöfnum
svip um sérgtakan áhuga sinn á
íslenskri rri'énningu. Nú ráða þeir
bæði fjármálaráðuneyti og mennta-
málaráðuneyti. Svona er nú þessi
áhugi í reynd.
Leitin að Hitachi sjónvarpseigendunum er hafin!
Ilöfundur er alþingismnður
Sjálfstæðisflokksins fyrir
Rcykjavíkurkjördænu.