Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 TVÆR GÓÐAR CHINON GL-S AD • FASTUR FÓKUS • SJÁLFVIRK FILMUFÆRSLA • SJÁLFTAKARI • ALSJÁLFVIRKT FLASS • MÖGULEIKI Á DAGSETNINGU INN Á MYNDIR Verð kr. 6.950 CHINON AUTO 4001 ALSJÁLFVIRK AÐDRÁTTARLINSA(35-70 mm) ÞRIGGJA GEISLA SJÁLFVIRK SKERPUSTILLING ALSJÁLFVIRKT FLASS TÆKNILEGA FULLKOMIN - AUÐVELD í NOTKUN HANS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT ___I________________________________________ Verð kr. 15.440 16.980 m/dagsetningu Yfirlýsing frá bæjar- ráði Stykkishólmsbæjar Morgunblaðinu hefur borizt eft- irfarandi yfirlýsing: Að undanförnu hafa fjölmiðlar fjallað um um skuldir sveitarfélaga. I þessari umfjöllun hefur ekki verið farið með réttar tölur um skuldir bæjarsjóðs Stykkishólms, vegna meinlegrar villu, sem birtist í Árbók sveitarfélaga. Vegna þess hve kynning fjölmiðl- anna á tölum sem ekki eru réttar hefur verið áberandi vill bæjarráð koma á framfæri eftirfarandi leið- rétlingum og athugasemdum. Skuldir bæjarsjóðs voru táldar vera 304 þús. á hvern íbúa og hefðu samkvæmt því átt að vera kr. 372.400.000. Hin rétta upphæð á að vera 197.640 á hvern íbúa eða kr. 242.109.837. Þá hafa ekki verið dregnar frá útistandandi kröfur og inneign hjá ríkissjóði. Nettóskuld, sem eru skuldir að frádregnum veltufjármunum og langtímakröf- um, eru kr. 141.462.485 eða kr. 115.479 á hvem íbúa. Nettóskuldir eru 136% af sameiginlegum tekjum ársins. Stykkishólmsbær hefur átt góð Danskurjóla- matur á Hótel Borg Hótel Borg býður upp á dansk- an jólamat á Iaugardögum og sunnudögum til jóla. Á matseðlinum er rifjasteik framreidd með sykurbrúnuðum kartöflum, rauðkáli, blönduðu grænmeti, Waldorf-salati og sósu, andasteik framreidd með sykur- brúnuðum kartöflum, rauðkáli, grænmeti, Waldorf-salati og ijóm- asósu og ostaréttur með jarðarbeij- asultu og ristuðu brauði. Boðið er upp á þijár tegundir af síld með heitum kartöflum og rúgbrauði. Frá mánudegi til föstudags verða á boðstólum þjóðlegir íslenskir rétt- ir og geta gestir vallð um fisk eða kjötrétti. Jólaglögg fylgir með öllum rétt- um. viðskipti við fjölmarga, bæði lána- stofnanir og fyrirtæki í viðskiptalíf- inu, vegna fjölþætts rekstrar og framkvæmda. Bæjarráð væntir þess að það verði áfram þrátt fyrir umfjöllun Ijölmiðla, sem á rætur sínar að rekja til rangra talna úr Árbók sveitarfélaga, en gefur ekki mynd af raunverulegri stöðu bæjar- sjóðs. Umfjöllun um efnahag sveitarfé- laga er oft æði villandi. Ekkert mat er lagt á eignir eða þá þjónustu sem veitt er á vegum viðkomandi sveit- arfélaga. Bæjarráð er þess fullvisst að ef lagt er mat á skuldir og jafn- framt lagt mat á eignir og það hvernig bærinn hefur verið byggður upp til framtíðar, bæði í þágu at- vinnulífs og þjónustu, þurfa Hólm- arar ekki að kvíða samanburði þó að skuldir séu töluverðar hjá bæn- um. Stykkishólmi, 10. desember 1990. Bæjarráð Stykkishólms, Bæring Guðmundsson, Davíð Sveinsson, Ellert Kristinsson, Sturla Böðvarsson. - .. FYRIR ÍSLENSK HEIMILI Ö O LU > LL_ o ó cs. o CD o o Þekking á samspili Ijóss, skugga, forms og efnis er kúnstin að baki hönnunar á góðum Ijósabúnaði. Ljósin okkar eru hvert fyrir sig sköpunarverk þekktra hönnuða sem kunna sitt fag —Ijós sem standast vel tímans tönn bæði í efni og formi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.