Morgunblaðið - 23.10.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.10.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÍtfÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1990 41 KENNSIA Söngkennsla Get bætt við nemendum í einkakennslu í tónmyndun og söngtúlkun. Upplýsingar i síma 651447. Már Magnússon. 5JÁLFSTÆÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hvað veist þú um stjórnmál? Kynntu þér starfsemi Stjórnmála- skóla Sjálfstæðisflokksins, sem er kvöld- og helgarskóli og hefst 29. október - 8. nóvember 1990 Staður: Valhöll, Háaleltisbraut 1. Tími: Mánud.- föstud. kl. 17.30- 22.00 og helgidaga kl. 10.00-17.00. Dagskrá: Mánudagur 29. október: Kl. 17.30 Skólasetning: Bessí Jóhannsdóttir, formaður skólanefndar. Kl. 17.50-19.30- Sjálfstæðisflokkurinn í dag: Hannes H. Gissurarson, lektor í stjórn- málafræöi. Kl. 20.00-22.00 Saga stjórnmálaflokkanna: Sigurður Líndal, prófessor. Hb.7. Þriðjudagur 30. otkóber: Kl. 17.30-19.00 Skipulag - starfshættir og kosningaundirbúningur Sjálfstæðis- flokksins: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri flokksins, Hb. 5.1. Kl. 19.50-22.00 Ræðumennska og fundarsköp: Gisli Blöndal, markaðsstjóri. Hb. 9.1-9.11. Miðvikudagur 31. október: Kl. 17.30-19.30 ísland á alþjóðavettvangi: Björn Bjarnason, lögfræðingur. Kl. 19.30-19.50 Myndataka Stjórnmálaskólans. Kl. 19.50-22.00 Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, alþingismaður. 3.1. Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu: Friðrik Sophusson, al- þingismaður. Fimmtudagur 1. nóvember: Kl. 17.30-22.00 Ræðumennska og sjónvarpsþjálfun: Gísli Blöndal, markaðsstjóri, og Björn G. Björnsson, formaður FÚN. Hb. 8.1-8.11 og 9.1-9.11. Föstudagur 2. nóvember: Kl. 17.30-22.00 Heimsókn á Alþingi. Starfshættir Alþingis og meðferð þingmála: Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokksins, Ólafur Arnarson, framkvæmdastjóri þing- flokksins. Laugardagur 3. nóvember: kl. 10.00-16.00 Ræðumennska og sjónvarpsþjálfun: Gísli Blöndal, markaðsstjóri, og Björn G. Björnsson, formaður FÚN. Hb. 9.1-9.11 og 8.1-8.11. Mánudagur 5. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur. Hb. 6.1-6.8. Kl. 19.30-22.00 Viðhorfin og verkefnin framundan: Hannes H. Gissurarson, lektor í stjórnmálafræði. Þriðjudagur 6. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórnmálaflokkunum: Ellert B. Schram, ritstjóri. Kl. 19.30-22.00 Útgáfustarf, greina- og fréttaskrif: Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur. Miðvikudagur 7. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Heimsókn í fundarsal borgarstjórnar - hlutverk borgarstjórnar: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Kl. 19.30-20.40 • Sveitarstjórnamál: Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garðabæ. Kl. 20.45-22.00 íslensku vinstri flokkarnir: Geir H. Haarde, alþingismaður. Hb. 7.1-7.18. Fimmtudagur 8. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Pallborðsumræður: Sjálfstæðisflokkurinn - Alþingiskosningarnar 1991. Kl. 19.00-21.00 Skólaslit: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Prófkjör á Suðurlandi Utankjörstaðakosningar Utankjörstaðakosningar vegna prófkjörs sjálfstæðismanna í Suður- landskjördæmi, sem fara fram laugardaginn 27. október nk., hefjast miðvikudaginn 17. október. Utankjörstaðakosningarnar eru ætlaðar þeim, sem verða fjarverandi eða af öðrum ástæðum geta ekki kosið á prófkjörsdaginn. Þátttaka í prófkjörinu er heimil öllum þeim Sunnlendingum, sem orðnir verða 18 ára þann 27. október. Auk þess er 16 og 17 ára unglingum, sem flokksbundnir eru í sjálfstæðisfélagi, heimilt að taka þátt í prófkjörinu, enda séu nöfn þeirra skráð í prófkjörsskrá sem félög ungra sjálfstæðismanna í kjördæminu afhenda. Öllum þeim, sem þátt taka í prófkjörinu, er skylt að undirrita þátttökubeiðni á kjörstað. Á þátttökubeiðninni kemur fram í hvaða sjálfstæðisfélagi kjósandi er skráður eða