Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 57 Morgunblaðið/Þorkell Jónatan Garðarsson sem haft hefur veg og vanda að útgáfu gömlu íslensku dægurlaganna hjá Steinum hf. „lagið sem talið er upphaf íslenskrar dægurtónlistar," eins og Jónatan orðaði það. „Við höfðum það að leið- arljósi að sýna anda hvers tímabils sem best. Þarna eru lög sitt úr hverri áttinni og það á kannski eftir að koma fólki á óvart hve fjölbreytt tónlistin var á hveijum tíma. Við reyndum að hafa að minnsta kosti eitt lag frá hverju ári, sem tekst í nánst öllum tilfellum, en samt er mikil breidd í tónlistinni. Og þegar við völdum lögin gættum við þess að fleyta ekki ijómann ofan af á fyrstu plötuna, því ráðgert er að gefa út þrjár í næstu hrinu; í vor, og aðrar þijár í haust, jafnvel fleiri. Þá ætlum við jafnvel að fara enn aftar og reyna að gefa út eina plötu með lögum frá 1930-1950 sem senni- lega er gerlegt." „Björgunarstarf" Jónatan nefndi dæmi um sérstak- lega athyglisverð lög sem þarna er að finna: „við fundum lagið Björt mey og hrein með Hallbjörgu Bjarna- dóttur, og var upptakan í mjög góðu ásigkomulagi. Lagið, sem er íslenskt þjóðlag við ljóð Stefáns Ólafssonar, var á sínum tíma bannað í útvarp- inu. Það þótti ansi ameríkanserað; er mjög djassað en feykilega skemmtilegt og útsetningu var breytt talsvert. Þetta þótti fyrir neðan allar hellur. Þá er þarna lagið Sestu hérna hjá mér með Svavari Lárussyni, bet- ur þekkt með Öskubuskum, en þetta er upphaflega útgáfan af laginu. Svo má nefna lög eins og Ástin mín ljúf, með Jóhanni Möller tannlækni sem nánast er gleymt, og þarna er frum- útgáfan af Lóan er komin með Póló og Erlu, sem Tónaútgáfan gaf út. Við fengum leyfi hjá Pálma í Tó- naútgáfunni, til að nota efni frá hon- um, þó við hefðum ekki keypt rétt- inn, og líka það sem HSH gaf út, því mönnum finnst þetta björgunar- starf sem við erum að vinna; sem það náttúrulega er,“ sagði Jónatan Garðarsson. Uinboðsaðili; Heildverslimin Hrtn lif, Vatnayörðnm 14, slini ÖBU656 Útsulustaðir; Hanz. Krinylnnni • Lamton. Anstnrstræti • Persóna, Keflavfk Adam oy Eva, Vestinannaeyjimi • Krisma, ísatirði Rocky, Úlafsvik • Garðarsliólini, Htisavik • KEA, Akureyri VERTU MEÐ - ÞAÐ ER GALDURINN UPPLÝSINGAR: SlMSVARI: 681511 LUKKULlNA: 991000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.