Morgunblaðið - 14.12.1990, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990
71
BÍÓHÖU
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSYNIR FYRRI JOLAMYND 1990:
SAGAIM ENDALAUSA 2
JÓLAMYNDIN „NEVER ENDING STORY 2" ER
KOMIN EN HÚN ER FRAMHALD AF HINNIGEYSI-
VINSÆLU JÓLAMYND „NEVER ENDING STORY"
SEM SÝND VAR FYRIR NOKKRUM ÁRUM.
MYNDIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, FJÖRI
OG GRÍNI ENDA ER VALINN MAÐUR Á ÖLLUM
STÖÐUM.
„NEVER ENDING STORY 2"
ER JÓLAMYND F JÖLSKYLDUNNAR.
Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison.
Leikstjóri: George Miller.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
TVEIR í STUÐI
Sýnd kl. 5,7,9og11.
SNÖGGSKIPTI
★ * ★ SV MBL
Sýnd kl. 5,7,9og11.
TOFFARINN
FORD FAIRLANE
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan
14ára.
STORKOSTLEG
STÚLKA
PRETTY
Sýnd 5,7.05
og 9.10
UNGUBYSSU-
BÓFARNIR 2
Bönnuð innan
14ára.
Sýnd kl. 7 og 11
Hrútafjörður:
Aðventukvöld
í Staðarkirkju
Hrútafiröi.
AÐVENTUKVÖLD verð-
ur haldið í Staðarkirkju
föstudaginn 14. desember
og hefst það kl. 21.00.
Fjölbreytt dagskrá verð-
ur í tali og tónum. Séra
Kristján Björnsson sóknar-
prestur á Hvammstanga
.flytur hugvekju. Vígt verð-
*ur nýkeypt fjögurra radda
pípuorgel. Organisti er Guð-
rún Kristjánsdóttir og leikur
hún á orgelið Hjarðarljóð
eftir J.S. Bach, Máríuvers
eftir Pál ísólfsson og Por-
leik eftir Jónas Tómasson.
Sóknarpresturinn, séra
Ágúst Sigurðsson, flytur
söguþátt urn orgel. Börn úr
Barnaskóla Staðarhrepps
flytja helgileik um jólaguð-
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
FRUMSÝNIR: JÓLAMYND 1990:
PRAKKARINN
Egill Skallagrímsson, A1 Capone,
Steingrímur og Davíð voru allir
einu sinni 7 ára.
Sennilega fjörugasta jólamyndin í ár.
Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða.
Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
HENRY&JUNE
Sýnd í B-sal kl. 5, 8.45 og
í C-sal kl. 11.
FOSTRAN
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og
íB-sal kl. 11.15.
Bönnum innan 16 ára.
liÝTT SÍMANÚNAER
blaðaafgrbðsw-
Dilkaskrokkur fylgir hverri matarkörfu.
Hæsti vinningur að verðmæti kr. 100.000.00
Heildarverðmæti vinninga á fjórða hundrað þúsund krónur
Húsiö opnar kl. 18.30.
Staðarkirkja.
spjallið, einnig verður sam-
leikur á blokkflautur og
orgel ásamt almennum
söng.
Kirkjukór Staðarkirkju
býður gestum á aðventu-
kvöldinu til kaffidrykkju í
Staðarkirkju að samkom-
unni í kirkjunni lokinni.
- m g.
HBOGIININI
Jólafjölskyldumyndin 1990
ævintýriHEIÐU haldaáfram
csa
19000
■O *v
Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiðu
og Pétur, saga sem allir kynntust á yngri árum. Nú
er komið framhald á ævintýrum þeirra með Charlie
Sheen (Men at work) og Juliette Caton í aðalhlutverk-
um. Myndin segir frá því er Heiða fer til Italíu í skóla
og hinum mestu hrakningum sem hún lendir í þegnr
fyrra heimsstríðið skellur á. Mynd þessi er framleidd
af bræðrunum Joel og Michael Douglas (Gaukshreið-
rið). „Courage Mountain" tilvalin jólamynd fyrir alla
fjölskylduna! Leikstjóri: Christopher Leitch.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
ÚR ÖSKUNNIIELDINN
Skemmtileg grín-spennu-
mynd með bræðrunum
CHARLIE SHEEN og
EMILIO ESTEVEZ.
Mynd sem kemur öllum i
gott skap!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SKÚRKAR
- (Les Ripoux)
Frönsk grín-spennumynd
þar sem Philippe Noiret
fer á kostum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SIGURANDANS Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ROSALIE BREGÐUR ALEIK Sýnd kl. 5 og 7. SÖGURAÐHANDAN Sýnd kl. 9og11.
Jólatðnleikar
1 Barnaheill Elly Ameling,
Dalton Baldwin og kórs Öldutúns-
skóla
sunnudag kl. 14.00 í Háskólabíói.
Miðasala á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands, sími 622255, og við innganginn.
EIMSKIP
Plata, snælda og disk-
ur með Ljóðabroti
ÚT ER KOMIN hljómplata
ásamt disk og snældu með
fimm manna hópi sem nefn-
ist Ljóðabrot.
í hópnum eru söngvararnir
Sif Ragnhildardóttir, Guðrún
Gunnarsdóttir og Bjarni Ara-
son ásanit þeim Ingva Þór
Kormákssyni og Stefáni S.,
Stefánssyni sem sá um út-
setningar. Ljóð og textar eru
eftir Steinunni Sigurðardótt-
ur, Sveinbjöm Þorkelsson,
Pétur Eggerz, Magneu Matt-
híasdóttur, Ragnar Inga Að-
alsteinsson, Guðrúnu Guð-
laugsdóttur, Ingva Þór Korm-
áksson, Árna Grétar Finnsson
og danska skáldið Benny
Andersen.
Hljóðfæraleikarar era Þórir
Baldursson, Björn Thorodds-
en, Stefán S. Stefánsson,
Bjarni Sveinbjörnsson, Halld-
ór Gunnlaugur Hauksson,
Magnús Einarsson og Eyþór
Gunnarsson, bakraddir
sungnar af Eddu Borg og
Jóhanni Helgasyni og upp-
tökumaður var Jóhann Ás-
mundsson.
Útgefandi er Hrynjandi en
. dreifingu sjá Steinar hf. um.