Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 71 BÍÓHÖU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR FYRRI JOLAMYND 1990: SAGAIM ENDALAUSA 2 JÓLAMYNDIN „NEVER ENDING STORY 2" ER KOMIN EN HÚN ER FRAMHALD AF HINNIGEYSI- VINSÆLU JÓLAMYND „NEVER ENDING STORY" SEM SÝND VAR FYRIR NOKKRUM ÁRUM. MYNDIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, FJÖRI OG GRÍNI ENDA ER VALINN MAÐUR Á ÖLLUM STÖÐUM. „NEVER ENDING STORY 2" ER JÓLAMYND F JÖLSKYLDUNNAR. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison. Leikstjóri: George Miller. Sýnd kl. 5,7,9og 11. TVEIR í STUÐI Sýnd kl. 5,7,9og11. SNÖGGSKIPTI ★ * ★ SV MBL Sýnd kl. 5,7,9og11. TOFFARINN FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14ára. STORKOSTLEG STÚLKA PRETTY Sýnd 5,7.05 og 9.10 UNGUBYSSU- BÓFARNIR 2 Bönnuð innan 14ára. Sýnd kl. 7 og 11 Hrútafjörður: Aðventukvöld í Staðarkirkju Hrútafiröi. AÐVENTUKVÖLD verð- ur haldið í Staðarkirkju föstudaginn 14. desember og hefst það kl. 21.00. Fjölbreytt dagskrá verð- ur í tali og tónum. Séra Kristján Björnsson sóknar- prestur á Hvammstanga .flytur hugvekju. Vígt verð- *ur nýkeypt fjögurra radda pípuorgel. Organisti er Guð- rún Kristjánsdóttir og leikur hún á orgelið Hjarðarljóð eftir J.S. Bach, Máríuvers eftir Pál ísólfsson og Por- leik eftir Jónas Tómasson. Sóknarpresturinn, séra Ágúst Sigurðsson, flytur söguþátt urn orgel. Börn úr Barnaskóla Staðarhrepps flytja helgileik um jólaguð- LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: JÓLAMYND 1990: PRAKKARINN Egill Skallagrímsson, A1 Capone, Steingrímur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega fjörugasta jólamyndin í ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. HENRY&JUNE Sýnd í B-sal kl. 5, 8.45 og í C-sal kl. 11. FOSTRAN Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og íB-sal kl. 11.15. Bönnum innan 16 ára. liÝTT SÍMANÚNAER blaðaafgrbðsw- Dilkaskrokkur fylgir hverri matarkörfu. Hæsti vinningur að verðmæti kr. 100.000.00 Heildarverðmæti vinninga á fjórða hundrað þúsund krónur Húsiö opnar kl. 18.30. Staðarkirkja. spjallið, einnig verður sam- leikur á blokkflautur og orgel ásamt almennum söng. Kirkjukór Staðarkirkju býður gestum á aðventu- kvöldinu til kaffidrykkju í Staðarkirkju að samkom- unni í kirkjunni lokinni. - m g. HBOGIININI Jólafjölskyldumyndin 1990 ævintýriHEIÐU haldaáfram csa 19000 ■O *v Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiðu og Pétur, saga sem allir kynntust á yngri árum. Nú er komið framhald á ævintýrum þeirra með Charlie Sheen (Men at work) og Juliette Caton í aðalhlutverk- um. Myndin segir frá því er Heiða fer til Italíu í skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir í þegnr fyrra heimsstríðið skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræðrunum Joel og Michael Douglas (Gaukshreið- rið). „Courage Mountain" tilvalin jólamynd fyrir alla fjölskylduna! Leikstjóri: Christopher Leitch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÚR ÖSKUNNIIELDINN Skemmtileg grín-spennu- mynd með bræðrunum CHARLIE SHEEN og EMILIO ESTEVEZ. Mynd sem kemur öllum i gott skap! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKÚRKAR - (Les Ripoux) Frönsk grín-spennumynd þar sem Philippe Noiret fer á kostum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SIGURANDANS Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ROSALIE BREGÐUR ALEIK Sýnd kl. 5 og 7. SÖGURAÐHANDAN Sýnd kl. 9og11. Jólatðnleikar 1 Barnaheill Elly Ameling, Dalton Baldwin og kórs Öldutúns- skóla sunnudag kl. 14.00 í Háskólabíói. Miðasala á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitar ís- lands, sími 622255, og við innganginn. EIMSKIP Plata, snælda og disk- ur með Ljóðabroti ÚT ER KOMIN hljómplata ásamt disk og snældu með fimm manna hópi sem nefn- ist Ljóðabrot. í hópnum eru söngvararnir Sif Ragnhildardóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Bjarni Ara- son ásanit þeim Ingva Þór Kormákssyni og Stefáni S., Stefánssyni sem sá um út- setningar. Ljóð og textar eru eftir Steinunni Sigurðardótt- ur, Sveinbjöm Þorkelsson, Pétur Eggerz, Magneu Matt- híasdóttur, Ragnar Inga Að- alsteinsson, Guðrúnu Guð- laugsdóttur, Ingva Þór Korm- áksson, Árna Grétar Finnsson og danska skáldið Benny Andersen. Hljóðfæraleikarar era Þórir Baldursson, Björn Thorodds- en, Stefán S. Stefánsson, Bjarni Sveinbjörnsson, Halld- ór Gunnlaugur Hauksson, Magnús Einarsson og Eyþór Gunnarsson, bakraddir sungnar af Eddu Borg og Jóhanni Helgasyni og upp- tökumaður var Jóhann Ás- mundsson. Útgefandi er Hrynjandi en . dreifingu sjá Steinar hf. um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.