Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 51
k MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGURIT4. DESEMBER 199D 5Bc Lofthellir í Mývatnssveit er 10 m á hæð og hæð hæstu ísmyndana hálfur fjórði metri. Björn og félag- ar hans litu þetta djásn fyrstir manna augum í fyrra. ugt. Venjulegt vasaljós. er ágætt, ef þess er gætt að hafa með varaperu og vararafhlöðu, svo ekki komi fyrir að maður standi uppi í myrkrinu. En grundvallarreglan er að hafa góð og örugg ijós og gæta þess að vera vel skóaður til að detta ekki. Þá er engin hætta. En við erum ekki með nákvæma staðsetningu í bókinni á 4-5 hellum, sem eru of dýrmætir, en reynum að kynna þá á ýmsa lund með myndum þar til fólk hefur betur lært að umgangast þá.“ Við tölum um hvílíkt ævintýri það þykir alls staðar að fara í hella. Þar stöndum við ekki framarlega, að því er Björn segir. Aðeins ár síðan fyrsta hellafélagið var stofnað hér á landi. I flestum löndum eru starfandi mörg félög, til dæmis eru þau 70 talsins í Tékkóslóvakíu. í nóvember í fyrra gekkst Björn fyrir stofnun Hella- félagsins og mættu 35 á stofnfund- inn. Laugardaginn 8. desember áfonnuðu félagar að fara í Raufar- hólshelli með svarta poka og tína rusl. Hellar hafa þann kost að hægt er að fara í þá á öllum árstímum. „Þar er alltaf sama veður, hitinn frá fjórum stigum og niður í eins stigs frost, aldrei rok og mjög lítil úr- koma, rétt fellur í dropatali. Vegna þessara skilyrða varðveitist allt svo vel í hellunum. Þeir geta haldist óbreyttir í árþúsundir,“ segir Björn. Og hann bendir á að bændur geti brugðið sér ofan í þá, hlýjað sér og beðið af sér veður, ef þeir viti hvar þeir eru. Einnig getur það komið sér vel fyrir rjúpnaskyttur. í Þingvalla- sveit eru t.d. 20 hellar. Þetta eru upplögð sæluhús, segir hann. Sjálfur hefur hann lagst til svefns í hellum. „Þetta er svo fallegur og fræðandi heimur. Alger þögn nema þegar dropar falla. Og algert myrkur. Mað- ur sér ekkert þótt maður opni aug- un, ekki einu sinni þótt hendinni sé veifað fyrir framan nefið á manni — ekki fyrr en kveikt er ljós.“ Að lokum segir Bjöm að í hella- skoðun sinni fari saman rannsóknir í vísindagrein hans, áhugamálið sem er ljósmyndun og svo fylgir útivist við að skoða fagran heim. E.Pá. SIEMENS Eigendur SIEMENS hrærivéla athugið! Smákökumótin í SIEMENS hrærivélarnar eru komin. Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið. SMrTH&NORLAND NÓATÚNI4-SÍMI28300 3 ODYRASTIR yóCafcorta- myncCatötqir 9ívar fczrðu myndatöíqi og 30 jóíakort af baminu / Börnunum þínum á aðeins , /r. 5.000.- 5íjá okfur - tekið í dag og tdBúið á morgun. Ljósmyndastofan Mjmd sími 5 42 07 Barna- og fjölskylduljósmyndir sími 1 26 44 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 4 30 20 Aðeins únrals iqöt J y j j^ KAUPSTAÐUR A1IKUG4RDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.