hvort hann tekur þátt sem óflokksbundinn, en stuðningsmaður Sjálfstæðisflokksins. Kjósa skal minnst 5 og mest 8 frambjóðendur. Skal það gert með því að setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóðenda í þeirri röð, sem óskað er að þeir skipi endanlegan framboöslista. Þannig skal talan 1 sett fyrir framan nafn þess frambjóðanda, sem óskað er að skipi fyrsta sæti framboðslistans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóð- anda, sem óskað er að skipi annað sæti framboðslistans o.s.frv. Utankjörstaöakosningarnar fara fram á eftirtöldum stöðum: -- Reykjavík: Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900. Opið virka daga kl. 9.00-17.00 og laugardaga kl. 10.00-12.00. -- Selfoss: Sjálfstæðishúsið, Austurvegi 38, sími 21004. Opið alla daga kl. 13.00-17.00. -- Hella: Fannberg sf., Þrúðvangi 18, sími 75028. Opið virka dag kl. 9.00-12.00 eða eftir samkomulagi við Fannar Jónasson, vinnusími 75028, heimasími 75175. -- Vestmannaeyjar: Ásgarður við Heimagötu, sími 11344. Opið virka daga kl. 17.00-19.00 eða eftir samkomulagi við Sigur- björgu Axelsdóttur, heimastmi 11996, vinnusími 11826 eða Georg Þór Kristjánsson, heimasími 12332, vinnusími 11053. — Vík: Víkurprjón, Smiðjuvegi 15, sími 71250. Opið virka daga á venjulegum opnunartíma eða eftir samkomu- lagi við Þóri Kjartansson, heimasími 71214. Yfirkjörstjóm Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Austurland Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins 27. okt. 1990 Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi fer fram laugar- daginn 27. október 1990. Kjördeildir verða opnar frá kl. 10.00 til 20.00 á þeim stöðum, sem koma fram í auglýsingunni hér á eftir. Hægt er að kjósa utan kjörfundar og hófst utankjörfundaratkvæða- greiðsla mánudaginn 22. október í samráði við kjörstjórnir og/eða trúnaðarmenn. Kjörstjórnir á hverjum stað gefa allar nánari upplýs- ingar um opnunartíma kjörstaða. Yfirkjörstjórn Austurlandskjördæmis. Jónas Þór Jóhannsson, Brávöllum 9, Egilsstöðum, sími 97-11465. Björn Sveinsson, Miðfelli 5, Fellabæ, simi 97-11549. Guðmundur Steingrimsson, Ártröð 5, Egilsstöðum, sími 97-11433. Kjörstjórnir Egilsstaðir: Ástráður Magnússon, formaður, sími 11515. Þór Reynisson, sími 11110. Þorsteinn Gústafsson, sími 11582. Anna María Einarsdóttir, sími 11968. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá kjörnefndarmönnum. Kjörstaður á Egilsstöðum: Grunnskólinn á Egilsstöðum. Vellir og Skriðdalur: Jökull Hlöðversson, Grímsárvirkjun, formaður. Kjörstaður: Grímsárvirkjun. Kosning utan kjörfunda í samráði við formann kjörstjórnar. Kjördeild Borgarfirði eystra: Sigurður Bóasson, formaður, Borg, Njarðvík, sími 29958. Kjörstaður félagsheimilið Fjarðarborg, Borgarfirði. Utankjörstaðarat- kvæðagreiðsla í samráði við formann kjörstjórnar. Hjaitastaða- og Eiðaþinghá: Einar Kristberg Einarsson, Hlégarði, formaður, sfmi 13033. Daldís Ingvarsdóttir, Hlégarði, sími 13033. Þórarinn Ragnarsson, Brennistöðum, sími 13840. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla hjá Þórarni og Einari. Fljótsdalur: Guttormur Þormar, Geitagerði, formaður, sími 11841. Kjörstaður Geitagerði, Fljótsdal. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í samráði við formann. Jökuldalur: Vilhjálmur Snædal, Skjöldólfsstöðum, formaður, sími 11060. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í samráði við formann. Kjörstaður Skjöldólfsstaðir. Jökulsárhlíð: Geir Stefánsson, Sleðbrjót, formaður sími 11032. Kjörstaður Sleð- brjot. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í samráði við formann. Eskifjörður: Georg Halldórsson, formaður, Steinholtsvegi 11, sími 61269. Jónína K. Ingvarsdóttir, Bleiksárhlíð 46, sími 61109. Erna Nílsen, Strandgötu 25, sími 61161. Kjörstaður Valhöll, Eskifirði, litli salur, uppi, gengið inn að ofan. Kosning utankjörstaðar í samráði við formann. Reyðarfjörður: Markús Guðbrandsson, formaður, heimas. 