Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 19 Æviminningar Björns Jónssonar SKJALDBORG hefur gefið út bókina Þurrt og blautt að vestan eftir Björn Jónsson lækni í Kan- anda. ■ í kynningu útgefanda segir m.a.: „Þetta er síðari bindi af æviminningum Bjössa Bomm. Hið fyrra, Glampar á götu, fjallaði um bernsku Bjössa á Sauðárkróki og allar bommerturnar sem hann tók upp á í þá daga. Nú segir Bjössi frá námsárum sínum í Menntaskó- lanum á Akureyri og Háskóla ís- lands, síðan frá störfum sínum sem læknir hér á landi og síðar í vesturheimi. Bjössi segir m.a. í Aðfararorð- um að þessari bók: „Bókin verður afbrigðileg að þvi leyti að notaðar verða neðanmálsgreinar eða kjall- ari. Það sem telst of þurrt eða of blautt eða blautlegt fyrir megin- mál fer í kjallarann. Þetta verður því eins konar uppi og niðri bók og má lengi deila um hvað skyldi sett hvar. Verkið í heild er þó sama eðlis: Það eru glampar af götu Björn Jónsson læknir æviskeiðsins, sem lífið sjálft hefur dregið af hendi sér og rétt mér yfir langelda minninganna." í Listasafni Einars Jónssonar eru til sölu afsteypur 'af tveimur verkum Einars Jónssonar: Ung móðir og Morgunroðinn. Myndirnar eru seldar í safninu frá og með föstudeginum 14. des. til og með miðvikudeginum 19. des. kl. 14.00-18.00. Nánari upplýsingar í síma 13797. Gagnlegar gjafír á Nokkur góðu verði hjá dæmi um úrvalið: Ellingsen Norsku Stil ullarnærfötin á aiia fjölskylduna. Verð frá 1.560,- til 2.334,- . Herrabolir kr. Norsku Stil ullamærfötin, tvöföld, fóðruð á alla fjölskyld- una. Dæmi um verð: Barnabuxur st. 4-8 ísiensku nærfötin frá Fínuil. Dæmi um verð: Langermaboiir Heilsufatnaður frá Fínull. Dæmi um verð: sokkar kr. 987, Hnéskjól Franskar peysur í miklu úrvali. Nýkomin sending. Verð frá Kr. 2.334,- L-: Krí 1.551,- Kr. 2.825,- Kr. 1.075,- Kr. 3.850,- Loftvogir, rakamæiar og hita- mælar. Sumar stærðir einnig með klukku. Verð frá Klukka m. kvarts úrverki frá kr. 2.626,- og loftvog frá Þýska- Handunnir kertaiampar. iandi. Verð frá Verð frá Enskir Aladdin lampar. Hengiiampi kr. 5.998,- Borðlampi Olíuiampar, þessir gömlu góðu, 14 línu kr. 4.280,-, olíulukt kr. 1.445,-. Verð iOIinu Kr. 2.737,- m Kr. 2.244,- jJ§S Kr. 1.820,- Kr. 9.376,- Kr. 3.465,- Toppiyklasett frá USAG 1/4", 3/8" og 1 12". Dæmi um verð á 1/4" settl: Skrúfjárnsasettin frá USAG með 5, 7, 9 og II stk. Dæmi um verð. 7 stk. sett. Black & Decker snúrulaus bor- vél 3/8", hleðsiurafhlaða, sn. í báðar áttir. Handunnln messing aringrind. Verð frá Enskir ffsibelgir frá kr. 995,- Norskir handmálaðir físibelgir. Kr. 6.348,- Kr. 1.961,- Kr. 9.735,- Kr. 6.848,- Kr. 4.930,- SENDUM UM ALLT LAND [\ Opið laugardaginn 15. des. til kl. 22 JjJ Jj LkJj \ Grandagarði 2, JRjuk, simi 28855
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.