Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 17
✓TIGIV í. \j<j< \ j J r J MOKUUiS'Bl^AÐIÐ, FQS'TUDAQLJK; 14,. ppS^IVlBER 1?90 Sveinbjörn I. Baldvinsson ævintýri, sem á sér að mestu leyti stað í lausu iofti. A ferð sinni hitta þau Stína og Hafliði margt og mis- jafnt fólk og þegar ferðalaginu er lokið er eins og það hafi staðið dögum saman. Þó er aðeins klukku- stund í að jólin gangi í garð. I sögunni mætast gamall tími og nýr; Stína og Hafliði eru á leiðinni frá nútímanum um það bil tvö þús- und ár-aftur í tímann. En tíminn er afstæður — í rauninni ekki til, þegar við lítum til þess sem máli skiptir. Þau gildi sem aldrei breyt- ast eru þau gildi sem Kristur boð- aði — það sem þér gjörið einum af mínum minnstu bræðrum ..., elska skaltu náunga þinn ..., og fleira — tímalaus og óumbreytanleg, jafnvel þótt vitringar nútímans séu tölvu- snillingar og leikföng barna séu eins og tæknivædd undraveröld — það skiptir ekki máli fyrir mann- eskjuna. Sagan fylgir byggingu og þemum ævintýrsins mjög vel; það þarf að yfirstíga hið illa til að hið góða megi sigra að lokum. í „Á baðkari til Betlehem," er það spurn- ing um að yfirstíga hið illa í sjálfum sér og freistingarnar sem birtast í líki Klemma. Bókin er skemmtilega myndskreytt en fyrir mitt leyti hefðu mátt vera fleiri myndir. GOÐAR SNJÓÞOTUR frákr. 1.435,- í HAGKAUP - KRINGLUNNI OG SKGIFUNNI FÁST VINSÆLU ÍTÖLSKU GUZZINI BÚSÁHALDA- OG GJAFAVÖRURNAR í MIKLU ÚRVALI GUZZINI-GJÖF - GJÖF UNGA FÓLKSINS RÓMUÐ ÍTÖLSK HÖNNUN ©guzzini ÆÐISLEGIR SKAUTAR hvítir og svartir, stæröir nr. 30-46. Verð kr. 4.490,- og 4.690,-. SLEÐAR Verð frá kr. 7.390,-stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.