Morgunblaðið - 06.09.1990, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990
29
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
5. september.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 100,00 96,00 98,88 8,844 874.488
Ýsa 99,00 60,00 91,48 5,355 . 489.856
Karfi 50,00 50,00 50,00 1,176 58.800
Ufsi 46,00 46,00 46,00 0,996 45.821
Steinbítur 81,00 77,00 77,34 0,350 27.030
Langa 56,00 56,00 56,00 0,421 23.576
Lúða 280,00 110,00 191,28 1,120 214,139
Koli 62,00 62,00 62,00 0,118 7.316
Kéila 7,00 7,00 7,04 0,014 95
Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,017 2.475
Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,045 900
Háfur 10,00 10,00 10,00 0,015 150
Blandaðu 7,00 7,00 7,00 0,013 91
Samtals 94,40 18,482 1.744.737
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 109,00 87,00 99,22 26.881 2.667.193
Ýsa 375,00 12,00 86,61 76.375 6.615
Karfi 59,00 45,00 52,44 4.734 318.276
Ufsi 53,00 43,00 47,37 15.767 746.815
Steinbítur 79,00 79,00 79,00 00,012 0.948
Langa 70,00 63,00 67,23 4.734 318.276
Lax 200,00 115,00 147,10 00,414 60.899
Lúða 310,00 200,00 232,81 2.062 480.047
Steinbítur 79,00 79,00 79,00 00,064 5.056
Skarkoli 110,00 110,00 110,00 00,034 3.740
Keila 32,00 32,00 32,00 00,106 3.392
Skata 110,00 110,00 110,00 00,034 3.740
Skötuselur 375,00 165,00 247,28 00,057 14.095
Lýsa 12,00 12,00 12,00 00,081 0.972
Kinnar 330,00 330,00 330,00 00,029 9.570
Gellur 355,00 350,00 353,07 00,024 8.615
Blandað 32,00 15,00 19,27 00,187 3.687
Samtals 375,00 12,00 86,61 76,375 6.615.191
Selt var úr .. . 1 dag verða meðal annars seld ...
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 123,00 40,00 102,95 ■ 10,012 1.030.735
Ýsa 116,00 50,00 102,28 3,680 376.394
Karfi 50,00 41,00 48,73 5,323 259.317
Ufsi 48,00 28,00 40,96 11,446 468.818
Steinbítur 70,00 30,00 60,29 0,281 16.942
Langa 53,00 47,00 50,38 0,868 43.733
Lúða 370,00 115,00 245,61 0,498 122.315
Keila 30,00 10,00 24,65 2,574 63.460
Humar 1300,00 655,00 961,60 0,025 24.040
Skötuselur 300,00 169,00 245,06 0,031 7.597
Koli 5,00 5,00 5,00 0,549 2.745
Undirmál 20,00 20,00 20,00 0,010 200
Blandaður 20,00 20,00 20,00 0,046 920
Samtals 68,40 35,343 2.417.270
Selt var úr ... í dag verða meðal annars seld ...
Olíuverð á Rotterdam-markaði
1. ág. -4. sept., dollarar hvert tonn
BENSÍN
475-------
225---------------------------------------
H—I--------1--------1-------1--------h-
3. ág. 10. 17. 24. 31.
GASOLÍA
425-----------
375-----------
350-----------
325-----------
H—I--------1--------1-------1--------1---
3. ág. 10. 17. 24. 31.
ÞOTUELDSNEYTI
425
375
150---------------------------------------
H—I--------1--------1---:---1-------h-
3. ág. 10. 17. 24. 31.
SVARTOLÍA
300---------------
275---------------
225-------:-------
200---------------
175:--------------
25----------------------------------------
H—I--------1--------1-------1--------1-
3. ág. 10. 17. 24. 31.
Þrjár nýjar kiljur
ÍSLENSKI kiljuklúbburinn hefur
sent frá sér þrjár nýjar bækur:
Gangandi íkorni er iyrsta skáld-
saga Gyrðis Elíassonar og kom
fyrst út árið 1987. Gyrðir Elíasson
varð fyrstur til að hljóta Stílverð-
laun Þórbergs Þórðarsonar árið
1989. Kápu hannaði Guðjón Ketils-
son, en bókin er 119 blaðsíður.
Möltufálkinn eftir bandaríska
höfundinn Dashiell Hammett. Birt-
ist nú í fyrsta sinn á íslensku í
þýðingu Ólafs Gunnarssonar rithöf-
undar. Bókin er 219 blaðsíður. Rob-
ert Guillemette hannaði kápu.
Þriðja kiljan er síðara bindi hinn-
ar frægu skáldsögu Fávitinn eftir
Fjodor Dostojevski sem kom út í
Rússlandi árið 1868. Ingibjörg Har-
aldsdóttir þýddi söguna úr rúss-
nesku og hlaut fyrir þá þýðingu
Menningarverðlaun DV fyrir árið
1986. Bókin er 338 blaðsíður. Næst
hannaði kápu.
