Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR I I. ÚKSÉMBER 1990 fclk í fréttum Fríður hópur skemmtir sér. Ljosmyndir/Sigurjón Sigurjónsson SKEMMTANIR Á mótorhjóli ótroðnar slóðir Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri, fær sér bita. ávallt er margt um manninn við matarborðið í Suðurgarði þegar fýll er eldaður. Svala verkar fýlirm og matreiðir hann síðan á sinn hátt. Mörgum þykir fýllinn mikill herramanns matur en aðrir kunna ekki að meta hann og er það fyrst og fremst lýsis- bragðið sem menn setja fyrir sig. Fýllinn er feitur og voru veislugest- irnir í Suðurgarði löðrandi í fitu á höndum og andliti. Þeir sem voru í fýlaveislunni hjá Svölu þegar Morgunblaðið bar að garði tóku hraustlega til matar síns og dásömuðu matinn, sem þeir sögðu vera einhvern þann besta sem þeir hefðu bragðað. Grímur Skemmtistaðurinn Casablanca á þriggja ára afmæli um þessar mundir og um síðustu helgi var haldið upp á áfangann með frum- sömdu dans- og sýningaratriði sem fólk á vegum líkamsræktarstöðv- arinnar World Class bar hitann og þungann af undir forystu Magnús- ar Scheving. Var húsið troðfullt og komust færri að en vildu og var afmælisatriðinu vel tekið. „Þetta var ótrúleg sýning, magnaðri en maður hafði þorað að vona. Það var stígandi í þessu og það ætlaði síðan allt um koll að keyra er Magnús lauk atriðinu með því að sveifla umbúðum af risastóru mótorhjóli. Dyraverðirnir ruddu brautina og Magnús ók hjól- inu af dansgólfínu og út úr húsinu með miklu drunum, beint út í sendiferðabíl sem beið fýrir utan. Þetta var svo magnað að við getum ekki annað en endurtekið atriðið á laugardagskvöldið,“ sagði Sigurð- ur Sigurjónsson skemmmtanastjóri í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði það greinilega réttu brautina að bjóða upp á frumsamin og lífleg skemmtiatriði, þannig fengi fólk mest fyrir peningana. Farið að hitna I kolunum. Þú svalar lestrarþörf dagsins ~ SÍöum Moggans! y VESTMANNAEYJAR Fýlaveisla í Suðurgarði FÝLAVEISLA er einn af föstu Svölu í Suðurgarði. Svala ber á póstunum í heimilishaldinu hjá borð fýl, kartöflur og rófur og Gestir í fýlaveislunni í Suðurgarði. Gestum var boðið upp á sitthvað, pizzur, pripps og kók. SKtíUGATA -* v,t^tícsMeS S-6235'S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.