41178, vinnus. 41378. Gunnar Hjaltason og Agnar Bóasson. Kjörstaður Slysavarnahúsið Reyðarfirði, sími 41310. Utankjörstaðar- atkvæðagreiðsla heima hjá formanni. Neskaupstaður: Magnús Sigurðsson, formaður, Gilsbakka 14, sími 71599. Ágúst Blöndal og Jón Kr. Ólafsson. Kjörstaður Hólsgata 4, Neskaupstað. Utankjörfundarkosning í sam- ráði við formann. Fáskrúðsfjörður: Agnar Jónsson, formaður, Borgarstíg 1, sími 51401. Guðný Þorvaldsdóttir, Ægir Kristjánsson og Sigurbjörn Stefánsson. Kjörstaður félagsheimilið Skrúður. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá Sigurði Þorgeirssyni, Túngötu 3, Fáskrúðsfirði, sími 51261. Vopnafjörður: Rúnar Valsson, formaður, Skálanesgötu 15, sími 31215. Helgi Þórðarson og Ólafur Valgeirsson. Kjörstaður félagsheimilið Mikligarður, opið frá kl. 10.00-16.00. Kosning utan kjörstaðar í samráði við formann kjörstjómar. Bakkafjörður: Þóra Margrét Þórarinsdóttir, Skeggjastöðum, sími 31685. Indriði Þóroddson, Skólagötu 4, sími 31625. Birgir Ingvarsson, Bæjarási 3, sími 31610. Kjörstaður Skeggjastaðir. Utankjörstaðarkosning í samráði við formann. Stöðvarfjörður - Breiðdaisvík: Stefán Númi Stefánsson, Ásvegi 13, Breiðdalsvík, simi 56658. Baldur Pálsson, Ásvegi 15, sími 56654. Bjarni Gíslason, Heiömörk 7, Stöðvarfirði, sími 58958. Kjörstaður Stöðvarfirði, Barnaskólinn frá kl. 10.00-13.00. Utankjör- staðaratkvæðagreiðsla Bjarni Gíslason, Heiðmörk 7, Stöðvarfirði og hjá Stefáni Stefánssyni, Ásvegi 13, Breiðdalsvík. Kjörstaöur Breið- dalur, Ásvegi 13, frá kl. 14.00-19.00. Djúpivogur: Jóhann Hjaltason, formaður, Steinum 4, sími 88138. Hjörtur Ásgeirsson, Borgarlandi 12. Gísli Bogason, Vörðu 4. Kjörstaður Félagsmiðstöðin Djúpavogi. Kosning utankjörstaðar í samráði við formann. Austur-Skaftafellssýsla: Albert Eymundsson, formaður, Silfurbraut 10, Höfn, sími 81148. Sigþór Hermannsson, Bragi Ársælsson, Þórketill Sigurðsson og Magnús Friðfinnsson. Kjörstaðir verða: Höfn, Hornafirði, Sjálfstæðishúsið. Nesjahreppi, félagsheimilið Mánagarðúr. Kjörstjórn gefur upplýsingar um hvar og hvernig er hægt að kjósa utan kjörstaðar, en hægt verður að kjósa í öllum hreppum sýslunn- ar og gefur kjörstjórn nánari upplýsingar um trúnaðarmenn. Trúnaðarmenn Austur-Skaftafellssýslu: Öræfi: Guðjón Ingimundarson, Hnappavöllum. Suðursveit: Halldór Guðmundsson, Lækjarhúsum. Mýrar: Jóhannes Ólafsson, Lambleiksstöðum. Lón: Bjarni Bjarnason, Brekku. Seyðisfjörður: Leifur Haraldsson, formaður, Botnahlíð 16, sími 21312. Guðjón Harðarson, heimasími 21423, vinnusími 21207. María Ólafsdóttir, Sveinbjörn Orri Jóhannsson. Garðar Rúnar Sigurgéirsson, heimasími 21216, vinnusími 21655. Kjörstaður félagsheimilið Herðubreið. Kosning utankjörstaðar í sam- ráði við Guðjón Harðarson og Garðar Rúnar. Utankjörfundaratkvæða- greiðsla hefst mánudag. Reykjavík: Valhöll við Háaleitisbraut. Akureyri: Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Kaupangi við Mýrarveg, símar 96-21504 og 96-21500, heimasími Óla D. Friðbjörnssonar er 96-23557. Skrifstofan er opin frá kl. 13.00-18.00. Hafnfirðingar - launþegar Þór, félag sjálfstæðismanna í launþegastétt, heldur aðalfund fimmtu- daginn 25. október 1990 kl. 18.00 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. St/örn Þórs. Akureyri - Akureyri Vinnuhópur um íþrótta- og æskulýðsmál verður með fund í Kaup- angi við Mýrarveg miðvikudaginn 24. október kl. 20.30. Umræðustjóri Gunnar Jónsson, varabæjarfulltrúi. Allt sjálfstæðisfólk hvatt til að mæta. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Aðalfundur Aðalfundur Ása, félags ungrá sjálfstæðismanna, verður haldinn mið- vikudaginn 24. október nk. kl. 21.00 í Valhöll. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. Akureyri: Vörður FUS - aðalfundur Næstkomandi sunnudag, þann 28. október, verður aðalfundur hald- inn i Kaupangi við Mýrarveg kl. 15. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.