Leiðrétting
Nafn Sigurðar Þorgeirssonar
ljósmyndara misritaðist í frétt um
lát franska sjáandans Toe Guor en
fréttin birtist á bls. 18 í Morgun-
blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar
á mistökunum.
Forsætisráðherra á þingi Sambands ungra framsóknarmanna:
Litlar líkur eru á árangri
úr viðræðum Efta og EB
Kona kjörin formaður
SUF í fyrsta skipti
I ávarpi, sem Steingrímur Hermanns-
son forsætisráðherra flutti á þingi
Sambands ungra framsóknarmanna
um helgina, kom fram að hann teldi
litlar líkur á að viðræður EFTA og
EB um sameiginlegt evrópskt efna-
hagssvæði beri nokkurn árangur.
Siv Friðleifsdóttíi'
Þetta kemur fram í frétt frá
SUF, en ísland og Evrópubandalag-
ið var mjög til umræðu á þinginu
sem haldið var á Núpi í Dýrafirði.
Á þinginu var Siv Friðleifsdóttir
bæjarfulltrúi Nýs afls á Seltjamar-
nesi kjörin formaður SUF, en Giss-
ur Pétursson gaf ekki kost á sér
til endurkjörs. Siv er fyrsta konan
sem gengir embætti formanns SUF
í 52 ára sögu sambandsins.
Siv Eriðleifsdóttir sagði við
Morgunblaðið, að brýnasta verkefni
ungra framsóknarmanna væri að
efla innra starf SUF og virkja ungt
framsóknarfólk til starfa. Þá myndi
SUF leggja aukna áherslu á um-
hverfismál.
Á þinginu var m.a. samþykkt
ályktun þar sem Stéttarsamband
bænda og aðrir hagsmunaaðilar eru
hvattir til að vinna áætlun um
skipulega víxlbeit búfjár. Einnig er
skorað á ríkisstjórnina að beina því
til ráðuneyta og ríkisfyrirtækja að
nota vörur, sem eru vinsamlegar
Atvinnuþróunarfélag Austurlands:
Atlantsál boðið veí-
komið á Austurland
Morgunblaðinu hefur borist eft-
irfarandi ályktun Atvinnuþróun-
arfélags Austurlands:
„Austfirðingar og þar með At-
vinnuþróunarfélag Austurlands hafa
látið skýrt í ljós þá skoðun að undir
engum kringumstæðum komi til
greina að staðsetja fyrirhugaða ál-
verksmiðju Atlantsál, með störf fyrir
a.m.k. 600 manns, á höfuðborgar-
svæðinu og þar með talið Suðumesj-
um. .
Það er skoðun félagsins að ríkis-
stjórn íslands hefði stcax í upphafi
viðræðna við Atlantsál átt að gera
aðilum það ljóst að einu möguleikarn-
ir á uppbyggingu áliðnaðar væm
utan_ höfuðborgarsvæðisins.
Nu hafa ráðamenn þjóðarinnar
tækifæri til að standa við fyrri yfir-
lýsingar og snúa við þeirri einstefnu
sem ríkt hefur í uppbyggingu atvinn-
ulífs undanfama áraatugi og er því
mikilvægt að leggja á það áherslu
við þetta tækifæri, því á næstu dög-
um verður tekin ákvörðun um stað-
setningu álvers.
Skoðanakannanir sýna að mark-
tækur meirihluti ísiendinga er sam-
mála okkur og verður því að vona
að þingmenn séu meðvitaðir um
þennan stuðning og noti hann þegar
endanieg ákvörðun verður tekin, ef
ekki, er allt tal um byggðastefnu
innantómt hjal.
Austfirðingar bjóða Atlantsál vel-
komið á Austurland, enda eru allar
forsendur svo sem landrými og raf-
orka sem þarflr fyrir framleiðslu og
framtíðarstækkun áivers fyrir hendi
hér á Austurlandi.“
umhverfinu, og endurunninn
pappír.
Þingið samþykkti einnig ályktun
um flokksmál, þar sem segir m.a.
að sú ritstjórnarstefna, sem fylgt
hefur verið á Tímanum og einkenn-
ist af stórfyrirsögnum, sé ekki til
þess fallin að skapa trúverðugleika
heldur til að gera blaðið spaugilegt
í augum lesandans. Er þeim tilmæl-
um beint til forvígismanna Tímans
að af þessari stefnu verði sveigt og
reynt að viðhafa traustari og alvar-
legri framsetningu frétta og frá-
sagna. Jafnframt er lýst yfir stuðn-
ingi við ritstjórnarstefnu Dags á
Akureyri, en Framsóknarflokkurinn
á þessi tvö dagblöðt'
■ ÁSGEIR Sæmundsson, sem
þekktari er sem Geiri Sæm, heldur
tónleika í Casablanca með hljóm-
sveit sinni í kvöld. Geiri Sæm og
hljómsveit hafa verið að undirbúa
upptökur á nýjum lögum, sem tekin
verða upp á vegum útgáfufyrirtæk- ■.
isins A&M innan skamms, en fyrir-
tækið undirritaði kynningarsamn-
ing, eða „demo“-samning, við
hljómsveitina fyrr á árinu. Yfirmað-
ur listamannatengsla A&M mun
hlýða á hljómsveitinni á tónleikun-
um til að gefa fyrirtækinu fyllri
mynd af henni. Tónleikarnir eru
öllum opnir.
