Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. ©ESEMBER, 1990 QD SIGTRVGGUR & PÉTUR Seinnabindið erkomið út MYLLU KOBBI, forlag Skemmuvegur6L, 200Kópavogur SÍMI: 91-7 47 99 Áskriflarsiminn er 83033 Fernirjólatónleikar FERNIR jólatónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarskólans á Akureyri á næstunni. Jólatónleikar blásaradeildar verða í Akureyrarkirkju á morgun, laugardag, og hefjast þeir kl. 17, en á tónleikunum koma fram blás- arasveitir skólans. Jólatónleikar gítardeildar verða í Lóni á sunnudaginn kl. 20 og strengjadeildar í Akureyrarkirkju á mánudag 17. desember kl. 20. Þá verða jólatónleikar söngdeildar í Safnaðarheimilinu á miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Leikfangalístinn 1990 Vörur úr listanum verða seldar í kjallaranum laugardaginn 8. dés. kl. 13.00-18.00. Leikfangamarkaðurinn PARÍSHF., Hafnarstræti 96 — Akureyri. Pöntunarsími 27744. Hægt er að greiða með greiðslukorti þegar pantað er í gegnum síma. (tStARSOío* Morgunblaðið/Sigurður Bjömsson Gæsirnar eru vitlausar í brauð og kökur. Helgi Reynir fylgist með Jóni frænda sínum á Kleifum gefa gæsunum með munninum. Þær éta mikið en fljúga ekki oft - segir Helgi Reynir Árnason 11 ára gæsabóndi HELGI Reynir Árnason, 11 ára strákur í Ólafsfirði, er nú að ala upp tvær munaðarlausar grá- gæsir. Síðastliðið sumar var hann i sveit hjá ömmu sinni og afa í Laugarholti í Eyjafirði og fann þá tvo grágæsarunga sem hann tók i fóstur. Nú eru þetta orðnar feitar og pattaralegar gæsir, ákaflega hændar að stráknum og elta hann hvert fótmál. Helgi Reynir segist líka hafa alið upp grágæsir í hitteðfyrra. „Önnur þeirra flaug á símalínu'og hálsbrotnaði, en gæsaveiðimenn skutu hina. Það var nú dálítið leið- inlegt," segir Helgi Reynir. Þessar gæsir hefur Helgi Reynir hjá Jóni frænda sínum á Syðri-Á á Kleifum í Ólafsfirði. „Hann er búinn að hjálpa mér alveg rosalega mikið með þær. Þær éta mikið og fljúga ekki oft. Þær skreppa stund- Helgi Reynir og Jón frændi með áhugasamur um gæsaræktina. um í bæinn en ég er alltaf látinn vita. Það eru margir sem vita að ég á þær. Mig langar til að reyna að ala upp unga undan þeim. Ég bara veit ekki hvort þetta eru bæði karl og kerling. Mannsi, vinur hans pabba, ætlar að athuga það fyrir aðra gæsina og hund sem er mig. Það á alveg að vera hægt að sjá það,“ segir Helgi Reynir. Hann var að gefa gæsunum brauð þegar blaðamann bar að garði og bætti við „Þær eru vitlausar í brauð og kökur.“ SB ÚTGEFANDI: ÍSLENSK SPIL HF. DFiEIFING: j J.-UV.'I.P- _ I J 1. Ég hef lifað mér til gamans kr. 2.780,- Gylfi Gröndal 2. Þá hló þingheimur kr. 2.880,- Árni Johnsen og Sigmund 3. Bubbi kr. 2980,-/1.980,- Silja Aðalsteinsdóttir og Ásbjörn Morthens 4. Seiður sléttunnar kr. 3.480,- Jean M. Auel 5. Kristján kr. 2.680,- Garðar Sverrisson 6. Neistar frá sömu sól kr. 2.680,- Svanhildur Konráðsdóttir 7. Næturverðirnir kr. 1.788,- Alastair MacNeill 8. Saga Akureyrar kr. 5.000,- Jón Hjaltason 9. Matarlist kr. 1.390,- Benedikta G. Wage, Dómhildur Á. Sigfúsdóttir 10. Það hálfa væri nóg kr. 1.990,- Guðrún Guðlaugsdóttir Barna- og unglingabækur 1. Tár, bros og takkaskór kr. 1.290,- Þorgrímur Þráinsson 2. Emil, Skundi, Gústi kr. 998,- Guðmundur Ólafsson 3. Ráðgátan í víkinni kr. 1.148,- Enid Blyton 4. Afi gamli jólasveinn kr. 878,- Brian Pilkington 5. Haltu mér slepptu mér kr. 1.390,- Eðvarð Ingólfsson 6. Anna í Grænuhlíð 3. kr. 1.190,- L.M. Montgomery 7. í pokahorninu kr. 998,- Karl Helgason Bók er besta jólagjöfín 8. Leitin að demantinum eina kr. 998,- Heiður Baldursdóttir 9. Solla Bolla og Támína Jólaskemmtunin kr. 878,- Elfa Gísla og Gunnar Karlsson 10. Axlabönd og bláberjasaft kr. 980,- [iVUTÆKI )KVAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.