Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 9 mmm til að hreinsa KÍSILSKÁN af vaskinum, baðkarinu eða sturtubotninum. Reynslan hefur sýnt að árangur næst með NUDDA. Fáðu þér pakka og prófaðu. Sölustaðirt.d.: Flestar matvöruverslanir og bensín- stöðvar Esso. HREINLÆTISÞJÓNUSTAN HF., sími27490. MWC Golant GLS, órg. 1987, vélorst. 2000, 5 gíro, 4 dyra, brúnsans, ekinn 33.000. Verö kr. 770.000,- » MMC Pojero st. V-6, órg. 1990, vélarstæró 3000,5 gíro, 3jo dyra, rauður, ekinn 4.000. Verð kr. 1.820.000,- M——_»OÆMMÍSiií««iiiiiiM i m r----rwwmmn : MMC Pajero EXE langur, órg. 1988, turbo MMC L-300 Bus 4x4, órg. 1988, vélorst. diesel, 5 gíra., 5 dyra, hvítur, ekinn 49.000. 2000, 5 gíra, 5 dyro, dökkgrænn, ekinn Verð kr. 1.870.000,- 49.000. Verð kr. 1.350.000,- ATH! Inngangur frá Laugavegi NOTAÐtö BILAR LAUGAVEGI 174 — SIMI 695660 AATH! Þriggja ára ábyrgðar skirteini lyrir Mitsubishi bifreiðir gildir Iri fyrsta skráningardegi electric Glæsileg v-þýsk eldhúsraftæki, samræmt útlit. Vara í hæsta gæðaflokki á góðu verði. Útsöiustaðir um land allt. ISP Einar Farestveit & Co.hf Borgartúni 28 — S 622901 og 622900 40 þúsund böm deyja daglega Friörik Sophusson ál- þingismaður komst m.a. svo að orði í ræðu í Laug- arneskirkju við upphaf aðventu: „A undanförnum vik- um hafa í fjölmiðlum birzt fréttir frá Barna- lijálp Samcinuðu þjóð- anna. Þar kemur fram, að fjörutíu þúsund börn deyja daglega i heimin- um vegna næringars- korts og sjúkdóma. Talið er að 150 milljónir bama, yngri en fimm ára, séu vannærð. Yfir 30 milljón- ir barna eru án allrar menntunar. Þetta eru skelfilegar tölur, A tæpri viku dcyr sami fjöldi bama úr sjúk- dómum og næringar- skorti og nemur allri islenzku þjóðinni. Er þetta ekki allt of risavaxið vandamál? Er ekki tilgangslaust fyrir okkur, fá og smá, að fást við þetta? Stendur það ekki öðrum nær? Sem betur fer er margt hægt að gera. Ell- efu þúsund böm deyja úr niðurgangi á hveijum degi. Sykursaltblanda, sem kostar fimm krónur, gæti ráðið úrslitum. Sjö þúsund börn deyja dag- lega vegna þess að þau fá ekki þá bólusetningu, sem getur bjargað lífi þeirra. Og þamiig má lengi teLja. Það er þess vegna von fyrir marga, ef einhver er tilbúhm að rétta lyálparhönd. Það vita kannski ckki allir, sem hér em inni, að Islendingar hafa lagt ipjög lítið til Barnalyálp- ar Samemuðu þjóðamia. Framlag okkar, það er ríkisins, til stofnunarimi- ar í ár er um það bil sex krónur á hvem Islend- ing. Fyrir sex krónur getum við hér á landi keypt benzín á veryuleg- an fólksbíl til að keyra einn kílómetra. Við get- Hjálparstofnun kirkj- unnar Fyrsta sunnudag í aðventu, annan des- ember síðastliðinn, flutti Friðrik Sophus- son, þingmaður Reykvíkinga, ræðu í Laugarneskirkju, þar sem hann fjallaði m.a. um náungakærleikann - í tilefni af komandi jólahátíð. Staksteinar glugga í þann hluta ræðunnar, sem fjallar um Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og Hjálparstofnun kirkjunnar. um keypt tíunda hluta | úr mjólkurlítra. Fáum við ekki sex krónur fyrir tómu gosflöskumar, sem við nemium varla að hirða? Frændur okkar Norðmenn eru rausnar- legri, því að sérhver Norðmaður greiðir hundrað shmum meira til Bamahjálparhmar en við. Og samt kemur þeim þetta vandamál vai-la meira við en okkur." Hvað getum við gert hér ognú? Friðrik Sophusson segir áfram: „Hvað getum við þá gert? Auðvitað getum við gert ótalmargt. Það nær- tækasta er að taka þátt í landssöfnun Hjálpar- stofnunar kirkjunnar eða styrkja aðra sambæri- lega starfsemi. Það hjálp- ar okkur kannski að skilja mikilvægi framlags okkar, þegur við áttum okkm- á því, að það er hægt fyrir eitt þúsund krónw að fæða og mennta eitt bam á Ind- landi í einn mánuð. Þarf að segja meira? Hver króna skiptir máli. Margt smátt gerir eitt stórt Baukar og gíróseðlar hafa verið sendir á hvert lieimili. Við getum tekið gíróseðilhm með okkur, þegar við fönnn í bank- ann í vikunni til að greiða reikningana okkar fyrir rafmagnið og sjónvarpið, sem em sjálfsögð þæg- hidi hér i allsnægtaþjóð- félagi okkar. Við getum stungið smápeningum í baukinn á hveijum degi. Þannig getum við tekið þátt í að leysa vandann, ef við viljum og ætlum.“ Framlag til lífsins Friörik Sophusson endaði mál sitt með þess- um orðum: „I upphafi máls míns las ég ljóð, þai’ sem sagt var að frelsið sé líf hvers manns. Ég ræddi í fram- lialdi af þvi um frelsið og ábyrgðhia, sem þvi fylgir fyrir okkur, sem njótum frelsisins. Bömin, sem deyja, krefjast ekki frelsis. En þau eiga heimtingvi á því að við réttum þeim hjálp- arhönd til að þau megi lifa. Og það á vera okkur gleði að gefa þeim af gnægð okkar. Þessa hugsun orðar forseti okkar, frú Vigdís Fiimbogadóttir, í ávarpi til þjóðarinnar á þessa leið: „Framlag okkar, hvers og eins, er framlag til lífsins, ekki einungis til lífs þeirra, sem ekki geta satt sárasta hungur sitt, hcldur einnig til þess lífs sem felst í sálarbætandi mætti gjafarhmar. “ Ágætu kirkjugestir! Við skulum nota það tækifæri sem Hjálpar- stofnun kirkjunnar og ömiur slík samtök gefa okkur til að sýna, hvern- ig við, sem erum fijáls og sjálfbjarga, kuimum að bera ábyrgð á öðrum. Það væri í anda frelsar- ans þegar haim sagði: „Sannlega segi ég yð- ur, svo framarlega sem þér hafið gjört þetta ein- um þessara minna minnstu bræðra, þá hafíð þér gjört mér það. “ Þessi orð Krists skul- um við hafa hugföst og fylgja, þegar við und- irbúum jólahátiðina. Þá er ég þess fullviss að við munum eiga gleðileg jól.“ Þetta er þörf ábending sem á brýnt erindi við okkur öU. IKfR nMnirwn R 'km. |H£ m SÍMINN ER 689400 BYGGT & BUIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR ÚTILJÚSASERfUR i DAG Á KOSTNAÐARVERÐI xprwimrirgmi-tfTrmYiatnmTTmmmTmyTTV finacBPI BYG6TÖBÖIÖ I KRINGLUNNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.