■ ROKKSVEITIN Bless heldur
tónleika í veitingahúsinu Duus í
kvöld kl. 23.45, en húsið opnar
klukkan 22. Hljómsveitin kemur í
fyrsta sinn fram með nýjum gítar-
leikara, en einnig mun hún kynna
væntanlega hljómplötu. Bless lauk
nýverið við upptökur á breiðskífu
sem bera mun heitið Gums og gef-
in verður út af Smekkleysu í sam-
vinnu við Rough Trade í Banda-
rílyunum og Worker’s Playtime
í Evrópu á næstu vikum.
■ KEES Visser opnar myndlist-
arsýningu í Galleríi Sævars Karls,
Bankastræti 9, á morgun, föstu-
daginn 7. september. Kess Visser
er Hollendingur fæddur 1948, en
hefur búið á íslandi síðan 1987.
Hann hefur haldið einkasýningar
síðan 1976 bæði á íslandi, í Hol-
landi og Frakklandi og tekið þátt v
í ijölda samsýninga m.a. í Banda-
ríkjunum, Sviss, Finnlandi og
Þýskalandi. Á sýningunni eru
þrívíð verk úr tré og stáli og stend-
ur hún til 5. október og er opin á
verslunartíma frá klukkan 9-18
virka daga og 10-14 á laugardög-
um.
■ NÁMSKEIÐ fyrir fiðlu og selló-
nemendur verður haldið í Tónlist-
arskólanum í Reykjavík, Skip-
holti 33, föstudaginn 7. september
og laugardaginn 8. september. Fyr-
ir námskeiðinu stendur Islands-
deild ESTA (samband fiðlukenn-
ara í Evrópu) í samvinnu við Tón-
listarskóiann í Reykjavík og eru
leiðbeinendur þau Ronald Neal
fiðluleikari og Gayane Manasjan
sellóleikari frá Bandarikjunum.
Námskeiðið verður haldið föstudag-
inn klukkan 15-18 og á laugardag-
inn klukkan 10-12 og eru allir vel-
komnir.
■ BANDARÍSKI ljósmyndarinn
og kvikmyndagerðarmaðurinn
Mark Sadan er staddur hér á iandi
og sýnir myndbandið Tear of the
Cloud“, (Tár skýsins) í Baháí
miðstöðinni, Álfabakka 12 í
Mjódd, 2. hæð, fimmtudaginn 6.
september klukkan 20.30.1 frétta-
tilkynningu segir að myndbandið
Tár skýsins sé nútímaballett byggð-
ur á myndum Marks Sadans og
fjallar um slæm áhrif súrs regns á
skóga. Dansinn er fluttur af banda-
rískum ballettfiokki Rebecca Dan-
ce Company. Dansinn hefur verið
færður upp í Þýskalandi, Was-
hington og New York.
Atriði úr myndinni „Hrekkjalómarnir 2“.
„Hrekkjalómarnir 2“ í
Bíóhöllinni og Bíóborginni
BÍÓHÖLLIN og Bíóborgin
hafa tekið til sýninga myndina
„Hrekkjalómarnir 2“. Með að-
alhlutverk fara Zach Galligan
og John Glover. Leikstjóri er
Jone Dante.
Clamp heitir maður nokkur
sem vill vera mestur á sínu sviði
og jafnvel fleiri. Hann hefur það
' meðal annars til síns ágætis að
hafa komið upp viðskiptamiðstöð
mikilli. En verslunarmiðstöð
Clamps er meðal annars merkileg
fyrir það að þar eru allir hlutir
sjálfvirkir. Sumir hlýða rödd
manns og má þar nefna lyfturnar
í húsinu. Farþegar þurfa ekki
annað en að segja, þegar þeir
ganga inn í klefana á hvaða hæð
þeir ætla að fara og þá er eins
og við manninn mælt að klefinn
fer á rétta hæð.
En í byggingunni leynist
hætta. Þar er sérstakt gæludýr
sem ekki má gefa að éta eftir
miðnætti og ekki má það komast
í vatn. Þá er voðinn vís. Þessi
kvikindi - hrekkjalómarnir eru
svo illvíg að fyrir utan að vera
stórhættuleg mönnum er aðeins
hægt að vinna á þeim með því
að beina ljósi eða birtu að þeim.