Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 66
66
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR I I. ÚKSÉMBER 1990
fclk í
fréttum
Fríður hópur skemmtir sér.
Ljosmyndir/Sigurjón Sigurjónsson
SKEMMTANIR
Á mótorhjóli
ótroðnar slóðir
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri,
fær sér bita.
ávallt er margt um manninn við
matarborðið í Suðurgarði þegar
fýll er eldaður.
Svala verkar fýlirm og matreiðir
hann síðan á sinn hátt. Mörgum
þykir fýllinn mikill herramanns
matur en aðrir kunna ekki að meta
hann og er það fyrst og fremst lýsis-
bragðið sem menn setja fyrir sig.
Fýllinn er feitur og voru veislugest-
irnir í Suðurgarði löðrandi í fitu á
höndum og andliti.
Þeir sem voru í fýlaveislunni hjá
Svölu þegar Morgunblaðið bar að
garði tóku hraustlega til matar síns
og dásömuðu matinn, sem þeir
sögðu vera einhvern þann besta sem
þeir hefðu bragðað.
Grímur
Skemmtistaðurinn Casablanca á
þriggja ára afmæli um þessar
mundir og um síðustu helgi var
haldið upp á áfangann með frum-
sömdu dans- og sýningaratriði sem
fólk á vegum líkamsræktarstöðv-
arinnar World Class bar hitann og
þungann af undir forystu Magnús-
ar Scheving. Var húsið troðfullt
og komust færri að en vildu og
var afmælisatriðinu vel tekið.
„Þetta var ótrúleg sýning,
magnaðri en maður hafði þorað
að vona. Það var stígandi í þessu
og það ætlaði síðan allt um koll
að keyra er Magnús lauk atriðinu
með því að sveifla umbúðum af
risastóru mótorhjóli. Dyraverðirnir
ruddu brautina og Magnús ók hjól-
inu af dansgólfínu og út úr húsinu
með miklu drunum, beint út í
sendiferðabíl sem beið fýrir utan.
Þetta var svo magnað að við getum
ekki annað en endurtekið atriðið á
laugardagskvöldið,“ sagði Sigurð-
ur Sigurjónsson skemmmtanastjóri
í samtali við Morgunblaðið. Hann
sagði það greinilega réttu brautina
að bjóða upp á frumsamin og lífleg
skemmtiatriði, þannig fengi fólk
mest fyrir peningana.
Farið að hitna I kolunum.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
~ SÍöum Moggans! y
VESTMANNAEYJAR
Fýlaveisla
í Suðurgarði
FÝLAVEISLA er einn af föstu Svölu í Suðurgarði. Svala ber á
póstunum í heimilishaldinu hjá borð fýl, kartöflur og rófur og
Gestir í fýlaveislunni í Suðurgarði.
Gestum var boðið upp á sitthvað,
pizzur, pripps og kók.
SKtíUGATA -*
v,t^tícsMeS S-6235'S