Morgunblaðið - 23.10.1990, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 23.10.1990, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1990 Þessir hringdu .. < Huglækningar Bergur Arngrímsson hringdi: „Vegna skrifa um huglækn- ingar að undanfömu finnst mér að eftirfarandi mætti koma fram. Ég varð einu sinni mjög slæmur í baki og var alveg kominn í keng. Þannig hafði ég verið í hálfan mánuð og var hætt að lítast á blikuna. Ég fór til Ragn- hildar Gottskálksdóttur hug- læknis og hafði þó litla trú á slíkum lækningum á þessum tíma. Þessi heimsókn mín til hennar hefur varla staðið nema í klukkutíma en svo stóð ég upp keipréttur og hef ekki fundið til í bakinu síðan, það er að segja í 30 ár. Ég gæti nefnt fleiri dæmi um árangursríkar hug- lækningar en læt þetta nægja.“ Símaleyfi Askrifandi hringdi: „Sem kunnugt er leggja hótel og veitingastaðir allt að 100 pró- sent álag á símtöl. í gjaldskrá og reglum fyrir símaþjónustu stendur í 14. kafla gr. 1.8. að talsímanotandi megi ekki lána, leigja eða selja öðrum afnot tal- símakerfisins nema með leyfi Póst- og símamálastofnunarinn- ar. Þetta vekur þá spurningu hvort hótel og veitingastaðir hafi slíkt leyfi.“ Fyrr á dagskrá Móðir hringdi: „Ég vil beina þeim tilmælum til dagskrárgerðarstjóra Sjón- varpsins að dýralífsmyndir, eins og til dæmis sú sem sýnd var á þriðjudagskvöldið 16. október, verði fyrr á dagskránni þannig að börnin geti einnig séð þær. Um leið vil ég þakka fyrir þessa þætti. Þá vil ég þakka fyrir myndina Hestur guðanna. Væri ekki hægt að endursýna hana á þá á þeim tíma sem hentar einn- ig börnum?“ Hjól Rautt Muddy Fox hjól var tek- ið við Valhúsaskóla fyrir um það bil þremur vikum síðan. Einkenni svart sæti með rifnu áklæði. Vin- samlegast hringið í síma 625354 ef það hefur komið í leitirnar. Fá hvergi vinnu Guðrún Brynjólfsdóttir hringdi: „Ég er hneyksluð yfir því að þroskaheftir fá hvergi vinnu. Þeir sækja um og er þvælt til og frá en enginn tekur þá í vinnu. Svo gengur þetta fólk um og veit ekkert hvað það á með tíman að gera. Þetta á við þá sem eru ekki svo þroskaheftir að þeir fái inni á vernduðum vinnustöðum. Væri ekki hægt að gera eitthvað fyrir þetta fólk.“ Veski Stórt kvenveski var tekið við Veislueldhúsið Álfheimum 74 sl. fimmtudag. Veskið er brúnt veski með þremur hólfum og í því voru skilríki og snyrtivörur. Finnandi er vinsamlegst beðinn að hringja í síma 612209. Köttur 7 mánaða dökkbröndóttur fressköttur með bláa ól tapaðist frá Kögurseli 22 fyrir skömmu. Vinsamlegast hringið í síma 76081 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. Ógleymanleg stund Leikhúsgestur hringdi: „Ég og konan mín áttum ógleymanlega stund í Borgar- leikhúsinu í síðustu viku er við sáum leikritið Ég er meistarinn á Litla sviðinu. Þetta er eitthvert besta verk sem við höfum séð í leikhúsi hin síðari ár. Að vísu skyggði nokkuð á kvöldið að okkur fannst vanta nokkuð uppá að fólkið frami í afgreiðslusalnum sýndi kurteisi. Viljum við þó þakka Borgarleik- húsinu fyrir þessa ógleymanlegu sýningu." Köttur Þessi högni hefur verið óskilum í Hafnarfirði síðan 6. júní. Eigandi hans er beðinn að hringja í síma 50994. Málningar- límbönd ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 -REYKJAVÍK- SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 69H3 Siggi Six kallar á Dikk... verð eitthvað seinn fyrir... Stakk mig á kaktusi í Arisöna, en er samt á leiðinni!! Siggi hefði betur flogið til Baltimore USA, þar sem honum býðst tengiflug um gjörvöll Bandaríkin. Farið þangað kostar kr. 41.120. FLUGLEIÐIR Fljótari en byssukúla VISA 61 Skrifstofa stuðningsmanna GIJÐMUNDAR HALLVARÐSSONAR, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur, er í Síðumúla 22 Skrifstofa stuðningsmanna ÓLAFS ÍSLEIFSSONAR er á Bergstaðastrœti 86, símar 20994 og 13260. Opið frá hádegi alla daga. Allir velkomnir. Kosningaskrifstofan er í A&alstræti 4 (gengið inn frá Fischersundi). Símar 11041 og 25757. Opið frá kl. 16-19 virka daga en 14-18 laugardag og sunnudag. Lítið inn - kaffi á könnunni. Nýkynslóð Háþrýsti- hreinsitækja Opið virka daga frá kl.17-22 og um helgar frá kl. 13-19 Prófkjör Sjólfstæðisflokksins í Reykjavík Rannveiqu Tryggvadóttur í öruggt sæti Símar 38560 og 38561 Ólafí öruggt sæti, 7. sætið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.