Morgunblaðið - 23.10.1990, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.10.1990, Blaðsíða 17
í~ ) ) ) ) ) ) ) MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1990 17 __ TAFLA II Þróun aflahlutar og olíukostnaðar 1980 - október 1990. - Hlutföll af tekjum. - Bátar 20 - 200 brl. Toqarar rainni en 500 brl. Ár Af la- 0l1u- Afla- Ollu- hlutur kostnaður hlutur kostnaður X X X X 1980 34,0 13,8 31,5 20,5 1981 34,1 12,3 31,4 22,2 1982 34,6 13,8 29,8 23,7 1983 31,0 15,0 27,2 26,2 1984 1 30,6 14,5 25,8 26,3 1985 28,7 12,2 25,7 22,8 1986 28,3 8,2 25,0 13,6 1987 30,8 6,2 26,8 9,5 1988 30,4 7,9 27,1 8,9 1989 30,3 7,0 26,3 9,8 1990, okt.*) 28,1 7,9 24,7 10,8 *) Bráðbirgðatölur. og olíuverðs er með sama hætti hjá öllum skipaflokkum. Ákvæðið er óháð misjafnri olíunotkun, sem fylgir ólíkum skipaflokkum ogveið- arfærum þeirra. Þetta leiðir tiTþess, að áhættudreifing í hlutaskiptum kemur því afar misjafnlega út hjá bæði sjómönnum og útgerðarmönn- um, eftir því hvort róið er á neta- bát eða togara, en áætlað er að um 7% af aflaverðmæti báts fari í olíu- kostnað og um 10% hjá togara. 3. Olíuverðsviðmiðunin hefur verið óbreytt undanfarin 4 ár. Yfir lengri tíma litið er líklegt, að olíu- verð fylgi þróun almenns verðlags eða kaupgjalds í iðnríkjum. Þegar slíkt gerist er hætta á, að sjómenn taki á sig launaskerðingu með lækkandi skiptaverðshlutfalli. 4. Olíuverðsviðmiðunin er miðuð við kvarða í almennu skiptaverði á bilinu 70% til 80%. Hæst hefur skiptaverðshlutfallið náð 76%, en til að ná 77% þarf heimsmarkaðs- verð á gasolíu að lækka niður fyrir 98 dollara á tonnið. Slík lækkun er nánast óhugsandi í dag. 5. Olíuverðsviðmiðunin er í bandaríkjadollurum, þannig að lækkun hans, eins og reyndin hefur verið á síðustu misserum gagnvart öðrum myntum, getur lækkað olíu- kostnað útgerðar hérlendis yfír skemmri tíma litið, án þess að sjó- menn njóti þeirrar lækkunar í hærra síciptaverðshlutfalli. 6. Miðað er einungis við gasolíu í olíuverðsviðmiðuninni, en um þess- ar mundir brenna um 20 togarar svartolíu, sem virðist vera mun hagkvæmari fyrir útgerðina en gas- olían, eins og dæmin hér á eftir sýna. Þegar samið var um umrædda tengingu milli skiptaverðshlutfalls og olíuverðs í bytjun árs 1987, fór það ekki á milli mála að þar var um tilraun að ræða. Að tæplega flórum árum liðnum hafa ýmsir gallar komið í ljós, samanber atrið- in sex hér að framan. FFSI hefur kynnt ákveðna tillögu til leiðrétting- ar í þessum efnum eins og fram kemur í töflu 1. í þessari tillögu er gengið út frá því, að olíuverðsvið- miðunin verði í banöaríkjadollurum, en vel kemur til greina að hafa hana í annarri mynt, t.d. SDR eða ECU, þannig að dregið yrði úr gengisáhættunni á hvorn veginn- sem væri. Jafnframt hefur FFSÍ lagt til, að sérstök oltuverðsviðmið- un við skiptaverð gildi fyrir veiði- skip, sem brenna svartolíu. Um síðustu mánaðamót hækkaði svart- olía til fiskiskipa um 17% en gas- olía um 40%, sem leiddi til þess að útgerð nokkurra togara h'agnaðist á ákvæðinu um olíutengingu, þar sem brennsla fer fram í svartolíu, sökum þess að lækkun launakostn- aðar var meiri en hækkun olíu- kostnaðar. Þessar tillögur FFSÍ til úrbóta grundvallast á þeirri skoðun, að tenging milli skiptaverðs og olíu- verðs sé skynsamlegt fyrirkomulag, sem hafi í för með sér tvo höfuð- kosti. í fyrsta lagi er um útvíkkun á hlutaskiptakerfinu að ræða í átt að hagnaðarskiptum, sem er bæði sjó- mönnum og útgerðarmönnum til hagsbóta, vegna þess að það léttir undir kostnaðaraðlögun útgerðar að miklum sveiflum í olíuverði og treystir um leið áframhaldandi rekstur og atvinnu sjómanna. í öðru Iagi má fullyrða, að þetta fyrirkomulag dragi úr afskiptum stjórnvalda af kjarasamningum milli sjómanna og útgerðarmanna, en til er alllangur listi frá liðnum árum og áratugum yfir aðgerðir stjórnvalda, sem snerta hlutaskipti og olíúkostnað útgerðar. Höfundur er framkvæmdastjóri og hagfræðingur FFSÍ. ! Birgi þarf ekki að kynna fyrir Reykvíkingum. Verk hans sem borgarstjóra og fulltrúa sjálfstæðismanna í borgarstjórn, á Alþingi og í ríkisstjórn segja það sem segja þarf. Stuðningsmenn m i Metsölublað á hvetjum degi! Línóleum dúkur . -NÁTTÚRULEGA NÍÐSTERKUR OG FER VEL UNDIR FÆTI ♦ Fallegur, sterkur, heimilislegur og þægilegur undir fæti er " lýsing sem hæfir línóleum-dúk vel. En þá á eftir að taka fram að línóleum er hlýlegt og umfram allt náttúrulegt efni sem á vaxandi vinsældum að fagna á íslenskum heimilum og stofnunum vegna þeirra kosta sem fyrr eru nefndir. Skoðaðu litaúrvalið hjá Teppalandi-Dúkalandi og njóttu þess að fá afgreiðslu hjá fyrsta ílokks fagfólki. un ♦ Gólfmeistarar í meira en 20 ár Teppaland• Dúkaland Grensásvegi 13 • sími 83577 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.